Ungmennahúsið Mosinn býður upp á tvö ókeypis námskeið, 14. og 17. október, fyrir 16-25 ára: Skapandi skrif með Brynhildi Sigurðardóttur og Lagasmíði með Önnulísu Hermannsdóttur.
Skráning er á mosinn.ungmennahus@gmail.com.
Ungmennahúsið Mosinn opnaði formlega haustið 2017 og er vettvangur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25. Mosinn er til húsa í Félagsmiðstöðinni Ból við Skólabraut.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.