Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Nú er haust­frí framund­an í skól­um Mos­fells­bæj­ar og því til­val­ið að skoða allt það skemmti­lega sem er hægt að gera í fal­lega bæn­um okk­ar.

Einn­ig er hægt að fara í fjöru­ferð, skoða fossa, t.d. Tungu­foss eða Helgu­foss í Mos­fells­dal, eða ganga á fjöllin og fellin í kring­um bæ­inn.

Dagskrá hjá íþróttamið­stöðv­um og bóka­safni

Íþróttamið­stöðin Lága­felli

  • 25., 26. og 27. októ­ber – Wipeout braut­in í Lága­fells­laug kl. 11:00 – 15:00
  • 25., 26. og 27. októ­ber – Körfu­bolta­fjör
    5. og 6. bekk­ur kl. 11:00 – 12:00
    7. og 8. bekk­ur kl. 12:00 – 14:00

Íþróttamið­stöðin að Varmá

  • 26., 26. og 27. októ­ber – Sunddag­ar í Varmár­laug
    Dót, sund­blöðk­ur og sund­gler­augu í boði.
  • 25., 26. og 27. októ­ber – Borð­tenn­is, badm­inton og blak kl. 11:00 – 15:00
    Borð­tenn­is­borð, badm­inton- og bla­kvöll­ur verð­ur sett­ur upp í ein­um í þrótta­saln­um og öll vel­komin að prófa.
  • 25., 26. og 27. októ­ber – Fót­bolta­fjör í Fell­inu kl. 12:00 – 14:00
  • Þriðju­dag­ur 26. októ­ber – Fim­leika­fjör kl. 11:00 – 13:00

Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar

  • Mánu­dag­ur 25. októ­ber – Bóka­bingó kl. 13:00 – 14:00
    Bingó í sal safns­ins og í verð­laun verða spenn­andi bæk­ur!
  • Þriðju­dag­ur 26. októ­ber – Þinn eig­in bóka­poki kl. 12:00 – 14:00
    Skreyttu þinn eig­in fjöl­nota bóka­poka. Pok­ar og tautúss á staðn­um.
  • Mið­viku­dag­ur 27. októ­ber – Bangsa­sögu­st­und kl. 16:45 – 17:05
    Les­ið verð­ur um litla björn­inn og litla tígr­is­dýr­ið í bók­inni Ferð­in til Panama eft­ir Janosch.
  • Mið­viku­dag­ur 27. októ­ber – Bang­sag­ist­ing kl. 16:00 – 18:00
    Bangs­inn þinn get­ur feng­ið að gista í Bóka­safn­inu. Þú mæt­ir svo á fimmtu­deg­in­um 28. októ­ber eft­ir kl. 15:00 og sæk­ir bangs­ann.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00