Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ fyrir árið 2022.
Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2021.
Afgreiðsla styrkumsókna fer fram fyrir lok mars 2022.