Nú eru hafnar framkvæmdir vegna leikvalla í Efstalandi og við Ástu-Sólliljugötu.
Unnið er við landmótun og stígagerð. Leiktæki fyrir báða leikvellina verða sett upp á næsta ári.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.