Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. október 2021

Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2021.

Hér er tæki­færi fyr­ir frum­kvöðla sem hafa hug­mynd­ir um ný­sköp­un til að koma verk­efni sínu á fram­færi. Við­ur­kenn­ing­in felst ekki ein­göngu í þeirri at­hygli sem hún vek­ur held­ur er einn­ig um að ræða fjár­hags­leg­an styrk.

Hug­mynd­irn­ar geta ver­ið:

  1. Út­færð hug­mynd á grunn­stigi.
  2. Full­mót­uð hug­mynd þar sem fyr­ir ligg­ur við­skipta­áætlun.

Um­sækj­end­ur verða að upp­fylla eft­ir­far­andi:

  • Íbúi með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ.
  • Ein­stak­ling­ur eða fyr­ir­tæki sem legg­ur fram þró­un­ar- eða ný­sköp­un­ar­hug­mynd sem gagn­ast fyr­ir­tækj­um eða stofn­un­um í Mos­fells­bæ, mál­efn­um eða verk­efn­um sem tengjast Mos­fells­bæ sér­stak­lega.

Um­sókn­ar­frest­ur er til 1. nóv­em­ber 2021.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00