Menntastefna Mosfellsbæjar
Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun á menntastefnu Mosfellsbæjar en henni er ætlað að koma í stað núgildandi skólastefnu.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2021 fer fram laugardaginn 11. september
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2021 fer fram laugardaginn 11. september og í Mosfellsbæ byrjar hlaupið kl. 11:00 á Íþróttavellinum að Varmá.
Fjörug fjöruganga
Góð þátttaka var í fræðslugöngu Mosfellsbæjar og Hins íslenska náttúrufræðifélags sunnudaginn 5. september.
Vel heppnað Tindahlaup 2021
Tindahlaup Mosfellsbæjar fór fram laugardaginn 28. ágúst sl.
Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar 2021 - Hægt að senda inn tilnefningar til 6. september
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2021.
Kynning á deiliskipulagsbreytingu fyrir Leirvogstunguhverfi
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar fer yfir helstu breytingar skipulagsins og útskýrir skipulagsgögn í kynningu.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í landi Akralands
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í landi Akralands vegna lóðanna Réttahvol 11, 13 og 15.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2021
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 voru afhentar við hátíðlega athöfn í Listasal Mosfellsbæjar.
Malbikunarframkvæmdir í Mosfellsbæ 1. og 2. september
Fyrirhugað er að malbika á ýmsum stöðum í Mosfellsbæ í vikunni ef veður leyfir.
Listapúkinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2021
Þórir Gunnarsson, einnig þekktur sem Listapúkinn, er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2021.
Í túninu heima 2021 – afmæli Mosfellsbæjar
Engin formleg dagskrá verður á vegum Mosfellsbæjar á bæjarhátíðinni Í túninu heima.
Covid-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst.
Covid-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg til kl. 19:00 í kvöld
Vegna ófyrirséðra aðstæðna mun áður auglýstum framkvæmdum við Vesturlandsveg, sem ljúka átti kl. 16:00 í dag, ljúka um kl. 19:00 í kvöld.
Framkvæmdir við hljóðveggi á Vesturlandsvegi í dag kl. 13:00-16:00
Í dag fimmtudaginn 26. ágúst mun kranabíll vera við störf við hljóðveggi við Vesturlandsveg á akrein sem liggur til suðurs frá Lágafellstorgi og að strætóvasa.
Deiliskipulagsbreyting: Leirvogstunguhverfi - endurskoðun og stækkanir lóða
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingu deiliskipulags, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykkt bæjarráðs 15. júní 2021.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg í dag frá kl. 13:00-16:00
Í dag fimmtudaginn 26. ágúst mun kranabíll vera við störf við hljóðveggi við Vesturlandsveg á akrein sem liggur til norðurs frá Skarhólatorgi og að strætóvasa.
Opnun útboðs - Leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ rann út þann 18. ágúst kl. 14:00.
Covid-19: Breyttar reglur um sóttkví í skólum
Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Urðarsels í landi Miðdals
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 13. ágúst sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundahúss í land Miðdals í Mosfellsbæ, vegna Urðarsels.