Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
31. ágúst 2021

Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 voru af­hent­ar við há­tíð­lega at­höfn í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 voru af­hent­ar við há­tíð­lega at­höfn í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­arn­ar eru veitt­ar þeim að­il­um sem tald­ir eru hafa skar­að fram úr í um­hverf­is­mál­um á ár­inu.

Að þessu sinni barst fjöldi til­nefn­inga um fal­lega garða sem um­hverf­is­nefnd lagði mat sitt á. Um­hverf­is­nefnd ákvað að í ár yrði veitt við­ur­kenn­ing til eins að­ila fyr­ir fal­leg­an garð.

Elfa Huld Har­alds­dótt­ir fékk við­ur­kenn­ingu fyr­ir sér­lega fal­leg­an og vel skipu­lagð­an garð að Eini­teig 9 þar sem lögð er áhersla á fal­legt um­hverfi og hönn­un, bæði að inn­an og utan.

Tengt efni