Vegna ófyrirséðra aðstæðna mun áður auglýstum framkvæmdum við Vesturlandsveg, sem ljúka átti kl. 16:00 í dag, ljúka um kl. 19:00 í kvöld.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.
Tengt efni
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Samantekt framkvæmda árið 2024
Samningur um vallarlýsingu Varmárvallar