Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. september 2021

Góð þátttaka var í fræðslu­göngu Mos­fells­bæj­ar og Hins ís­lenska nátt­úru­fræði­fé­lags sunnu­dag­inn 5. sept­em­ber.

Geng­ið var til norð­urs um Blikastaðakró, á svæði sem ligg­ur á mörk­um Reykja­vík­ur og Mos­fells­bæj­ar. Járn­gerð­ur Grét­ars­dótt­ir, grasa­fræð­ing­ur, fræddi göngu­fólk um gróð­ur á svæð­inu og Hrefna Sig­ur­jóns­dótt­ir, líf­fræð­ing­ur, sagði frá líf­ríki fjör­unn­ar.

Mik­il ánægja var með þessa fróð­legu göngu.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00