Að baki hlaupinu standa Björgunarsveitin Kyndill, Blakdeild Aftureldingar og Mosfellsbær. Boðið er upp á fjórar vegalengdir, 1, 3, 5 eða 7 tinda, og hlaupið er utanvega um fjöll, heiðar og dali í bæjarlandi Mosfellsbæjar.
Metskráning var í ár eða 247 hlauparar. Brautarmet voru sett við góðar aðstæður og vel gekk að leiða alla hlaupara í gegnum krefjandi en skemmtilega braut.
Tengt efni
Tindahlaup Mosfellsbæjar 15 ára
Venju samkvæmt fór Tindahlaup Mosfellsbæjar fram á bæjarhátíðinni Í túninu heima þann 31. ágúst síðastliðinn.
Í túninu heima 2020 og Tindahlaupi Mosfellsbæjar aflýst
Bæjarráð Mosfellsbæjar ákvað í dag eftir tillögu neyðarstjórnar bæjarins sem samþykkt var á fundi menningar- og nýsköpunarnefndar þ. 11. ágúst að aflýsa bæjarhátíðinni Í túninu heima 2020 vegna heimsfaraldurs Covid-19.
Jeep verður aðalstyrktaraðili Tindahlaups Mosfellsbæjar 2017
Tindahlaup Mosfellsbæjar fer fram laugardaginn 26. ágúst, á bæjarhátíðinni Í túninu heima.