Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. september 2021

Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar fór fram laug­ar­dag­inn 28. ág­úst sl.

Að baki hlaup­inu standa Björg­un­ar­sveit­in Kyndill, Blak­deild Aft­ur­eld­ing­ar og Mos­fells­bær. Boð­ið er upp á fjór­ar vega­lengd­ir, 1, 3, 5 eða 7 tinda, og hlaup­ið er ut­an­vega um fjöll, heið­ar og dali í bæj­ar­landi Mos­fells­bæj­ar.

Met­skrán­ing var í ár eða 247 hlaup­ar­ar. Braut­ar­met voru sett við góð­ar að­stæð­ur og vel gekk að leiða alla hlaup­ara í gegn­um krefj­andi en skemmti­lega braut.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00