Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. september 2021

Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ 2021 fer fram laug­ar­dag­inn 11. sept­em­ber og í Mos­fells­bæ byrj­ar hlaup­ið kl. 11:00 á Íþrótta­vell­in­um að Varmá.

Hægt er að hlaupa 900 m, 3 km, 5 km eða 7 km.

Í meira en þrjá ára­tugi hef­ur Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ stuðl­að að lýð­heilsu kvenna og sam­stöðu. Kvennahlaup nútímans snýst um hreyfingu sem hentar hverjum og einum, samveru kynslóðanna, líkamsvirðingu, sanngirni, umhverfismeðvitund og valdeflingu. Einkunnarorð Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ 2021 eru „Hlaupum saman“.

Í ljósi Covid-19 verða gerðar ráðstafanir um fjölda þar sem það á við og allar reglur virtar skilyrðislaust. Þátttakendur eru hvattir til að gera sínar eigin ráðstafanir og virða þessar aðstæður.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00