Opnun útboðs - Íþróttagólf að Varmá
Þann 6. maíl 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið “Fjaðrandi íþróttagólf”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
Frístundaávísun - úthlutunartímabili að ljúka
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar minnir á að enn er hægt að sækja um frístundaávísun til lækkunar kostnaðar við íþrótta- og tómstundaiðkun 6-18 ára barna og ungmenna.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2020
Listasalur Mosfellsbæjar er fjölnota salur í hjarta Mosfellsbæjar, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar.
Opinn fundur um drög að nýrri umhverfisstefnu
Opinn fundur um drög að nýrri umhverfisstefnu verður haldinn í framhaldsskóla Mosfellsbæjar, fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00 – 19:00.
FMOS fagnaði 10 ára afmæli
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ fagnaði 10 ára afmæli þann 12. apríl síðastliðinn.
Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða sumarið 2019
Búið er að opna fyrir umsóknir um matjurtagarða í Mosfellsbæ.
Tónleikar Skólakórs Varmárskóla í tilefni af 40 ára afmæli kórsins
Afmælistónleikar Skólakórs Varmárskóla verða haldnir laugardaginn 4. maí kl. 16:00 í Guðríðarkirkju.
Börn yngri en 10 ára fá frítt í sund
Í Mosfellsbæ er frítt í sund fyrir börn yngri en 10 ára.
Stóri plokkdagurinn 28. apríl 2019
Stóri plokkdagurinn verður þann 28. apríl næstkomandi og stendur hópurinn Plokk á Íslandi fyrir deginum.
Sumardagurinn fyrsti 2019
Haldið verður hátíðlega upp á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 25. apríl.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi:Miðbær Mosfellsbæjar – Þverholt 21-23.
Afturköllun á auglýsingu
Mosfellsbær auglýsti þann 17. apríl sl. eftirfarandi breytingu á deiliskipulagi: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV – Helgafellsland Mosfellsbæ. Auglýsingin er hér með afturkölluð og felld úr gildi.
Styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka. Um er að ræða styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni.
Útboð: Varmárskóli ytra byrði, endurbætur
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Viðhaldsframkvæmdir – Varmárskóli yngri deild.
Útboð - Malbikun í Mosfellsbæ 2019
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Malbikun í Mosfellsbæ.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Deiliskipulagsáfangi IV – spildur úr landi Hraðastaða – Mosfellsdal.
Gámar fyrir íbúa vegna hreinsunar gróðurs og lóða
Tafir urðu á uppsetningu gáma á eftirtöldum stöðum ætlað fyrir gróðurúrgang fyrir íbúa sem taka þátt í hreinsunarátakinu með okkur.
Þorrablótsnefnd Aftureldingar færir skilti með merki félagsins að gjöf
Íþróttafélagið Afturelding 110 ára
Íþróttafélag okkar Mosfellinga, Afturelding, átti 110 ára afmæli þann 11. apríl síðastliðinn.
Opnun útboðs: Helgafellsskóli nýbygging, 2-3. áfangi
Þann 12. apríl 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Helgafellsskóli nýbygging – fullnaðarfrágangur 2-3 áfanga.