Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
Veldu flokk af fréttum
  • Hreyfi­vika UMFÍ 2014

    Mos­fells­bær tek­ur þátt í Hreyfi­vik­unni sem Ung­menna­fé­lag Ís­lands stend­ur fyr­ir á Ís­landi dag­ana 29. sept­em­ber til 5. októ­ber.

  • Til­laga að end­ur­skoð­un vatns­vernd­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

    Til­laga að end­ur­skoð­un vatns­vernd­ar inn­an lög­sagn­ar­um­dæma Mos­fells­bæj­ar, Reykja­vík­ur, Seltjarn­ar­ness, Kópa­vogs, Garða­bæj­ar og Hafn­ar­fjarð­ar ligg­ur nú fyr­ir. Sveit­ar­fé­lög­in ásamt heil­brigð­is­nefnd­um Kjós­ar­svæð­is, Reykja­vík­ur og Hafn­ar­fjarð­ar- og Kópa­vogs­svæð­is aug­lýsa hana til kynn­ing­ar og at­huga­semda.

  • Störf við lið­veislu í Mos­fells­bæ

    Fjöl­skyldu­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir starfs­fólki til að ann­ast lið­veislu fyr­ir fötluð börn og ung­menni. Markmið lið­veislu er að efla við­kom­andi til sjálfs­hjálp­ar, veita hon­um/henni per­sónu­leg­an stuðn­ing og að­stoð sem einkum mið­ar að því að rjúfa fé­lags­lega ein­angr­un, t.d. að­stoð til að njóta menn­ing­ar og fé­lags­lífs. Nokk­ur börn og ung­menni bíða þess nú að fá lið­veislu við hæfi.

  • Íbú­ar í Arn­ar­tanga at­hug­ið

    Heita­vatns­laust verð­ur í Arn­ar­tanga í dag, 24.sept­em­ber, frá kl. 10.00 og fram eft­ir degi. Hita­veita Mos­fells­bæj­ar

  • Bíl­lausi dag­ur­inn 22. sept­em­ber 2014

    Mánu­dag­ur­inn 22. sept­em­ber er Bíl­lausi dag­ur­inn í Mos­fells­bæ.

  • Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2014

    Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar er í dag 18. sept­em­ber.

  • Íbú­ar í Teig­um at­hug­ið

    Vegna við­gerð­ar á hita­veitu í Teiga­hverfi verð­ur heita­vatns­laust í Merkja­teig, Ham­arsteig, Eini­teig og Jón­steig frá klukk­an 10.00 og fram­eft­ir degi, fimmtu­dag­inn 18.sept­em­ber. Hita­veita Mos­fells­bæj­ar.

  • Ný reið­hjóla­stæði við Krón­una

    Sett hafa ver­ið upp ný reið­hjóla­stæði við versl­un­ar­kjarn­ann Há­holti 13-15, þar sem m.a. eru til húsa Krón­an, Hár­stof­an Sprey, Hvíti Ridd­ar­inn, Basic Plus, Fisk­búð Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bak­arí. Með þessu er kom­ið til móts við ósk­ir við­skipta­vina versl­ana á svæð­inu um betra að­gengi fyr­ir hjól­reiða­fólk. Reið­hjóla­stæð­in eru stað­sett á skjól­góð­um stað og frá­gang­ur til fyr­ir­mynd­ar, en eig­andi hús­næð­is­ins er Festi fast­eign­ir.

  • Sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ – Hjól­reið­ar inn­an­bæjar

    Fjar­lægð­ir inn­an þétt­býl­is Mos­fells­bæj­ar eru að jafn­aði ekki lang­ar. Því ættu hjól­reið­ar og ganga að vera ákjós­an­leg­ur ferða­máti inn­an­bæjar.

  • Sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ – Hjóla­stíg­ar vítt og breitt

    Hjólareiða­stíg­ar liggja víðs veg­ar um Mos­fells­bæ, með­fram strand­lengj­unni, um Æv­in­týra­garð­inn í Ull­ar­nes­brekk­um og upp í Mos­fells­dal og allt þar á milli.

  • Sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ – Mál­þing um hjól­reið­ar

    Föstu­dag­inn 19. sept­em­ber verð­ur hald­ið mál­þing um vist­væn­ar sam­göng­ur und­ir yf­ir­skrift­inni Hjól­um til fram­tíð­ar.

  • Sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ – Hjóla­þraut­ir og BMX list­ir á Mið­bæj­ar­torg­inu

    Efnt verð­ur til hjóla­bretta- og BMX há­tíð­ar á Mið­bæj­ar­torgi Mos­fells­bæj­ar í dag, 18. sept­em­ber kl. 15:00 – 18:00.

  • Sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ – Bæj­ar­skrif­stof­an tek­ur í notk­un reið­hjól fyr­ir starfs­fólk

    Bæj­ar­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar hef­ur tek­ið í notk­un ný reið­hjól til nota fyr­ir starfs­fólk bæj­ar­skrif­stof­unn­ar til styttri ferða inn­an­bæjar.

  • Evr­ópsk sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ 16. - 22. sept­em­ber 2014

    Dag­ana 16. – 22. sept­em­ber fer fram Evr­ópsk sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ.

  • Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru – hjóla­ferð og skóg­ar­ganga við Hafra­vatn

    Mos­fells­bær, Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar og skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar bjóða til hjólareiða­ferð­ar og skóg­ar­göngu þriðju­dag­inn 16. sept­em­ber, í til­efni af Degi ís­lenskr­ar nátt­úru. Lagt verð­ur af stað á reið­hjól­um frá mið­bæj­ar­torgi Mos­fells­bæj­ar kl. 17:00,

  • Íbúag­átt­in tek­ur upp Ís­lyk­il

    Mos­fells­bær leit­ar stöð­ugt leiða til að styrkja og þróa ra­f­ræna þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins. Nýj­asta við­bót gátt­ar­inn­ar er að taka upp Ís­lyk­il­inn við inn­skrán­ingu. Ís­lyk­ill er lyk­il­orð sem er tengt kenni­tölu ein­stak­lings eða lög­að­ila og er gef­in út af Þjóð­skrá Ís­lands. Ís­lyk­ill er hann­að­ur fyr­ir not­end­ur sem einn lyk­ill inn á ýmsa þjón­ustu­vefi stofn­ana, sveit­ar­fé­laga, fé­laga­sam­taka og fyr­ir­tækja.

  • Frí­stunda­á­vís­un fyr­ir börn og ung­menni í Mos­fells­bæ

    Af gefnu til­efni er ít­rekað að Mos­fells­bær styrk­ir frí­stunda­iðk­un allra barna og ung­menna á aldr­in­um 6-18 ára (börn fædd 1997-2008) sem eru með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ.

  • Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2014

    Hljóm­sveit­in Kal­eo er bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2014.

  • Ferða­fé­lag barn­anna í Mos­fells­daln­um

    Ferða­fé­lag barn­anna í sam­starfi við Vina­fé­lag Gljúfra­steins býð­ur upp á skemmti­lega göngu­ferð næsta sunnu­dag, 7. sept­em­ber. Gang­an hent­ar jafnt ung­um sem öldn­um.Geng­ið verð­ur með­fram Köldu­kvísl að Helgu­fossi og til baka. Á leið­inni verð­ur geng­ið í gegn­um róm­að berja­land þar sem ekki er ólík­legt að ber­in bíði búst­in á lyngi.

  • Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2014

    Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 voru af­hend­ar við há­tíð­lega at­höfn á bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar Í tún­inu heima nú um helg­ina.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00