Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. september 2014

    Mos­fells­bær leit­ar stöð­ugt leiða til að styrkja og þróa ra­f­ræna þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins. Nýj­asta við­bót gátt­ar­inn­ar er að taka upp Ís­lyk­il­inn við inn­skrán­ingu. Ís­lyk­ill er lyk­il­orð sem er tengt kenni­tölu ein­stak­lings eða lög­að­ila og er gef­in út af Þjóð­skrá Ís­lands. Ís­lyk­ill er hann­að­ur fyr­ir not­end­ur sem einn lyk­ill inn á ýmsa þjón­ustu­vefi stofn­ana, sveit­ar­fé­laga, fé­laga­sam­taka og fyr­ir­tækja.

    Mos­fells­bær leit­ar stöð­ugt leiða til að styrkja og þróa ra­f­ræna þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins. Nýj­asta við­bót gátt­ar­inn­ar er að taka upp Ís­lyk­il­inn við inn­skrán­ingu. Ís­lyk­ill er lyk­il­orð sem er tengt kenni­tölu ein­stak­lings eða lög­að­ila og er gef­in út af Þjóð­skrá Ís­lands. Ís­lyk­ill er hann­að­ur fyr­ir not­end­ur sem einn lyk­ill inn á ýmsa þjón­ustu­vefi stofn­ana, sveit­ar­fé­laga, fé­laga­sam­taka og fyr­ir­tækja. Nán­ari upp­lýs­ing­ar um Ís­lyk­il­inn má finna hér: htt­ps://www.is­land.is/islyk­ill/um-islyk­il/

    Ís­lyk­il­inn upp­fyll­ir ítr­ustu kröf­ur um ör­yggi í ra­f­rænni þjón­ustu. Í Íbúagátt­inni hafa Íbú­ar að­g­ang að reikn­ing­um sín­um, um­sókn­um um þjón­ustu og sam­skipt­um við starfs­menn Mos­fells­bæj­ar.

    Gamla inn­skrán­ing­ar­leið­in verð­ur að­gengi­leg til 1.janú­ar 2015.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00