Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. september 2014

  Mos­fells­bær, Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar og skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar bjóða til hjólareiða­ferð­ar og skóg­ar­göngu þriðju­dag­inn 16. sept­em­ber, í til­efni af Degi ís­lenskr­ar nátt­úru. Lagt verð­ur af stað á reið­hjól­um frá mið­bæj­ar­torgi Mos­fells­bæj­ar kl. 17:00,

  Mos­fells­bær, Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar og skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar bjóða til hjólareiða­ferð­ar og skóg­ar­göngu þriðju­dag­inn 16. sept­em­ber, í til­efni af Degi ís­lenskr­ar nátt­úru.

  Lagt verð­ur af stað á reið­hjól­um frá mið­bæj­ar­torgi Mos­fells­bæj­ar kl. 17:00, og hjólað eft­ir mal­ar­vegi að aust­an­verðu Hafra­vatni þar sem skóg­ar­ganga hefst frá Hafra­vatns­rétt kl. 18:00. Að lok­inni skóg­ar­göngu verð­ur efnt til grill­veislu við Sum­ar­gerði, hús skóg­rækt­ar­fé­lags­ins við Hafra­vatn.

  All­ir vel­komn­ir.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00