Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. september 2014

Af gefnu til­efni er ít­rekað að Mos­fells­bær styrk­ir frí­stunda­iðk­un allra barna og ung­menna á aldr­in­um 6-18 ára (börn fædd 1997-2008) sem eru með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ.

Ár­legt fram­lag frísunda­á­vís­un­ar­inn­ar er að fjár­hæð 25.000,- kr.

Markmið þess­ar­ar nið­ur­greiðslu er að hvetja börn og ung­linga til að finna sér frístund sem hent­ar hverj­um og ein­um. Styrk­ur­inn er af­hent­ur í gegn­um íbúagátt Mos­fells­bæj­ar og geta for­eldr­ar og for­ráða­menn því með ra­f­ræn­um hætti greitt fyr­ir frí­stunda­iðk­un barna sinna.

Tíma­bil styrk­veit­ing­ar hefst 1. júlí ár hvert til 30. júní árið eft­ir.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00