Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. apríl 2025

Síð­ast­lið­ið sum­ar fór fram rann­sókn á forn­leif­un­um við sjáv­ar­bakk­ann á Blikastaðanesi til að kom­ast að aldri þeirra og hlut­verki. Árið 1978 voru forn­leif­arn­ar frið­að­ar og var ályktað þær gætu ef til vill ver­ið leif­ar kaup­stað­ar frá þjóð­veldisöld. Rann­sókn­ir hafa þó leitt í ljós að þær eru mun yngri eða senni­lega frá 17. – 19. öld.

Ef þú hef­ur ein­hverj­ar upp­lýs­ing­ar um þess­ar minj­ar og/eða hvert hlut­verk þeirra var, ósk­ar Minja­stofn­un Ís­lands eft­ir að heyra frá þér, hafa má sam­band beint við minja­vörð Reykja­vík­ur og ná­grenn­is, henny@minja­stofn­un.is.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00