- Leiguverð er 2.500 kr. fyrir 50m² garð
- Úthlutun hefst 5. maí
- Garðar verða tilbúnir til notkunar 16. maí
- Notendur koma með sín eigin verkfæri
- Aðgengi að vatni
Tekið er við umsóknum á netfangið: matjurtagardar@mos.is
Matjurtagarðar bæjarins eru staðsettir austan við Varmárskóla þar sem gömlu skólagarðarnir hafa verið. Aðkoma að görðunum er að norðanverðu við bílastæði hjá Kvíslarskóla.
Staðsetning garða og fyrirkomulag.
Einnig eiga íbúar í Mosfellsbæ möguleika á að fá leigða matjurtagarða á vegum Reykjavíkurborgar í Skammadal. Áhugasöm geta sent tölvupóst á matjurtagardar@reykjavik.is