Fréttir
Bæjarhátíðin Í túninu heima 26. - 28. ágúst 2022
Loksins geta Mosfellingar komið saman á bæjarhátíðinni Í túninu heima eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
Námskeið í vef- og tæknilæsi fyrir fólk eldra en 60 ára
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur ákveðið að fara í átak varðandi kennslu í tölvulæsi fyrir eldri borgara.
„Heimurinn er okkar“: Menntastefna Mosfellsbæjar
Ný Menntastefna hefur verið samþykkt. Leiðarljós stefnunnar er að skóla- og frístundastarfið sé í fremstu röð og þar fái allir notið sín. Unnið er að velferð og vexti allra hagaðila með jákvæðum samskiptum, valdeflingu, sveigjanleika og upplýsingum um starfið.
Leikskólar
Grunnskólar
Viðburðir
Listapúkinn sýnir í Listasal Mosfellsbæjar
Sýningin stendur yfir frá 5. ágúst til 2. september.
Kristjana Stefáns og Tómas Jónsson – Jazz og annað skemmtilegt
Stofutónleikar á Gljúfrasteini sunnudaginn 21. ágúst kl. 16:00.
Uppskeruhátíð sumarlesturs
Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 16:30 í bókasafni Mosfellsbæjar.
Sundlaugar í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.
Íþróttamiðstöðvar
Íþrótta- og tómstundastefna
Fréttir
Lágafellslaug lokuð 17., 18. og 19. ágúst
Lágafellslaug verður lokuð vegna viðhalds og viðgerða dagana 17., 18. og 19. ágúst.
Malbikunarframkvæmdir á Flugumýri, Baugshlíð og Laxatungu þriðjudaginn 16. ágúst 2022
Þriðjudaginn 16. ágúst verður unnið við malbikun á Flugumýri, Baugshlíð og Laxatungu.
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 15. ágúst kl. 20:00
Fræsing og malbikun á hringtorgi á Vesturlandsvegi við Langatanga.
35 ára afmæli Mosfellsbæjar
Í dag 9. ágúst 2022 fagnar Mosfellsbær 35 ára afmæli sínu en bærinn fékk kaupstaðarréttindi 9. ágúst 1987.
Fræsingar á Baugshlíð þriðjudaginn 9. ágúst kl. 9:00 - 11:00
Þriðjudaginn 9. ágúst frá kl. 09:00 til kl. 11:00 verður unnið við fræsingar á Baugshlíð (vestur akrein) frá Vesturlandsvegi, niður fyrir umferðareyju.
Regnbogafáninn blaktir