Fréttir
Grenndarkynning á þegar byggðum viðbyggingum við Arnartanga 44
Staða framkvæmda í Kvíslarskóla í lok júní 2022
Tekin hefur verið ákvörðun um að 1. hæð Kvíslarskóla verði lokuð frá og með næsta hausti og að kennt verði í lausum stofum á lóð skólans.
„Heimurinn er okkar“: Menntastefna Mosfellsbæjar
Ný Menntastefna hefur verið samþykkt. Leiðarljós stefnunnar er að skóla- og frístundastarfið sé í fremstu röð og þar fái allir notið sín. Unnið er að velferð og vexti allra hagaðila með jákvæðum samskiptum, valdeflingu, sveigjanleika og upplýsingum um starfið.
Leikskólar
Grunnskólar
Viðburðir
Carissa Baktay - Person, Place, Thing
Opnun föstudaginn 1. júlí kl. 16:00 til 18:00.
Katrín Halldóra og Hjörtur Ingvi með sól í hjarta á Gljúfrasteini
Tónleikar sunnudaginn 3. júlí kl. 16:00.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022
Umsóknir og tilnefningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 1. ágúst 2022.
Sundlaugar í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.
Íþróttamiðstöðvar
Íþrótta- og tómstundastefna
Fréttir
Umsóknarfrestur um stöðu bæjarstjóra er runninn út
Opinn íbúafundur mánudaginn 27. júní kl. 17:00 - 18:30
Kynningarfundur vegna deiliskipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis að Blikastöðum.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviðurkenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem skarað hafa fram úr í umhverfismálum.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022
Óskað er eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2022.
Tillaga að deiliskipulagi – Frístundabyggð í Miðdalslandi, Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr 123/2010:
Staða bæjarstjóra Mosfellsbæjar er laus til umsóknar
Leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri.