Pistill bæjarstjóra 24. mars 2023
Staða viðgerða og endurbóta á húsnæði Kvíslarskóla
Framkvæmdir við Kvíslarskóla halda áfram á fullum krafti.
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ 2022 - 2023
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Mosfellsbæ var haldin í Kvíslarskóla fimmtudaginn 23. mars.
Samningur um allt að 50 leikskólapláss í Korpukoti undirritaður
Bæjarráð hefur staðfest samning um allt að 50 leikskólapláss fyrir mosfellsk börn í Korpukoti.
Dagur Norðurlandanna – 23. mars
Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin í dag 23.mars.
Mosfellsbær veitir stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 2023
Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög til byggingar og kaupa á almennum íbúðum til að stuðla að því að í sveitarfélaginu verði í boði leiguíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir leigjendur sem eru undir tilteknum tekju- og eignamörkum.
„Heimurinn er okkar“: Menntastefna Mosfellsbæjar
Ný Menntastefna hefur verið samþykkt. Leiðarljós stefnunnar er að skóla- og frístundastarfið sé í fremstu röð og þar fái allir notið sín. Unnið er að velferð og vexti allra hagaðila með jákvæðum samskiptum, valdeflingu, sveigjanleika og upplýsingum um starfið.
Leikskólar
Grunnskólar
Áhrifavaldur = Shinrin Yoku í Listasal Mosfellsbæjar
Rósa Traustadóttir opnar sýningu sína Áhrifavaldur = Shinrin Yoku í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 18. mars kl. 14-16.
YfirstandandiSögustund - Geiturnar þrjár
Sögustund á bókasafni Mosfellsbæjar.
Á morgunMenningarmars í Mosó - Ágústa Katrín syngur dægur- og djasslög
Ágústa Katrín Ólafsdóttir ásamt píanóleikaranum Bjarma Hreinssyni heldur tónleika í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ.
Eftir 2 daga
Sundlaugar í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.
Íþróttamiðstöðvar
Íþrótta- og tómstundastefna
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa | 495 | 24. mars 2023 |
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar | 587 | 24. mars 2023 |
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1573 | 23. mars 2023 |
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar | 419 | 22. mars 2023 |
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd | 4 | 21. mars 2023 |
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar | 5 | 21. mars 2023 |
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar | 266 | 16. mars 2023 |
Ungmennaráð Mosfellsbæjar | 64 | 16. mars 2023 |
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd | 4 | 21. mars 2023 |
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar | 5 | 21. mars 2023 |
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar | 266 | 16. mars 2023 |
Ungmennaráð Mosfellsbæjar | 64 | 16. mars 2023 |