Afturelding bikarmeistari karla í handbolta
Sigurgleðin er enn áþreifanleg í Mosfellsbæ eftir að meistaraflokkur karla í handbolta varð bikarmeistari á laugardaginn í annað sinn í sögu Aftureldingar.
Rekstri tjaldsvæðis Mosfellsbæjar á Varmárhóli hætt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að loka tjaldsvæðinu á Varmárhóli.
Pistill bæjarstjóra 17. mars 2023
Unnið að gerð samnings um allt að 50 leikskólapláss fyrir yngstu íbúa Mosfellsbæjar
Mosfellsbær hefur undanfarin ár boðið upp á leikskólaþjónustu fyrir yngsta aldurshópinn sem er orðinn 12 mánaða eða eldri þegar skólastarf hefst í ágúst ár hvert.
Úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis samþykkt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að hefja úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Á svæðinu hafa verið skipulagðar 151 íbúðir sem mynda blandaða byggð í hlíð á móti suðri.
Mosfellsbær tekur á móti allt að 80 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ.
„Heimurinn er okkar“: Menntastefna Mosfellsbæjar
Ný Menntastefna hefur verið samþykkt. Leiðarljós stefnunnar er að skóla- og frístundastarfið sé í fremstu röð og þar fái allir notið sín. Unnið er að velferð og vexti allra hagaðila með jákvæðum samskiptum, valdeflingu, sveigjanleika og upplýsingum um starfið.
Leikskólar
Grunnskólar
Menningarmars í Mosó - Söngleikjatónleikar Söngdeildar Listaskóla Mosfellsbæjar
Söngleikjatónleikar í Bæjarleikhúsi Mosfellsbæjar. Fram koma nemendur Söngdeildar Listaskóla Mosfellsbæjar.
Í dagSögustund - Geiturnar þrjár
Sögustund á bókasafni Mosfellsbæjar.
Eftir 6 dagaMenningarmars í Mosó - Ágústa Katrín syngur dægur- og djasslög
Ágústa Katrín Ólafsdóttir ásamt píanóleikaranum Bjarma Hreinssyni heldur tónleika í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ.
Eftir 7 daga
Sundlaugar í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.
Íþróttamiðstöðvar
Íþrótta- og tómstundastefna
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar | 5 | 21. mars 2023 |
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd | 4 | 21. mars 2023 |
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar | 266 | 16. mars 2023 |
Ungmennaráð Mosfellsbæjar | 64 | 16. mars 2023 |
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1572 | 16. mars 2023 |
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar | 823 | 15. mars 2023 |
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa | 494 | 14. mars 2023 |
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar | 586 | 10. mars 2023 |
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1572 | 16. mars 2023 |
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar | 823 | 15. mars 2023 |
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa | 494 | 14. mars 2023 |
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar | 586 | 10. mars 2023 |