Stórt skref í stafrænni þjónustu á sviði skipulagsmála
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti 25. maí síðastliðinn.
Lausar stöður stjórnenda í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir eftir stjórnendum sem búa yfir faglegum metnaði, frumkvæði og seiglu til þess að gera gott samfélag enn betra.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu varðandi Engjaveg 22.
Frekari verkfallsaðgerðir 30. maí til 2. júní 2023
Hefðbundin starfsemi verður í öllum grunnskólum Mosfellsbæjar og ekki hafa verið boðaðar frekar verkfallsaðgerðir í grunnskólum.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 30. og 31. maí í Hlíða- og Tangahverfi
Íbúar í eftirtöldum götum fá afhentar nýjar tunnur fyrir nýja úrgangsflokkunarkerfið samkvæmt sorphirðudagatali okkar þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. maí.
Hreinsun Nesjavallaæðar 30. maí - 30. júní 2023
Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.
Sundlaugar í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.
Íþróttamiðstöðvar
Ratleikur
Stekkjarflöt
Sögustund - Úlfur og Ylfa: Ævintýradagurinn
María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir koma í bókasafnið og lesa nýju bókina sína Úlfur og Ylfa: Ævintýradagurinn.
Í dagSpjall um nýtt úrgangsflokkunarkerfi
Katrín, Heiða og Bjarni á umhverfissviði ásamt fleira starfsfólki og nefndarmönnum í umhverfisnefnd bjóða íbúum Mosfellsbæjar og koma og spjalla við sig um innleiðingu á nýja úrgagnsflokkunarkerfinu.
Eftir 1 dagMugison heldur tónleika í Álafosskvosinni 4. júní kl. 16:00
Mugison heldur tónleika í brekkunni í Álafosskvos, sunnudaginn 4. júní kl. 16:00.
Eftir 4 daga
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1581 | 25. maí 2023 |
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar | 829 | 25. maí 2023 |
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar | 828 | 24. maí 2023 |
Ungmennaráð Mosfellsbæjar | 65 | 23. maí 2023 |
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1580 | 17. maí 2023 |
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar | 421 | 17. maí 2023 |
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar | 7 | 15. maí 2023 |
Öldungaráð Mosfellsbæjar | 33 | 15. maí 2023 |
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1580 | 17. maí 2023 |
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar | 421 | 17. maí 2023 |
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar | 7 | 15. maí 2023 |
Öldungaráð Mosfellsbæjar | 33 | 15. maí 2023 |