Pistill bæjarstjóra 8. desember 2023
Leiðtogi íþrótta- og lýðheilsumála í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir laust starf íþrótta- og lýðheilsufulltrúa.
Aðventan í Mosfellsbæ 2023
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ á aðventunni.
Rekstrarafgangur Mosfellsbæjar áætlaður tæpur milljarður árið 2024
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem var lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn, þann 6. desember, er lögð áhersla á ábyrgan rekstur samhliða mikilli uppbyggingu innviða, háu þjónustustigi og lágum gjöldum til barnafjölskyldna.
Eldhúsið á Reykjakoti endurnýjað
Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Mosfellsbæjar og fyrirtækisins Mineral ehf um endurnýjun á húsnæði eldhúss leikskólans Reykjakots.
Sannkölluð jólagleði við tendrun jólatrés
Jólatréð á miðbæjartorgi var tendrað síðastliðinn laugardag að viðstöddum fjölda íbúa sem létu sig ekki vanta frekar en fyrri ár.
Sorphirða
Hirðutíðni er 14 daga fyrir matarleifar og blandaðan úrgang og 21 daga fyrir pappír/pappa og plastumbúðir.
Ný grenndarstöð í Leirvogstunguhverfi
Málmgámur á grenndarstöðina við Bogatanga
Allt sem ég sá - Georg Douglas
Allt sem ég sá heitir einkasýning Georg Douglas sem haldin er í Listasal Mosfellsbæjar.
YfirstandandiOpnunarhátíð jólaskógarins í Hamrahlíð
Jólaskógurinn í Hamrahlíð opnar laugardaginn 9. desember kl. 13:00.
Í dagJólamarkaður í Hlégarði
Laugardaginn 9. desember kl. 14-17 verður glæsilegur jólamarkað í Hlégarði.
Í dag
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa | 509 | 7. desember 2023 |
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1605 | 7. desember 2023 |
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar | 840 | 6. desember 2023 |
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar | 602 | 1. desember 2023 |
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1604 | 30. nóvember 2023 |
Menningar- og lýðræðisnefnd | 20 | 29. nóvember 2023 |
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar | 428 | 29. nóvember 2023 |
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar | 273 | 28. nóvember 2023 |
Nefnd | Nr. | Dagsetning |
---|---|---|
Bæjarráð Mosfellsbæjar | 1604 | 30. nóvember 2023 |
Menningar- og lýðræðisnefnd | 20 | 29. nóvember 2023 |
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar | 428 | 29. nóvember 2023 |
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar | 273 | 28. nóvember 2023 |