Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Listasalur

    Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar býð­ur öll vel­komin á opn­un sýn­ing­ar­inn­ar Shru­bs (ísl. runn­ar) eft­ir Lin­us Lohmann laug­ar­dag­inn 31. maí milli kl. 14-16.

    Lin­us Lohmann er lista­mað­ur frá Hanno­ver sem vinn­ur fyrst og fremst við teikn­ingu, skúlp­túr og prent­smíði. Hann not­ar óvenju­lega nálg­un við úr­lausn vanda­mála þar sem verk hans ein­blína á tengsl ásetn­ings og efn­is, og nýt­ir til þess ýms­ar að­ferð­ir við gerð verka.

    Á þess­ari sýn­ingu bein­ist at­hygli Lin­us Lohmann að nátt­úr­unni: ekki óbyggð­um nátt­úr­unn­ar held­ur jað­ar­svæð­um nú­tím­ans þar sem merk­ing og til­gang­ur er óljós. Hann lað­að­ast að stöð­um eins og runn­um í vegakanti sem hafa ver­ið troðn­ir nið­ur af för­um dýra eða manna. Með teikn­ing­um og skúlp­túr fjall­ar Shru­bs á áhrifa­rík­an hátt um hvern­ig merk­ing skap­ast — og hverf­ur — með því einu að horfa. Ferl­ið er í eðli sínu hug­lægt en er einn­ig al­gjör­lega háð því hvar við erum stödd í heim­in­um.

    Lin­us lauk MFA frá Kunst­hochschule Berl­in Weis­sen­see árið 2012. Hann hef­ur sýnt í galle­rí­um og rým­um eins og Max­im­ili­an Pavilli­on og The Paint Shop í Berlín (2024), Ásmund­ar­sal Gryfju, Reykja­vík (2022), Gallerí Út­hverfa á Ísafirði (2022), Skaft­fell listamið­stöð á Seyð­is­firði (2016), og Slakt­husa­teljéerna í Stokk­hólmi (2015). Verk hans eru um þess­ar mund­ir hluti af hóp­sýn­ingu A. Obj­ect í Gallerí Út­hverfu, Ísafirði.

    Hann býr og starf­ar á Seyð­is­firði.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00