Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. apríl 2025

Í eitt ár hef­ur Mos­fells­bær boð­ið öllu starfs­fólki með ann­að móð­ur­mál en ís­lensku að­g­ang að smá­for­rit­inu Bara tala. For­rit­ið veit­ir not­end­um tæki­færi til að æfa sig í að tala ís­lensku á skemmti­leg­an og gagn­leg­an hátt, og á fyrsta starfs­ár­inu hafa yfir 50 starfs­menn nýtt sér þessa snjall­lausn.

Ný­lega var hald­inn kynn­ing­ar­fund­ur þar sem far­ið var yfir nýj­ung­ar í for­rit­inu og rætt um þau tæki­færi sem felast í því að til­einka sér ís­lensk­una bet­ur, bæði í starfi og dag­legu lífi. Mos­fells­bær hef­ur einn­ig tek­ið virk­an þátt í þró­un for­rits­ins með því að vinna með Bara tala að bættri orða­forða- og setn­inga­skip­an fyr­ir starfs­um­hverfi leik­skóla, sem nýt­ist nú öll­um not­end­um for­rits­ins.

Í til­efni þess að eitt ár er lið­ið frá því að for­rit­ið var tek­ið í notk­un, veitti mannauðs- og starfs­um­hverf­is­svið við­ur­kenn­ingu fyr­ir frá­bæra ástund­un og áhuga á því að efla ís­lenskukunn­áttu á vinnustað. Við­ur­kenn­ing­una hlaut Elisa­bete Sofia Ri­beiro Mir­anda, starfs­mað­ur í Leir­vogstungu­skóla, en hún hef­ur æft ís­lensku í um 41 klukku­st­und og lok­ið 1.469 æf­ing­um í for­rit­inu síð­ast­lið­ið ár. Geri að­r­ir bet­ur.

Jón Gunn­ar Þórð­ar­son, fram­kvæmda­stjóri Bara tala, á kynn­ing­ar­fundi með starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar.


Á efstu mynd má sjá Jón Gunn­ar Þórð­ar­son fram­kvæmda­stjóra Bara tala, Elisa­bete S. R. Mir­anda starfs­mann Leir­vogstungu­skóla og Haf­dísi Ósk Pét­urs­dótt­ir, mannauðs­ráð­gjafa.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00