Afgreiðslutími á bæjarskrifstofum, bókasafni og sundlaugum Mosfellsbæjar verður sem hér segir:
Bæjarskrifstofur
- Miðvikudagur 16. apríl: kl. 8:00 – 16:00
- 17. apríl til og með 21. apríl: Lokað
- Þriðjudagur 22. apríl: kl. 10:00 – 16:00
Bókasafn
- 17. apríl – Skírdagur: Lokað
- 18. apríl – Föstudagurinn langi: Lokað
- 19. apríl – Laugardagur: kl. 12:00 – 16:00
- 20. apríl – Páskadagur: Lokað
- 21. apríl – Annar í páskum: Lokað
Lágafellslaug
- 17. apríl – Skírdagur: 09:00 – 19:00
- 18. apríl – Föstudagurinn langi: 09:00 – 19:00
- 19. apríl – Laugardagur: 09:00 – 19:00
- 20. apríl – Páskadagur: 09:00 – 19:00
- 21. apríl – Annar í páskum: 09:00 – 19:00
- 24. apríl – Sumardagurinn fyrsti: 09:00 – 19:00
- 1. maí: 09:00 – 19:00
Varmárlaug
- 17. apríl – Skírdagur: 09:00 – 17:00
- 18. apríl – Föstudagurinn langi: Lokað
- 19. apríl – Laugardagur: 09:00 – 17:00
- 20. apríl – Páskadagur: Lokað
- 21. apríl – Annar í páskum: 09:00 – 17:00
- 24. apríl – Sumardagurinn fyrsti: 09:00 – 17:00
- 1. maí: Lokað