Vörumerkjahandbók Mosfellsbæjar hefur að geyma leiðbeiningar um samræmt útlit á öllu kynningarefni á vegum sveitarfélagsins.
Handbókin inniheldur upplýsingar og leiðbeiningar varðandi merki bæjarins, letur, liti, táknmyndir, ljósmyndir og sniðmát.