Útsvar og fasteignagjöld
Útsvarsprósenta árið 2025 er 14,97%.
Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis: A - skattflokkur
Íbúðir og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, erfðafestulönd í dreifbýli og jarðeignir, útihús og mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði, öll hlunnindi og sumarbústaðir ásamt lóðarréttindum.
- Fasteignaskattur A = 0,2% af fasteignamati húss og lóðar
- Vatnsgjald = 0,07% af fasteignamati húss og lóðar
- Fráveitugjald = 0,089% af fasteignamati húss og lóðar
- Lóðarleiga A = 0,310% af fasteignamati lóðar
- Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs = kr. 25.353 pr. íbúð auk gjalds pr. ílát skv. gjaldskrá
Fasteignagjöld stofnana: B - skattflokkur
Sjúkrastofnanir samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, skólar, heimavistir, leikskólar, íþróttahús og bókasöfn.
- Fasteignaskattur B = 1,320% af fasteignamati húss og lóðar
- Vatnsgjald = 0,07% af fasteignamati húss og lóðar
- Fráveitugjald = 0,089% af fasteignamati húss og lóðar
- Lóðarleiga B = 1,100% af fasteignamati lóðar
Fasteignagjöld annars húsnæðis: C - skattflokkur
Aðrar fasteignir en falla undir A og B flokk t.d. verslanir, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði.
- Fasteignaskattur C = 1,495% af fasteignamati húss og lóðar
- Vatnsgjald = 0,07% af fasteignamati húss og lóðar
- Fráveitugjald = 0,089% af fasteignamati húss og lóðar
- Lóðarleiga = C 1,100% af fasteignamati lóðar
Birting álagningar, gjalddagar og greiðsla fasteignagjalda
Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á island.is og þjónustugátt Mosfellsbæjar.
Fasteignagjöld skiptast á tíu gjalddaga frá 1. febrúar til 1. nóvember. Eindagi fasteignagjalda er þrjátíu dögum eftir gjalddaga og fellur allur skattur ársins í gjalddaga ef vanskil verða. Sé fjárhæð fasteignagjalda undir kr. 40.000 er einn gjalddagi þann 1. febrúar.
Fasteignagjöld má greiða í banka, netbanka eða með boðgreiðslum á greiðslukort.
Afsláttur af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega
Afsláttur til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega er reiknaður sjálfkrafa í samvinnu við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Ríkisskattsstjóra. Það þarf því ekki að sækja um afsláttinn sérstaklega.
Tekjumörk elli- og örorkulífeyrisþega
Afsláttur | Frá | Til |
---|---|---|
Tekjur einstaklinga 2023 | ||
100% | 0 | 6.704.999 |
80% | 6.705.000 | 7.115.999 |
60% | 7.116.000 | 7.553.999 |
40% | 7.554.000 | 8.017.999 |
20% | 8.018.000 | 8.508.999 |
Tekjur samskattaðra einstaklinga 2023 | ||
100% | 0 | 8.715.999 |
80% | 8.716.000 | 9.250.999 |
60% | 9.251.000 | 9.820.999 |
40% | 9.821.000 | 10.421.999 |
20% | 10.422.000 | 11.061.999 |
Þróun álagningarprósentu fasteignagjalda
Fasteignaskattur A | Vatnsgjald | Fráveitugjald | Lóðarleiga A |
---|---|---|---|
2023 | |||
0,195% | 0,065% | 0,090% | 0,310% |
2022 | |||
0,203% | 0,070% | 0,095% | 0,316% |
2021 | |||
0,207% | 0,070% | 0,105% | 0,316% |
2020 | |||
0,207% | 0,070% | 0,105% | 0,316% |
2019 | |||
0,209% | 0,078% | 0,116% | 0,316% |
2018 | |||
0,225% | 0,084% | 0,125% | 0,340% |
2017 | |||
0,253% | 0,095% | 0,140% | 0,340% |
2016 | |||
0,265% | 0,100% | 0,140% | 0,340% |
2015 | |||
0,265% | 0,100% | 0,140% | 0,340% |
2014 | |||
0,265% | 0,100% | 0,140% | 0,340% |
2013 | |||
0,265% | 0,100% | 0,140% | 0,340% |
2012 | |||
0,265% | 0,110% | 0,130% | 0,340% |
2011 | |||
0,265% | 0,110% | 0,130% | 0,340% |
2010 | |||
0,220% | 0,100% | 0,145% | 0,300% |
2009 | |||
0,220% | 0,100% | 0,145% | 0,300% |
2008 | |||
0,220% | 0,100% | 0,145% | 0,300% |
2007 | |||
0,220% | 0,100% | 0,145% | 0,300% |
2006 | |||
0,265% | 0,120% | 0,150% | 0,400% |
2005 | |||
0,360% | 0,150% | 0,150% | 0,400% |
2004 | |||
0,360% | 0,150% | 0,150% | 0,400% |
2003 | |||
0,360% | 0,150% | 0,150% | 0,400% |
2002 | |||
0,320% | 0,150% | 0,150% | 0,100% |