Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. maí 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1577202304019F

  Fund­ar­gerð 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Rekst­ur deilda janú­ar til des­em­ber 2022 202304215

   Minn­is­blað fjár­mála­deild­ar um rekst­ur deilda A og B hluta janú­ar til des­em­ber 2022.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Út­boð á akstri stræt­is­vagna 202304137

   Til­laga stjórn­ar Strætó bs. um út­boð á akstri stræt­is­vagna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til sam­þykkt­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Staða heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda. 202203436

   Skýrsla sam­starfs­verk­efn­is í mál­efn­um heim­il­is­lausra lögð fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.4. Selja­dals­veg­ur 4 - Kæra til ÚUA vegna ákvörð­un­ar um út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is 202304042

   Kæra til ÚUA varð­andi ákvörð­un bygg­ing­ar­full­trúa um út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is fyr­ir Selja­dals­veg 4, Mos­fells­bæ án und­an­geng­inn­ar grennd­arkynn­ing­ar og kynn­ing­ar á deili­skipu­lagi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.5. Lýs­ing á reið­leið um Tungu­bakka 202304291

   Er­indi frá Hesta­mann­fé­lag­inu Herði varð­andi lýs­ingu á reið­leið við Tungu­bakka.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.6. Árs­reikn­ing­ur Heil­brigðis­eft­ir­lits 2022 202304343

   Árs­reikn­ing­ur Heil­brigðis­eft­ir­lits Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness 2022 lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.7. Mögu­leg­ar laga­breyt­ing­ar vegna óleyf­is­bú­setu 202304407

   Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vek­ur at­hygli á áform­um um laga­breyt­ingu í tengl­um við óleyf­is­bú­setu í at­vinnu­hús­næði. Um­sagna­frest­ur er til 28. apríl nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1577. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1578202304025F

   Fund­ar­gerð 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Ráðn­ing skóla­stjóra Krika­skóla 202303023

    Til­laga um ráðn­ingu skóla­stjóra Krika­skóla.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.2. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns - trún­að­ar­mál 202206678

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.3. Raf­magn - smíði og upp­setn­ing heimtauga­skápa 202303156

    Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans í smíði og upp­setn­ingu á heimtauga­skáp­um vegna götu­lýs­ing­ar. Áætlað er að fram­kvæmd­ir geti haf­ist í maí 2023 og verði að fullu lok­ið í maí 2024.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.4. Beiðni um breyt­ingu á sam­komu­lagi um upp­bygg­ingu IV. áfanga Helga­fells­hverf­is 202304518

    Er­indi frá Bygg­ing­ar­fé­lag­inu Bakka ehf. varð­andi breyt­ingu á sam­komu­lagi um upp­bygg­ingu á IV. áfanga Helga­fells­hverf­is.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.5. Frum­varp til laga um Mennta- og skóla­þjón­ustu­stofu 202304453

    Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um Mennta- og skóla­þjón­ustu­stofu. Um­sagn­ar­frest­ur er til 10. maí nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.6. Fram­varp til laga um breyt­ing­ar á ýms­um lög­um í þágu barna 202304438

    Frá nefnd­ar- og grein­ing­ar­sviði Al­þingi um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á ýms­um lög­um í þágu barna. Um­sagn­ar­frest­ur er til 9. maí nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.7. Frum­varp til laga um kosn­inga­lög o.fl. 202304516

    Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um kosn­ing­ar­lög o.fl. Um­sagn­ar­frest­ur er til 10. maí nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.8. Frum­varp til laga um veið­ar í fisk­veiðiland­helgi Ís­lands og stjórn fisk­veiða 202304532

    Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um veið­ar í fisk­veiðiland­helgi Ís­lands og stjórn fisk­veiða. Um­sagn­ar­frest­ur er til 11. maí nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.9. Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun í mál­efn­um­hönn­un­ar og arki­tekt­úrs fyr­ir árin 2023-2026 202305022

    Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun í mál­efn­um hönn­un­ar og arki­tekt­úrs fyr­ir árin 2023-2026. Um­sagn­ar­frest­ur til 11. maí nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1578. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 238202304021F

    Fund­ar­gerð 238. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Frið­land við Varmárósa, end­ur­skoð­un á mörk­um 202002125

     Til­laga að áætlun um Frið­land við Varmárósa. Frest­ur til að senda inn at­huga­semd­ir er til 19. maí 2023.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 238. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.2. Að­staða hunda í Mos­fells­bæ - er­indi til nefnda 202304270

     Er­indi barst frá Jóni Pét­urs­syni, dags. 16.04.2023, með fyr­ir­spurn og til­lögu um til­færslu hunda­gerð­is fyr­ir lausa­göngu hunda.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 238. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.3. Sam­ræm­ing úr­gangs­flokk­un­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - sókn­aráætlun 202101312

     Staða inn­leið­ing­ar kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 238. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.4. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202302133

     Lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til­laga um þró­un grennd­ar­stöðva

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 238. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.5. Stíg­ur með­fram Varmá 201511264

     Til­laga um við­gerð­ir á stíg með­fram Varmá sum­ar­ið 2023 lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til sam­þykkt­ar

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 238. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 420202304028F

     Fund­ar­gerð 420. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. End­ur­nýj­un skóla­lóða 202211340

      Kynn­ing á stöðu fram­kvæmda við skóla­lóð­ir. Á fund­inn mæt­ir full­trúi frá Um­hverf­is­sviði

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 420. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.2. Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ 202211093

      Drög að samn­ingi við Sam­tökin 78

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 420. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.3. Út­hlut­un leik­skóla­plássa vor 2023 202304525

      Upp­lýs­ing­ar um út­hlut­un leik­skóla­plássa vor­ið 2023 vegna að­lög­un­ar haust­ið 2023 lagð­ar fram

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 420. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.4. Klöru­sjóð­ur 2023 202301225

      Lagt fram yf­ir­lit yfir um­sókn­ir í Klöru­sjóð 2023

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 420. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.5. Mál­efni leik­skóla - nóv­em­ber 2022 202211420

      Til­laga að breyttu fyr­ir­komu­lagi í leik­skóla í tengsl­um við verk­efn­ið "Betri vinnu­tími"

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 420. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.6. Ráðn­ing skóla­stjóra Krika­skóla 2023 202303286

      Ráðn­ing skóla­stjóra Krika­skóla

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 420. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     Almenn erindi

     • 5. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

      Tillaga L-lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd.

      Til­laga er um að Ás­gerð­ur Inga Stef­áns­dótt­ir verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Olgu Stef­áns­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

      Fundargerðir til kynningar

      • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 498202304027F

       Fund­ar­gerð 498. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Bugðufljót 15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304403

        Bugðufljót 15 ehf.sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 15 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í við­bætt­um geymslu­loft­um í öll­um eign­ar­hlut­um. Stækk­un 886,6 m², rúm­mál breyt­ist ekki

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 498. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.2. Lóugata 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202302458

        Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Lóugata nr. 24 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 202,2 m², bíl­geymsla 47,9 m², 723,3 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 498. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.3. Lóugata 26 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202302462

        Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Lóugata nr. 26 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 216,8 m², bíl­geymsla 51,9 m², 768,5 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 498. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.4. Hrafns­höfði 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208438

        Að­al­heið­ur G Hall­dórs­dótt­ir sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús við­bygg­ingu úr timbri á lóð­inni Hrafns­höfði nr. 17 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir lóð­ina var grennd­arkynnt, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust, breyt­ing tók gildi 7.02.2023. Stækk­un: Íbúð 24,0 m², 63,6 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 498. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 67202305002F

        Fund­ar­gerð 67. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Í Úlfars­fellslandi L125498 - fyr­ir­spurn um gesta­hús á lóð 202212161

         Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 582. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ingaráform fyr­ir gesta­hús á frí­stundalóð L125498 við Hafra­vatn, í sam­ræmi við gögn dags. 25.11.2022.
         Til­laga að breyt­ingu var að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til aðliggj­andi land­eig­enda landa L125485, L125499, L125497 og L222515. At­huga­semda­frest­ur var frá 09.03.2023 til og með 11.04.2023.
         Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 67. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Greni­byggð 22-24 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202211363

         Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 66. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform fyr­ir breyt­ingu á hús­næði Greni­byggð­ar 22-24, í sam­ræmi við gögn dags. 22.11.2022. Und­ir­bú­in var grennd­arkynn­ing fyr­ir skráða og þing­lýsta hús­eig­end­ur að Greni­byggð 13, 15, 17, 20, 22, 24 og 26. Mos­fells­bæ hafa borist gögn þar sem all­ir hlut­að­eig­andi hag­að­il­ar hafa skrif­að und­ir þar til gerð­an lista og lýst því yfir að ekki séu gerð­ar at­huga­semd­ir við hina leyf­is­skyldu fram­kvæmd, í sam­ræmi við 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 67. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Flugu­mýri 6 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304017

         Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Guð­mundi Hreins­syni, f.h. Bíla­stæða­málun Ása ehf., til að reisa 66,2 m² við­bygg­ingu við at­vinnu­hús­næði að Flugu­mýri 6, í sam­ræmi við gögn dags. 24.03.2023. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­full­trúa á 497. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir at­hafna­svæð­ið.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 67. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Mið­dal­ur land nr. 213970 - ósk um gerð deili­skipu­lags 201711111

         Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 589. fundi sín­um að enduraug­lýsa deili­skipu­lag fyr­ir frí­stunda­byggð í Mið­dal L213970 vegna tíma­frests og ákvæða í 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Í sam­ráði við Skipu­lags­stofn­un er þó talin þörf á að enduraug­lýsa upp­færð gögn eft­ir al­menna aug­lýs­ingu þar sem enn er ekki lið­ið ár frá kynn­ingu, með vís­an í 2. mgr. 42. gr. sömu laga.
         Til­lag­an er því lögð fram að nýju til af­greiðslu skipu­lags­full­trúa eft­ir upp­færslu gagna og aug­lýs­ingu sem lauk 08.08.2022. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru tekn­ar fyr­ir á 572. fundi skipu­lags­nefnd­ar þann 23.09.2022.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 67. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 5. fund­ar Stefnu­ráðs byggða­sam­lag­anna202305019

         Fundargerð 5. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar.

         Fund­ar­gerð 5. fund­ar Stefnu­ráðs byggða­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 9. Fund­ar­gerð 6. fund­ar Stefnu­ráðs byggða­sam­lag­anna202305020

         Fundargerð 6. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar.

         Fund­ar­gerð 6. fund­ar Stefnu­ráðs byggða­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 10. Fund­ar­gerð 7. fund­ar Stefnu­ráðs byggða­sam­lag­anna202305021

         Fundargerð 7. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar.

         Fund­ar­gerð 7. fund­ar Stefnu­ráðs byggða­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 11. Fund­ar­gerð 479. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202305079

         Fundargerð 479. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

         Fund­ar­gerð 479. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 12. Fund­ar­gerð 369. fund­ar strætó bs.202305052

         Fundargerð 369. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

         Fund­ar­gerð 369. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 13. Fund­ar­gerð 925. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202305078

         Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

         Fund­ar­gerð 925. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 14. Fund­ar­gerð 116. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202305111

          Fundargerð 116. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 116. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 15. Fund­ar­gerð 13. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202305077

          Fundargerð 13. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 13. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 827. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10