10. maí 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1577202304019F
Fundargerð 1577. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 827. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Rekstur deilda janúar til desember 2022 202304215
Minnisblað fjármáladeildar um rekstur deilda A og B hluta janúar til desember 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Útboð á akstri strætisvagna 202304137
Tillaga stjórnar Strætó bs. um útboð á akstri strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Staða heimilislausra með fjölþættan vanda. 202203436
Skýrsla samstarfsverkefnis í málefnum heimilislausra lögð fram til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Seljadalsvegur 4 - Kæra til ÚUA vegna ákvörðunar um útgáfu byggingarleyfis 202304042
Kæra til ÚUA varðandi ákvörðun byggingarfulltrúa um útgáfu byggingarleyfis fyrir Seljadalsveg 4, Mosfellsbæ án undangenginnar grenndarkynningar og kynningar á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Lýsing á reiðleið um Tungubakka 202304291
Erindi frá Hestamannfélaginu Herði varðandi lýsingu á reiðleið við Tungubakka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits 2022 202304343
Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness 2022 lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Mögulegar lagabreytingar vegna óleyfisbúsetu 202304407
Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli á áformum um lagabreytingu í tenglum við óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði. Umsagnafrestur er til 28. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1578202304025F
Fundargerð 1578. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 827. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ráðning skólastjóra Krikaskóla 202303023
Tillaga um ráðningu skólastjóra Krikaskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Framtíðarskipulag Skálatúns - trúnaðarmál 202206678
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Rafmagn - smíði og uppsetning heimtaugaskápa 202303156
Óskað er eftir að bæjarráð heimili að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs hans í smíði og uppsetningu á heimtaugaskápum vegna götulýsingar. Áætlað er að framkvæmdir geti hafist í maí 2023 og verði að fullu lokið í maí 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Beiðni um breytingu á samkomulagi um uppbyggingu IV. áfanga Helgafellshverfis 202304518
Erindi frá Byggingarfélaginu Bakka ehf. varðandi breytingu á samkomulagi um uppbyggingu á IV. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu 202304453
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu. Umsagnarfrestur er til 10. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Framvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum í þágu barna 202304438
Frá nefndar- og greiningarsviði Alþingi umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum í þágu barna. Umsagnarfrestur er til 9. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Frumvarp til laga um kosningalög o.fl. 202304516
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um kosningarlög o.fl. Umsagnarfrestur er til 10. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða 202304532
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða. Umsagnarfrestur er til 11. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnumhönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026 202305022
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026. Umsagnarfrestur til 11. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1578. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 238202304021F
Fundargerð 238. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 827. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Friðland við Varmárósa, endurskoðun á mörkum 202002125
Tillaga að áætlun um Friðland við Varmárósa. Frestur til að senda inn athugasemdir er til 19. maí 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Aðstaða hunda í Mosfellsbæ - erindi til nefnda 202304270
Erindi barst frá Jóni Péturssyni, dags. 16.04.2023, með fyrirspurn og tillögu um tilfærslu hundagerðis fyrir lausagöngu hunda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun 202101312
Staða innleiðingar kynnt fyrir umhverfisnefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Grenndarstöðvar í Mosfellsbæ 202302133
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga um þróun grenndarstöðva
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Stígur meðfram Varmá 201511264
Tillaga um viðgerðir á stíg meðfram Varmá sumarið 2023 lögð fyrir umhverfisnefnd til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 420202304028F
Fundargerð 420. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 827. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Endurnýjun skólalóða 202211340
Kynning á stöðu framkvæmda við skólalóðir. Á fundinn mætir fulltrúi frá Umhverfissviði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar fræðslunefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Tillaga B, C og S lista um hinsegin fræðslu í Mosfellsbæ 202211093
Drög að samningi við Samtökin 78
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar fræðslunefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Úthlutun leikskólaplássa vor 2023 202304525
Upplýsingar um úthlutun leikskólaplássa vorið 2023 vegna aðlögunar haustið 2023 lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar fræðslunefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Klörusjóður 2023 202301225
Lagt fram yfirlit yfir umsóknir í Klörusjóð 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar fræðslunefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Málefni leikskóla - nóvember 2022 202211420
Tillaga að breyttu fyrirkomulagi í leikskóla í tengslum við verkefnið "Betri vinnutími"
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar fræðslunefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.6. Ráðning skólastjóra Krikaskóla 2023 202303286
Ráðning skólastjóra Krikaskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar fræðslunefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
5. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga L-lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd.
Tillaga er um að Ásgerður Inga Stefánsdóttir verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Olgu Stefánsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 498202304027F
Fundargerð 498. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bugðufljót 15 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, 202304403
Bugðufljót 15 ehf.sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 15 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í viðbættum geymsluloftum í öllum eignarhlutum. Stækkun 886,6 m², rúmmál breytist ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Lóugata 24 - Umsókn um byggingarleyfi 202302458
Byggingafélagið Bakki ehf. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Lóugata nr. 24 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 202,2 m², bílgeymsla 47,9 m², 723,3 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Lóugata 26 - Umsókn um byggingarleyfi 202302462
Byggingafélagið Bakki ehf. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Lóugata nr. 26 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 216,8 m², bílgeymsla 51,9 m², 768,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Hrafnshöfði 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208438
Aðalheiður G Halldórsdóttir sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús viðbyggingu úr timbri á lóðinni Hrafnshöfði nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Deiliskipulagsbreyting fyrir lóðina var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust, breyting tók gildi 7.02.2023. Stækkun: Íbúð 24,0 m², 63,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 67202305002F
Fundargerð 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Í Úlfarsfellslandi L125498 - fyrirspurn um gestahús á lóð 202212161
Skipulagsnefnd samþykkti á 582. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingaráform fyrir gestahús á frístundalóð L125498 við Hafravatn, í samræmi við gögn dags. 25.11.2022.
Tillaga að breytingu var aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til aðliggjandi landeigenda landa L125485, L125499, L125497 og L222515. Athugasemdafrestur var frá 09.03.2023 til og með 11.04.2023.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Grenibyggð 22-24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202211363
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 66. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir breytingu á húsnæði Grenibyggðar 22-24, í samræmi við gögn dags. 22.11.2022. Undirbúin var grenndarkynning fyrir skráða og þinglýsta húseigendur að Grenibyggð 13, 15, 17, 20, 22, 24 og 26. Mosfellsbæ hafa borist gögn þar sem allir hlutaðeigandi hagaðilar hafa skrifað undir þar til gerðan lista og lýst því yfir að ekki séu gerðar athugasemdir við hina leyfisskyldu framkvæmd, í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Flugumýri 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, 202304017
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Guðmundi Hreinssyni, f.h. Bílastæðamálun Ása ehf., til að reisa 66,2 m² viðbyggingu við atvinnuhúsnæði að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Erindinu var vísað til skipulagsfulltrúa á 497. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir athafnasvæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Miðdalur land nr. 213970 - ósk um gerð deiliskipulags 201711111
Skipulagsnefnd samþykkti á 589. fundi sínum að endurauglýsa deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Miðdal L213970 vegna tímafrests og ákvæða í 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í samráði við Skipulagsstofnun er þó talin þörf á að endurauglýsa uppfærð gögn eftir almenna auglýsingu þar sem enn er ekki liðið ár frá kynningu, með vísan í 2. mgr. 42. gr. sömu laga.
Tillagan er því lögð fram að nýju til afgreiðslu skipulagsfulltrúa eftir uppfærslu gagna og auglýsingu sem lauk 08.08.2022. Umsagnir og athugasemdir voru teknar fyrir á 572. fundi skipulagsnefndar þann 23.09.2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal001_dsk uppdráttur.pdfFylgiskjal002._skýringaruppdráttur.pdf.pdfFylgiskjalDeiliskipulag frístundabyggðar úr landi Miðdals Mosfellsbæ, greinargerð.pdfFylgiskjalSkipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 589 (21.4.2023) - Miðdalur land nr. 213970 - ósk um gerð deiliskipulags.pdfFylgiskjalSkipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 572 (23.9.2022) - Miðdalur land nr. 213970 - ósk um gerð deiliskipulags.pdf
8. Fundargerð 5. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna202305019
Fundargerð 5. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 5. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
9. Fundargerð 6. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna202305020
Fundargerð 6. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 6. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 7. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna202305021
Fundargerð 7. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 7. fundar Stefnuráðs byggðasamlaganna lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 479. fundar stjórnar Sorpu bs.202305079
Fundargerð 479. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 479. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 369. fundar strætó bs.202305052
Fundargerð 369. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 369. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202305078
Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 116. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202305111
Fundargerð 116. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 116. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 13. fundar heilbrigðisnefndar202305077
Fundargerð 13. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 13. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.