Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. júní 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested
  • Ómar Karl Jóhannesson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1583202306003F

    Fund­ar­gerð 1583. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Verk­fall starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 2023 202305236

      Staða kjara­samn­ings­við­ræðna við Starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1583. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Hlé­garð­ur, Há­holti 2- um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­is áfeng­is­leyf­is 08.06.2023 202306013

      Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi vegna skemmtikvölds í Hlé­garði þann 8. júní nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1583. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Leir­vogstungu­hverfi - samn­ing­ar um af­notareiti lóða 202305764

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga skipu­lags­full­trúa og lög­manns um samn­inga og leigu­gjald af­notareita í Leir­vogstungu­hverfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1583. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Ósk Lauga ehf. um framsal lóða­rétt­inda við Lækj­ar­hlíð 1A 202305248

      Er­indi Lauga ehf. um sam­þykki fyr­ir framsali lóð­ar­rétt­inda að Lækj­ar­hlíð 1A til syst­ur­fé­lags­ins Í topp­formi ehf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1583. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1584202306009F

      Fund­ar­gerð 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Mál­efni leik­skóla - nóv­em­ber 2022 202211420

        Til­laga um inn­leið­ingu skrán­ing­ar­daga í leik­skól­um næsta haust sem hluta af út­færslu á betri vinnu­tíma hjá starfs­fólki leik­skóla. Er­indi vísað til bæj­ar­ráðs á fundi fræðslu­nefnd­ar á 422. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga L lista:
        Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar legg­ur til að far­ið ver­ið heild­stætt yfir stöðu leik­skóla í bæn­um. Verk­efni leik­skóla­stig­ins eru mörg og krefj­andi og í lausn­inni felst að end­ur­hugsa þarf starf­ið og skipu­lag­ið. Yfir þessi verk­efni þarf að leggjast og koma með til­lög­ur að heild­rænni lausn og er lagt til að það sé gert með mynd­un starfs­hóps.

        Vinna þarf að og þróa verk­efn­ið betri vinnu­tíma. Skoða þarf mönn­un leik­skól­anna og hvern­ig er hægt að mæta lög­boðnu sum­ar­fríi starfs­manna. Sér­stak­lega þarf svo að skoða hvern­ig hægt er að gera leik­skóla Mos­fells­bæj­ar að að­lað­andi vinnu­stöð­um.

        ***
        Fund­ar­hlé hófst kl. 17:15. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:33.

        ***

        Til­lög­unni var hafn­að með sex at­kvæð­um B, C og S lista. Bæj­ar­full­trúi L lista greiddi at­kvæði með til­lög­unni. Bæj­ar­full­trú­ar D lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

        Bók­un B, C og S lista:
        Meiri­hluti B, C og S lista tek­ur und­ir að þörf er á að fara heild­stætt yfir stöðu leik­skóla í Mos­fells­bæ og lít­ur þann­ig á að sú vinna sé þeg­ar hafin.

        Engu að síð­ur er mik­il­vægt að taka ákvarð­an­ir strax sem varða inn­leið­ingu á Betri vinnu­tíma til að bregð­ast við þeim áskor­un­um sem stjórn­end­ur leik­skóla í Mos­fells­bæ hafa bent á.

        ***

        Af­greiðsla 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2022-2024 202203831

        Lagt er til að fyr­ir­liggj­andi við­auki við sam­starfs­samn­ing við Aft­ur­eld­ingu verði sam­þykkt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ-stækk­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra 201812038

        Fyr­ir­liggj­andi til­laga um stækk­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra um 66 rými í stað 44 rýma lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Beiðni um að Mos­fells­bær til­nefni ein­stak­ling í stjórn Reykjalund­ar end­ur­hæf­ing­ar ehf. 202209230

        Til­laga um til­nefn­ingu á stjórn­ar­manni í stjórn Reykjalund­ar end­ur­hæf­ing­ar ehf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Kvik­mynda­fé­lag­ið Umbi, Mel­kot, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202305862

        Frá sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur Gisti­stað­ir í flokki II- C Minna gisti­heim­ili, að Mel­koti.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Við­auki við ráðn­ing­ar­samn­ing bæj­ar­stjóra 202306232

        Til­laga að við­auka um laun­kjör bæj­ar­stjóra lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Regína Ás­valds­dótt­ir vék af fundi við um­ræðu og af­greiðslu máls­ins.

        ***
        Af­greiðsla 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um bæj­ar­full­trúa B, C og S lista. Bæj­ar­full­trú­ar D og L lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

        Bók­un D lista:
        Bæj­ar­full­trú­ar D lista komu ekki að ráðn­ingu bæj­ar­stjóra og komu því ekki held­ur að ákvörð­un um launa­kjör. Bæj­ar­full­trú­ar D lista hafa held­ur ekki haft neina að­komu að fyr­ir­liggj­andi til­lögu um breyt­ing­ar á ráðn­ing­ar­samn­ingi bæj­ar­stjóra og þeim við­auka um breyt­ing­ar á þeim samn­ingi sem nú ligg­ur fyr­ir á þess­um fundi. Af þeim ástæð­um sitj­um við hjá við af­greiðslu máls­ins í bæj­ar­stjórn.

      • 2.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

        Kynnt út­komu­spá árs­ins 2023 vegna fjár­fest­inga og rekstr­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1584. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 422202306004F

        Fund­ar­gerð 422. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri 202301334

          Lagt fram til sam­þykkt­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 422. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024 - kynn­ing í fræðslu­nefnd 202306050

          Und­ir­bún­ing­ur vinnu við fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun árs­ins 2024, lagt fyr­ir fræðslu­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 422. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Mál­efni leik­skóla - nóv­em­ber 2022 202211420

          Betri vinnu­tími og bætt­ar starfs­að­stæð­ur í leik­skóla

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 422. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Fag­há­skóla­nám í leik­skóla­fræði 202304018

          Kynn­ing á Fag­há­skóla­námi í leik­skóla­fræði

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 422. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Verk­fall starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 2023 202305236

          Áhrif verk­falla BSRB á leik- og grunn­skólast­arf í Mos­fells­bæ

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 422. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 592202306006F

          Fund­ar­gerð 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024 - um­hverf­is­svið 202306274

            Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs legg­ur fram og kynn­ir und­ir­bún­ing vinnu við fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun sveit­ar­fé­lags­ins fyr­ir árið 2024, er tengjast mála­flokk­um nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

            Innra minn­is­blað skipu­lags­full­trúa lagt fram til upp­lýs­inga um fyrstu skref und­ir­bún­ings skipu­lags­vinnu að Blikastaðalandi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

            Innra minn­is­blað og vinnu­gögn skipu­lags­full­trúa lögð fram til upp­lýs­inga um stöðu grein­ing­ar­vinnu og gerð rýni­gagna vegna hug­mynda um frek­ari upp­bygg­ingu Huldu­hóla­svæð­is við Bröttu­hlíð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Í Suð­ur-Reykjalandi L125425 - ósk um deili­skipu­lag 202305102

            Lögð er fram til kynn­ing­ar um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa vegna er­ind­is um deili­skipu­lag lands að Suð­ur-Reykjalandi, í sam­ræmi við af­greiðslu á 591. fundi nefnd­ar­inn­ar.
            Hjálagt er er­indi land­eig­enda til af­greiðslu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Akr­ar L123613 og Reykja­hvoll L123756 - ósk um skipt­ingu lands 202203387

            Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu end­ur­bætt og upp­færð gögn vegna er­ind­is land­eig­enda um upp­skipt­ingu landa Akra L123613 og Reykja­hvols L123756.
            Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Huldugata 2-8 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202306061

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Huldu­götu 2-4 og 6-8. Til­lag­an fel­ur í sér að fjölga íbúð­um í 4. áfanga Helga­fells­hverf­is um 20 tals­ins. Fjöldi íbúða fer úr 198 í 218 og íbúð­um fjölg­ar þann­ig í fjöl­býl­um Huldu­götu 2-4 og 6-8 úr 20 í 30 á hvorri lóð. Fall­ið er frá heim­ild um bíla­kjall­ara fyr­ir Huldu­götu 6-8. Breyt­ing­ar eru gerð­ar á lóða­hönn­un til þess að upp­fylla bíla­stæða­kröf­ur gild­andi deili­skipu­lags.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.7. Þver­holt 19 - bíla­plan og að­koma 201910467

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu við Þver­holt 19 í sam­ræmi við af­greiðslu á 555. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­lag­an sýn­ir fjölg­un bíla­stæða við bak­hús að Þver­holti. Á til­lög­unni eru inn­færð­ar þær breyt­ing­ar sem orð­ið hafa á bíla­stæð­um og frá­gangi við Þver­holt 11-15, við bæt­ast fimm ný stæði á vannýttu svæði við Þver­holt 19.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.8. Helga­dals­veg­ur 60 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202306155

            Borist hef­ur er­indi frá Hrefnu Guð­munds­dótt­ur og Jens Páli Haf­steins­syni, dags. 04.05.2023, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Helga­dals­veg 60 í Mos­fells­dal. Ósk mið­ar út frá að auka bygg­ing­armagn og fjölga bygg­ing­ar­reit­um á land­inu með það að mark­miði að reisa gróð­ur­hús og hefja þar græn­met­is­rækt­un, í sam­ræmi við gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.9. Græni stíg­ur­inn - svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202306129

            Borist hef­ur er­indi frá svæð­is­skipu­lags­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 10.06.2023, þar sem svæð­is­skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn við kynnta frum­grein­ingu á legu græna stígs­ins. Þrá­inn Hauks­son hjá Lands­lagi kynnti hjá­lögð drög og nið­ur­stöð­ur frum­grein­ing­ar á mögu­legri legu stígs­ins á 118. fundi svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar þann 07.06.2023. Um­sagna­frest­ur er til og með 15.09.2023.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.10. Bjark­ar­holt 1B - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304452

            Borist hef­ur um­sókn um leyfi frá Veit­um ohf. til að reisa 17,3 m² for­steypta spennistöð að Bjark­ar­holti 1B (áður Há­holti 11A), í sam­ræmi við gögn. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 499. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa vegna ákvæð­is í gild­andi deili­skipu­lagi mið­bæj­ar­ins um um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar á öll­um nýj­um mann­virkj­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.11. Selja­dals­veg­ur 4 - Kæra til ÚÚA vegna ákvörð­un­ar um út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is 202304042

            Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í máli nr. 41/2023. Kærð var sam­þykkt bygg­ing­ar­leyf­is bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar, dags. 24.02.2022, fyr­ir frí­stunda­hús að Selja­dals­vegi 4. Nið­ur­staða nefnd­ar­inn­ar var að fella úr gildi ákvörð­un bygg­ing­ar­full­trúa um sam­þykkt bygg­ing­ar­leyf­is.
            Hjá­lögð er um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna kæru.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 499 202306002F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 592. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 5. Kosn­ing for­seta og 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 2023202306276

            Kosning forseta og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar, sbr. 13. gr. sveitarstjórnarlaga og 5. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar, til eins árs.

            Fund­ar­hlé hófst kl. 18:20. Fund­ur hófst aft­ur 18:35.

            ***

            Til­laga kom fram um Örv­ar Jó­hanns­son, bæj­ar­full­trúa B lista, í embætti for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs frá og með næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist hún því sam­þykkt.

            Til­laga kom fram um Önnu Sig­ríði Guðna­dótt­ur, bæj­ar­full­trúa S lista, sem 1. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs frá og með næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist hún því sam­þykkt.

            Til­laga kom fram um Dag­nýju Krist­ins­dótt­ur, bæj­ar­full­trúa L lista, sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs frá og með næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist hún því sam­þykkt.

            • 6. Kosn­ing bæj­ar­ráðs 2023202306275

              Kosning fimm bæjarfulltrúa í bæjarráð auk áheyrnafulltrúa skv. 36. gr. og 50. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. og 39. gr. og 43. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

              Til­laga kom fram um eft­ir­far­andi full­trúa til setu í bæj­ar­ráði til eins árs:
              Að­al­menn:
              Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B), formað­ur
              Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S), vara­formað­ur
              Ás­geir Sveins­son (D)
              Jana Katrín Knúts­dótt­ir (D)
              Lovísa Jóns­dótt­ir (C)

              Vara­menn:
              Aldís Stef­áns­dótt­ir (B)
              Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D)
              Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S)
              Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D)
              Valdi­mar Birg­is­son (C)

              Áheyrn­ar­full­trúi
              Dagný Krist­ins­dótt­ir (L)

              Vara áheyrn­ar­full­trúi
              Guð­mund­ur Hreins­son (L)


              Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í bæj­ar­ráð.

              • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                Tillögur um breytingar á nefndum, ráðum og samstarfsnefndum.

                Eft­ir­far­andi til­lög­ur hafa borist um breyt­ing­ar á fasta­nefnd­um:
                A. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd
                1. Til­laga um að Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S) verði aðal­mað­ur í stað Rún­ars Más Jónatans­son­ar (C).
                2. Til­laga um að Hilm­ar Stef­áns­son (D) verði aðal­mað­ur í stað Brynju Hlíf­ar Hjalta­dótt­ur (D).
                3. Til­laga um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S) verði vara­mað­ur í stað Guð­rún­ar Þór­ar­ins­dótt­ur (C).
                4. Til­laga um að Rún­ar Már Jónatans­son (C) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Ólafs Inga Ósk­ars­son­ar (S).
                5. Til­laga um að Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir (C) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur (S).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd.

                B. Fræðslu­nefnd
                1. Til­laga um að Elín Anna Gísla­dótt­ir (C) verði aðal­mað­ur í stað El­ín­ar Árna­dótt­ur (S) og að Leif­ur Ingi Ey­steins­son (B) verði aðal­mað­ur og vara­formað­ur í stað Sæv­ars Birg­is­son­ar (B).
                2. Til­laga um að Valdi­mar Birg­is­son (C) verði vara­mað­ur í stað El­ín­ar Ei­ríks­dótt­ur (S).
                3. Til­laga um að Elín Árna­dótt­ir (S) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað El­ín­ar Önnu Gísla­dótt­ur (C)
                4. Til­laga um að Elín Ei­ríks­dótt­ir (S) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Valdi­mars Birg­is­son­ar (C).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í fræðslu­nefnd.


                C. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd
                1. Til­laga um að Vil­helmína Eva Vil­hjálms­dótt­ir (L) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Dag­nýj­ar Krist­ins­dótt­ur (L).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst við­kom­andi rétt kjörin í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

                D. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd
                1. Til­laga um að Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir (C) verði aðal­mað­ur í stað Jakobs Smára Magnús­son­ar (S).
                2. Til­laga um að Elín Anna Gísla­dótt­ir (C) verði vara­mað­ur í stað Þór­ar­ins Snorra Sig­ur­geirs­son­ar (S).
                3. Til­laga um að Jakob Smári Magnús­son (S) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Guð­rún­ar Þór­ar­ins­dótt­ur (C).
                4. Til­laga um að Þór­ar­inn Snorri Sig­ur­geirs­son (S) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað El­ín­ar Önnu Gísla­dótt­ur (C).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd.

                E. Skipu­lags­nefnd
                1. Til­laga um að Sæv­ar Birg­is­son (B) verði aðal­mað­ur og vara­formað­ur í stað Al­dís­ar Stef­áns­dótt­ur (B).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst við­kom­andi rétt kjör­inn í skipu­lags­nefnd.

                F. Um­hverf­is­nefnd
                1. Til­laga um að Ómar Ing­þórs­son (S) verði aðal­mað­ur í stað Reyn­is Matth­ías­son­ar (C).
                2. Til­laga um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S) verði vara­mað­ur í stað Ölvis Karls­son­ar (C).
                3. Til­laga um að Reyn­ir Matth­íasson (C) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Óm­ars Ing­þórs­son­ar (S).
                4. Til­laga um að Ölv­ir Karls­son (C) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur (S).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í um­hverf­is­nefnd.

                G. Vel­ferð­ar­nefnd
                1. Til­laga um að Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir (D) verði aðal­mað­ur í stað Hilmars Stef­áns­son­ar (D).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst við­kom­andi rétt kjörin í vel­ferð­ar­nefnd.

                H. Öld­ungaráð
                1. Til­laga frá FaMos um að Ólaf­ur Guð­munds­son og Ingi­björg G. Guð­munds­dótt­ir verði vara­menn í stað Mar­grét­ar J. Ólafs­dótt­ur og Krist­bjarg­ar Stein­gríms­dótt­ur.

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í öld­ungaráð.

                I. Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
                1. Til­laga um að Sæv­ar Birg­is­son (B) verði aðal­mað­ur í stað Al­dís­ar Stef­áns­dótt­ur (B).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst við­kom­andi rétt kjör­inn í svæð­is­skipu­lags­nefnd.

                J. Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
                1. Til­laga um að Örv­ar Jó­hanns­son (B) verði aðal­mað­ur í stað Ás­geirs Sveins­son­ar (D).
                2. Til­laga um að Aldís Stef­áns­dótt­ir (B) verði vara­mað­ur í stað Jönu Katrín­ar Knúts­dótt­ur (D).

                Á fund­in­um var borin fram ný til­laga af hálfu D lista sem var dreg­in til baka.

                ***
                Fund­ar­hlé hófst kl. 18:46. Fund­ur hófst aft­ur kl. 19:10

                ***

                Fram kom sam­eig­in­leg til­laga um að Jana Katrín Knúts­dótt­ir (D) verði aðal­mað­ur í stað Ás­geirs Sveins­son­ar (D) og að Örv­ar Jó­hanns­son (B) verði vara­mað­ur í stað Jönu Katrín­ar Knúts­dótt­ur (D).

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í al­manna­varn­ar­nefnd.

                • 8. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 2023202306277

                  Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar frá 22. júní til og með 15. ágúst 2023, með vísan til 14. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. og 4. mgr. 8. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um með vís­an til 14. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, sam­an­ber og 4. mgr. 8. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að fella nið­ur reglu­lega fundi í sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar frá 22. júní til og með 15. ág­úst 2023. Fyrsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­leyfi er ráð­gerð­ur 16. ág­úst nk. Með vís­an til 5. mgr. 35. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga, sam­an­ber og 44. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að veita bæj­ar­ráði um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 249. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202306206

                    Fundargerð 249. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 249. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 250. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höfðu­borg­ar­svæð­is­ins202306207

                    Fundargerð 250. fundar stjórnar Slökkviliðs höfðuborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 250. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höfðu­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 928. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga202306069

                    Fundargerð 928. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 928. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 559. fund­ar stjórn­ar SSH202306148

                    Fundargerð 559. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 559. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 13. Fund­ar­gerð 14. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202306212

                    Fundargerð 14. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 14. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 14. Fund­ar­gerð 118. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202306214

                    Fundargerð 118. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 118. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 831. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15