Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. nóvember 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt að taka nýtt mál á dagskrá fund­ar­ins, kosn­ing í nefnd­ir og ráð, sem verð­ur 7. dag­skrárlið­ur fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026202206736

    Fyrri umræða bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026.

    Und­ir þess­um dag­skrárlið mættu einn­ig til fund­ar­ins Sig­ur­björg Fjöln­is­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri vel­ferð­ar­sviðs, Linda Udengård, fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs, Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Arn­ar Jóns­son, for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar, Pét­ur Jens Lockton fjár­mála­stjóri og Anna María Ax­els­dótt­ir, verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild.

    ***
    Regína Ás­valds­dótt­ir, bæj­ar­stjóri, kynnti drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 ásamt grein­ar­gerð þar sem helstu markmið og nið­ur­stöð­ur eru rakt­ar nán­ar.

    Bæj­ar­stjóri og formað­ur bæj­ar­ráðs þökk­uðu starfs­fólki bæj­ar­ins sér­stak­lega fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar og tóku að­r­ir bæj­ar­full­trú­ar und­ir þakk­ir til starfs­fólks.

    ***
    Bæj­ar­full­trú­ar D lista lögðu fram til­lög­ur í níu lið­um við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um að vísa til­lög­un­um til um­fjöll­un­ar við síð­ari um­ræðu um fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar og eft­ir at­vik­um til frek­ari vinnslu inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

    ***
    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn sem verði 7. des­em­ber 2022.

Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1554202210022F

    Fund­ar­gerð 1554. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

      Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1554. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2022 202201034

      Til­laga um fram­leng­ingu lána­samn­ings við Ari­on banka.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1554. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.3. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt 202210483

      Til­laga um að unn­in verði stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt hjá Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1554. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.4. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2022 202210467

      Er­indi Eign­ar­halds­fé­lags Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands þar sem upp­lýst er um ágóða­hluta­greiðslu 2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1554. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.5. Drög að frum­varpi til laga um breyt­ingu á skipu­lagslög­um 202210468

      Er­indi Inn­viða­ráðu­neyt­is þar sem vakin er at­hygli á drög­um að frum­varpi til laga um breyt­ing­ar á skipu­lagslög­um í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 6. nóv­em­ber 2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1554. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 575202210027F

      Fund­ar­gerð 575. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 4.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

        Stöðukynn­ing end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags. Kynnt eru til um­ræðu drög og til­lög­ur að ákvæð­um, skipu­lags­skil­mál­um og þétt­leika íbúða-, upp­bygg­ing­ar- og þró­un­ar­svæða inn­an sveit­ar­fé­lags­ins auk mann­fjölda­út­reikn­inga fyr­ir skipu­lags­tíma­bil­ið. Byggja til­lög­ur á grunni grein­ar­gerð­ar og gögn­um sem voru til um­ræðu og af­greiðslu á 566. fundi nefnd­ar­inn­ar.
        Skoð­að­ir verða upp­drætt­ir, far­ið verð­ur yfir breyt­ing­ar á land­notk­un­ar­flek­um og kynnt­ar verða hug­mynd­ir val­kosta­grein­inga fyr­ir af­mörk­uð ný at­hafna­svæði, skóg­rækt­ar­svæði og nám­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 575. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 576202210026F

        Fund­ar­gerð 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 5.1. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - deili­skipu­lags­breyt­ing 202203513

          Lagt er fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 06.10.2022, með at­huga­semd­um við sam­þykkta deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Sunnukrika 3, 5 og 7. Mos­fells­bær sendi er­indi, upp­drætti og gögn til yf­ir­ferð­ar þann 19.09.2022. At­huga­semd­ir lúta að hljóð­vist, bíla­stæð­um og bíla­kjöll­ur­um.
          Hjá­lagð­ur er upp­færð­ur deili­skipu­lags­upp­drátt­ur þar sem til­lit hef­ur ver­ið tek­ið til at­huga­semda auk svar­bréf­ar til Skipu­lags­stofn­un­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.2. Hamr­ar hjúkr­un­ar­heim­ili - deili­skipu­lags­breyt­ing 202209130

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 572. fundi sín­um að kynna lýs­ingu vegna deili­skipu­lags­breyt­ing­ar og stækk­un­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra að Langa­tanga. Lýs­ing­in var kynnt og aug­lýst í Mos­fell­ingi og á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is. Lýs­ing­in var send til um­sagn­ar- og hags­muna­að­ila í sam­ræmi við gögn. Um­sagna­frest­ur var frá 06.10.2022 til og með 24.10.2022.
          Hjá­lagð­ar eru til kynn­ing­ar um­sagn­ir sem bár­ust frá Veit­um ohf, dags. 18.10.2022, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 24.10.2022 og Skipu­lags­stofn­un, dags. 24.10.2022.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.3. Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

          Í sam­ræmi við af­greiðslu á 573. fundi nefnd­ar­inn­ar er lagt er fram minn­is­blað og um­sögn skipu­lags­full­trúa og bæj­ar­lög­manns vegna kynnts er­ind­is. Minn­is­blað fjall­ar um er­indi máls­að­ila og ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og frek­ari upp­bygg­ingu íbúða við Bröttu­hlíð að Huldu­hóla­svæði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.4. Al­menn fyr­ir­spurn Skipu­lags­stofn­un­ar vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags í kjöl­far kosn­inga 202210559

          Lagt er fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 10.10.2022, þar sem spurst er fyr­ir um áform um end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags sveit­ar­fé­lags­ins. Er­ind­ið er al­mennt í kjöl­far yf­ir­stað­inna kosn­inga og nýs kjör­tíma­bils. Sam­kvæmt ákvæði 1. mgr. 35. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 met­ur sveit­ar­stjórn hvort ástæða sé til að end­ur­skoða að­al­skipu­lag sveit­ar­fé­lags­ins í upp­hafi nýs kjör­tíma­bils. Ákvörð­un sveit­ar­stjórn­ar skal liggja fyr­ir inn­an 12 mán­aða frá kosn­ing­um og nið­ur­stað­an til­kynnt Skipu­lags­stofn­un.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.5. Orkugarð­ur - deili­skipu­lag og upp­bygg­ing í Reykja­hverfi 202101213

          Í sam­ræmi við af­greiðslu á 558. fundi nefnd­ar­inn­ar er lögð fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir án­ing­ar­stað Orkugarðs á vega­mót­um Reykja­veg­ar og Reykja­hvols. Til­lag­an fel­ur í sér að breyta um­ferð­ar­flæði við enda­stöð Strætó, tryggja um­ferðarör­yggi, hanna níu bíla­stæði við upp­haf göngu­leið­ar Reykja­fells, auk þess að festa í sessi stærri hluta garðs­ins, stíga, torg og gróð­ur inn­an garðs­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.6. Voga­tunga 59 - fyr­ir­spurn vegna skipu­lags og rekstr­ar­leyf­is gisti­leyfa 202210394

          Borist hef­ur er­indi frá Ástu Birnu Björns­dótt­ur, dags. 18.10.2022, með ósk um skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Leir­vogstungu­hverfi svo hægt verði að fá sam­þykkt rekstr­ar­leyfi fyr­ir gisti­leyfi í flokki 2 fyr­ir skil­greint íbúð­ar­hús í rað­húsi að Voga­tungu 59.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.7. Engja­veg­ur 6 - deili­skipu­lag og skrán­ing auka­húss 202210528

          Borist hef­ur er­indi frá Hildi Dís Jóns­dótt­ur Scheving, dags. 27.102022, með ósk um frá­vik og breyt­ingu á skil­mál­um gild­andi deili­skipu­lags til þess að geta skráð sér­stak­lega stak­stæða eign á lóð sem hýs­ir bíl­skúr og íveru­rými/íbúð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.8. Þrast­ar­höfði 14, 16 og 20 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202210556

          Borist hef­ur er­indi frá Ívari Hauks­syni, dags. 31.10.2022, f.h. Brynj­ólfs Flosa­son­ar hús­eig­anda að Þrast­ar­höfða 14, Guð­mund­ar Björns­son­ar hús­eig­anda að Þrast­ar­höfða 16 og Elía­s­ar Víð­is­son­ar hús­eig­enda að Þrast­ar­höfða 20, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir um­rædd ein­býl­is­hús. Breyt­ing­in bygg­ir á að breyta heim­ild­um skipu­lags­ins svo hækka megi Þrast­ar­höfða 14, 16 og 20 um eina hæð, mest 60 fer­metra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 483 202210014F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 484 202210032F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 61 202210028F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 576. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1555202210033F

          Fund­ar­gerð 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Sam­þætt þjón­usta við börn 202210022

            Kynn­ing á inn­leið­ingu laga um sam­þætt­ingu á þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3.2. Út­boð - mötu­neyti Kvísl­ar­skóla og Varmár­skóla 202210549

            Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili fræðslu- og frí­stunda­sviði að hefja út­boðs­ferli á að­keypt­um mat fyr­ir Kvísl­ar­skóla og Varmár­skóla frá janú­ar til júní 2023 og að feng­inn verði sér­hæfð­ur að­ili til að ann­ast um­sjón út­boðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3.3. Skipu­lag fjöl­skyldu­sviðs 2020081082

            Breyt­ing á nafni fjöl­skyldu­sviðs í vel­ferð­ar­svið kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3.4. Heilsa og Hug­ur, lýð­heilsu­verk­efni fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. 202207290

            Til­laga um að geng­ið verði til samn­inga við Fé­laga aldr­aðra í Mos­fells­bæ um fram­kvæmd nám­skeiðs­ins Heilsa og hug­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3.5. Til­laga B, C og S lista um styrki til lýð­heilsu­verk­efna fyr­ir eldra fólk í Mos­fells­bæ 202210580

            Til­laga full­trúa B, C og S lista um að nýta ágóða­hluta­greiðslu frá Eign­ar­halds­fé­lagi Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands til að styrkja verk­efn­in Karl­ar í skúr­um og Heilsa og hug­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3.6. Til­laga D lista um greiðslu húsa­leigu fyr­ir starf­sem­ina Karl­ar í skúr­um árið 2023 202210557

            Til­laga D lista um að við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar árs­ins 2023 verði gert ráð fyr­ir að Mos­fells­bær greiði húsa­leigu fyr­ir starf­sem­ina Karl­ar í skúr­um sem fram fer í hús­næði Skála­túns.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3.7. Frum­varp til laga um út­lend­inga - beiðni um um­sögn 202210536

            Frá nefnda­sviði Al­þing­is, frum­varp til laga um út­lend­inga, 382. mál. Um­sagn­ar­frest­ur til 11. nóv­em­ber nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3.8. Til­laga til þings­álykt­un­ar um út­tekt á trygg­inga­vernd í kjöl­far nátt­úru­ham­fara - beiðni um um­sögn 202210505

            Frá nefnda­sviði Al­þing­is, til­laga til þings­álykt­un­ar um út­tekt á trygg­ing­ar­vernd í kjöl­far nátt­úru­ham­fara, 231. mál. Um­sagn­ar­frest­ur til 8. nóv­em­ber nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 6. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un202210037

            Breytingar á viðauka III við samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er lýtur að fullnaðarafgreiðsluheimild framkvæmdastjóra velferðarsviðs lögð fram til samþykktar.

            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka III við sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar.

            • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

              Kosning níu aðalmanna í ungmennaráð samkvæmt tilnefningu grunnskóla Mosfellsbæjar og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

              Til­laga er um að: Ás­dís Halla Helga­dótt­ir og Harri Hall­dórs­son frá Kvísl­ar­skóla, Eyrún Birna Braga­dótt­ir og Edda Stein­unn Er­lends­dótt­ir Scheving frá Helga­fells­skóla, Guðni Geir Örn­ólfs­son og Viðja Sóllilja Ág­ústs­dótt­ir frá Lága­fells­skóla og Katrín Vala Arn­ar­dótt­ir vd Linden, Sig­urð­ur Óli Kára­son og Grím­ur Nói Ein­ars­son frá Fram­halds­skól­an­um í Mos­fells­bæ verði kjörin í ung­mennaráð. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi því rétt kjörn­ir í ung­mennaráð.

              Fundargerðir til kynningar

              • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 61202210028F

                Fund­ar­gerð 61. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 484202210032F

                  Fund­ar­gerð 484. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9.1. Ark­ar­holt 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205642

                    Arn­ar Þór Ing­ólfs­son­sæk­ir Ark­ar­holti 4 sæk­ir um leyfi til að breyta bíl­geymslu í íbúð­ar­rými á lóð­inni Ark­ar­holt nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Eign­ar­hlut­um fjölg­ar ekki, stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 484. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.2. Brú­arfljót 5 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202107084

                    Tungu­mel­ar ehf. Síðumúla 27 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 484. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.3. Laxa­tunga 131 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202109411

                    Ný­bygg­ing­ar og við­hald ehf. Kvísl­artungu 33 sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Laxa­tung­anr. 131 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 484. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.4. Lund­ur 123710 - MHL 04 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006496

                    Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lund­ur nr. 1, mhl 04, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 484. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.5. Skóla­braut 6-10 6R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202209001

                    Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags 1. hæð­ar skóla­hús­næð­is Kvísl­ar­skóla á lóð­inni Skóla­braut nr. 6-10, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 484. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.6. Snæfríð­argata 30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201801280

                    Skjald­ar­gjá ehf. Rauð­ar­árstíg 42 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Snæfríð­argata nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 484. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 914. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202210465

                    Fundargerð 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 914. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 243. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202210567

                    Fundargerð 243. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 243. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 473. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs202210558

                    Fundargerð 473. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 473. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 13. Fund­ar­gerð 39. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202210570

                    Fundargerð 39. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 39. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:51