Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. júní 2023 kl. 16:32,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka nýtt mál á dag­skrá fund­ar­ins, kosn­ing í nefnd­ir og ráð, sem verð­ur mál nr. 6 á dag­skrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1581202305026F

    Fund­ar­hlé hófst kl. 16:44. Fund­ur hófst aft­ur kl. 16:54.

    Fund­ar­gerð 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns 202206678

      Við­ræð­ur um fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fund­ar­hlé hófst kl. 16:44. Fund­ur hófst aft­ur kl. 16:54.

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs var sam­þykkt ein­róma á 829. fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 25. maí 2023 með eft­ir­far­andi bók­un:
      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir ein­róma til­lögu um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns eins og hún var sam­þykkt á 1581. fund­i bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­stjórn fagn­ar því að nið­ur­staða sé kom­in um fram­tíð­ar­skip­an rekstr­ar Skála­túns og þakk­ar bæj­ar­stjóra og öðru starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir þeirra miklu og góðu vinnu við lausn máls­ins. Í þeim samn­ing­um sem hér liggja fyr­ir er sér­stak­lega gætt að hags­mun­um íbúa Skála­túns og tryggt að þeir njóti þeirr­ar þjón­ustu og að­bún­að­ar sem þeir eiga rétt á. Öllu starfs­fólki Skála­túns verð­ur boð­ið áfram­hald­andi starf og er það boð­ið vel­kom­ið í starfs­manna­hóp Mos­fells­bæj­ar. Þá vill bæj­ar­stjórn einnig þakka IOGT, sem rek­ið hef­ur Skála­tún í árarað­ir, inn­viða­ráðu­neyti, jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga, mennta- og barna­mála­ráðu­neyti og fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyti fyr­ir þeirra fram­lag til far­sæll­ar lausn­ar á rekstr­ar­vanda Skála­túns. Sú fram­tíð­ar­upp­bygg­ing sem ráð­gerð er á svæð­inu með far­sæld barna að leið­ar­ljósi mun opna mikla mögu­leika fyr­ir fram­tíð­ar­þró­un og ný­sköp­un í þjón­ustu við börn, ung­menni og fjöl­skyld­ur þeirra

    • 1.2. Verk­fall starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 2023 202305236

      Staða kjara­samn­ings­við­ræðna við Starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Fjár­hags­áætl­un Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

      Við­auki 1 við fjár­hags­áætl­un Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga 2023 202305270

      Bréf frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) til allra sveit­ar­fé­laga varð­andi al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2023 lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Lýs­ing á reið­leið um Tungu­bakka 202304291

      Um­beð­in um­sögn um­hverf­is­sviðs um lýs­ingu reið­leið­ar um Tungu­bakka lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ 202305240

      Um­sókn Hopp Reykja­vík ehf. um leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Borg­ar­tangi 3, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202305091

      Frá sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur Gisti­stað­ir í flokki II-C Minna gisti­heim­ili, að Borg­ar­tanga 3.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Skipu­lag skóg­rækt­ar - ábyrgð sveit­ar­stjórna 202305115

      Er­indi frá Vin­um ís­lenskr­ar nátt­úru varð­andi skipu­lag skóg­rækt­ar og ábyrgð sveit­ar­stjórna lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Til­laga D lista um garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja 202305723

      Til­laga D lista varð­andi garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­inga­lög­um (lækkk­un kosn­inga­ald­urs) 202305709

      Frá stjórn­skip­un­ar- og nefnd­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­ing­ar­lög­um. Um­sagn­ar­frest­ur er til 26. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1582202305035F

      Fund­ar­gerð 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

        Upp­lýs­ing­ar um opn­un til­boða vegna leik­skóla í Helga­fells­hverfi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Ósk um breyt­ingu á sam­komu­lagi um upp­bygg­ingu IV. áfanga Helga­fells­hverf­is 202304518

        Um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa og lög­manns lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Til­laga D lista um garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja 202305723

        Til­laga D lista varð­andi garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bæj­ar­full­trúi C-lista lagði fram eft­ir­far­andi máls­með­ferð­ar­til­lögu: Leggj­um til að til­laga D-lista verði send til um­sagn­ar og mats fræðslu­sviðs. Til­lag­an sam­þykkt með 7 at­kvæð­um. Full­trú­ar D-lista sátu hjá.

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Borg­ar­tangi 3, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202305091

        Frá sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur gisti­stað­ar í flokki II-C minna gisti­heim­ili, að Borg­ar­tanga 3. Frest­að frá síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2023 202305872

        Minn­is­blað fjár­mála­deild­ar um rekst­ur deilda A og B hluta janú­ar til mars 2023.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Skipu­lag skóg­rækt­ar - ábyrgð sveit­ar­stjórna 202305115

        Er­indi frá Vin­um ís­lenskr­ar nátt­úru varð­andi skipu­lag skóg­rækt­ar og ábyrgð sveit­ar­stjórna lagt fram. Frest­að frá síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Betra Ís­land og grænna 202305791

        Er­indi frá Skóg­rækt­ar­fé­lagi Ís­lands um betra Ís­land og grænna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­inga­lög­um (lækkk­un kosn­inga­ald­urs) 202305709

        Frá stjórn­skip­un­ar- og nefnd­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­ing­ar­lög­um. Um­sagn­ar­frest­ur var til 26. maí nk. Frest­að frá síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Staða kjara­við­ræðna við starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 202305236

        Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu kjara­við­ræðna við starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 8202305020F

        Fund­ar­gerð 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Jafn­rétt­isáætl­un Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 202302464

          Upp­færð jafn­rétt­isáætl­un lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd að nýju ásamt til­lögu að jafn­rétt­is­degi 2023.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt 202210483

          Bæj­ar­stjóri kynn­ir nið­ur­stöð­ur stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt­ar fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætl­un 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd 202305590

          Und­ir­bún­ing­ur vinnu við fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætl­un árs­ins 2024 lagð­ur fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Upp­bygg­ingaráætl­un í mála­flokki fatl­aðs fólks 202209282

          Drög að upp­bygg­ingaráætl­un í mála­flokki fatl­aðs fólks lögð fyr­ir til um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Sól­tún heil­brigð­is­þjón­usta - upp­bygg­ing­ar- og þró­un­ar­áform 202303449

          Um­ræð­ur í vel­ferð­ar­nefnd í kjöl­far kynn­ing­ar Sól­túns á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.6. Staða heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda. Er­indi stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202203436

          Skýrsla verk­efn­is ásamt helstu til­lög­um kynnt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 591202305030F

          Fund­ar­gerð 591. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Ung­menna­ráð Mos­fells­bæj­ar - 65202305028F

            Fund­ar­gerð 65. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 202301457

              Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 65. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Almenn erindi

            • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

              Tillaga L- lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúum í umhverfisnefnd, atvinnu og nýsköpunarnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.

              Til­laga L- lista um breyt­ing­ar á vara áheyrn­ar­full­trú­um í um­hverf­is­nefnd, at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

              Í um­hverf­is­nefnd er lagt til að vara áheyrn­ar­full­trúi verði Hauk­ur Örn Harð­ar­son í stað Lárus­ar Arn­ar Sölva­son­ar.

              Í at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd er lagt til að vara áheyrn­ar­full­trúi verði Guð­mund­ur Hreins­son í stað Kristjáns Erl­ings Jóns­son­ar.

              Í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd er lagt til að vara áheyrn­ar­full­trúi verði Dagný Krist­ins­dótt­ir í stað Lárus­ar Arn­ar Sölva­son­ar.

              Ekki komu fram frek­ari til­lög­ur og telj­ast þau því rétt kjör­in sem vara áheyrn­ar­full­trú­ar í um­hverf­is­nefnd, at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Not­enda­ráð fatl­aðs fólks - 18202305033F

                Fund­ar­gerð 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála 202201442

                  Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar vegna þjón­ustu við fatl­að fólk, gerð 2022

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Upp­bygg­ingaráætl­un í mála­flokki fatl­aðs fólks 202209282

                  Drög að upp­bygg­ingaráætl­un í mála­flokki fatl­aðs fólks kynnt með­lim­um Not­enda­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns 202206678

                  Kynn­ing á fram­tíð­ar­skipu­lagi Skála­túns.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 499202306002F

                  Fund­ar­gerð 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Há­holt 11A - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304452

                    Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um spenni­stöð á lóð­inni Há­holt nr. 11A í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stærð­ir: 17,3 m², 52,9 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Reykja­hvoll 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208836

                    Klakk­ur verk­tak­ar ehf. Gerplustræti 18 sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Reykja­hvoll 29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111059

                    Skjald­ar­gjá ehf. Rauð­ar­ár­stíg 42 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 1.3 m².

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 480. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202305782

                    Fundargerð 480. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 480. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 926. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202305783

                    Fundargerð 926. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 926. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 558. fund­ar stjórn­ar SSH202305826

                    Fundargerð 558.fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 558.fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 370. fund­ar Strætó bs.202305794

                    Fundargerð 370. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 370. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 13. Fund­ar­gerð 927. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202305914

                    Fundargerð 927. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 927. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:24