Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. júní 2023 kl. 16:32,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka nýtt mál á dagskrá fund­ar­ins, kosn­ing í nefnd­ir og ráð, sem verð­ur mál nr. 6 á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1581202305026F

    Fund­ar­hlé hófst kl. 16:44. Fund­ur hófst aft­ur kl. 16:54.

    Fundargerð 1581. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 830. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

    • 1.1. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns 202206678

      Við­ræð­ur um fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fund­ar­hlé hófst kl. 16:44. Fund­ur hófst aft­ur kl. 16:54.

      Afgreiðsla 1581. fundar bæjarráðs var samþykkt einróma á 829. fundi bæjarstjórnar þann 25. maí 2023 með eftirfarandi bókun:
      Bæjarstjórn samþykkir einróma tillögu um framtíðarskipan rekstrar Skálatúns eins og hún var samþykkt á 1581. fund­i bæj­ar­ráðs. Bæjarstjórn fagnar því að niðurstaða sé komin um framtíðarskipan rekstrar Skálatúns og þakkar bæjarstjóra og öðru starfsfólki Mosfellsbæjar fyrir þeirra miklu og góðu vinnu við lausn málsins. Í þeim samningum sem hér liggja fyrir er sérstaklega gætt að hagsmunum íbúa Skálatúns og tryggt að þeir njóti þeirrar þjónustu og aðbúnaðar sem þeir eiga rétt á. Öllu starfsfólki Skálatúns verður boðið áframhaldandi starf og er það boðið velkomið í starfsmannahóp Mosfellsbæjar. Þá vill bæjarstjórn einnig þakka IOGT, sem rekið hefur Skálatún í áraraðir, innviðaráðuneyti, jöfnunarsjóði sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti fyrir þeirra framlag til farsællar lausnar á rekstrarvanda Skálatúns. Sú framtíðaruppbygging sem ráðgerð er á svæðinu með farsæld barna að leiðarljósi mun opna mikla möguleika fyrir framtíðarþróun og nýsköpun í þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra

    • 1.2. Verk­fall starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 2023 202305236

      Staða kjara­samn­ings­við­ræðna við Starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

      Við­auki 1 við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga 2023 202305270

      Bréf frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) til allra sveit­ar­fé­laga varð­andi al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2023 lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Lýs­ing á reið­leið um Tungu­bakka 202304291

      Um­beð­in um­sögn um­hverf­is­sviðs um lýs­ingu reið­leið­ar um Tungu­bakka lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ 202305240

      Um­sókn Hopp Reykja­vík ehf. um leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Borg­ar­tangi 3, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202305091

      Frá sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur Gisti­stað­ir í flokki II-C Minna gisti­heim­ili, að Borg­ar­tanga 3.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Skipu­lag skóg­rækt­ar - ábyrgð sveit­ar­stjórna 202305115

      Er­indi frá Vin­um ís­lenskr­ar nátt­úru varð­andi skipu­lag skóg­rækt­ar og ábyrgð sveit­ar­stjórna lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Til­laga D lista um garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja 202305723

      Til­laga D lista varð­andi garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­inga­lög­um (lækkk­un kosn­inga­ald­urs) 202305709

      Frá stjórn­skip­un­ar- og nefnd­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­ing­ar­lög­um. Um­sagn­ar­frest­ur er til 26. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1581. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1582202305035F

      Fund­ar­gerð 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

        Upp­lýs­ing­ar um opn­un til­boða vegna leik­skóla í Helga­fells­hverfi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Ósk um breyt­ingu á sam­komu­lagi um upp­bygg­ingu IV. áfanga Helga­fells­hverf­is 202304518

        Um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa og lög­manns lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Til­laga D lista um garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja 202305723

        Til­laga D lista varð­andi garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bæj­ar­full­trúi C-lista lagði fram eft­ir­far­andi máls­með­ferð­ar­til­lögu: Leggj­um til að til­laga D-lista verði send til um­sagn­ar og mats fræðslu­sviðs. Til­lag­an sam­þykkt með 7 at­kvæð­um. Full­trú­ar D-lista sátu hjá.

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Borg­ar­tangi 3, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202305091

        Frá sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur gisti­stað­ar í flokki II-C minna gisti­heim­ili, að Borg­ar­tanga 3. Frestað frá síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2023 202305872

        Minn­is­blað fjár­mála­deild­ar um rekst­ur deilda A og B hluta janú­ar til mars 2023.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Skipu­lag skóg­rækt­ar - ábyrgð sveit­ar­stjórna 202305115

        Er­indi frá Vin­um ís­lenskr­ar nátt­úru varð­andi skipu­lag skóg­rækt­ar og ábyrgð sveit­ar­stjórna lagt fram. Frestað frá síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Betra Ís­land og grænna 202305791

        Er­indi frá Skóg­rækt­ar­fé­lagi Ís­lands um betra Ís­land og grænna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­inga­lög­um (lækkk­un kosn­inga­ald­urs) 202305709

        Frá stjórn­skip­un­ar- og nefnd­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á kosn­ing­ar­lög­um. Um­sagn­ar­frest­ur var til 26. maí nk. Frestað frá síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Staða kjara­við­ræðna við starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 202305236

        Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu kjara­við­ræðna við starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1582. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 8202305020F

        Fund­ar­gerð 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 202302464

          Upp­færð jafn­rétt­isáætlun lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd að nýju ásamt til­lögu að jafn­rétt­is­degi 2023.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt 202210483

          Bæj­ar­stjóri kynn­ir nið­ur­stöð­ur stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt­ar fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd 202305590

          Und­ir­bún­ing­ur vinnu við fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun árs­ins 2024 lagð­ur fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks 202209282

          Drög að upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks lögð fyr­ir til um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Sóltún heil­brigð­is­þjón­usta - upp­bygg­ing­ar- og þró­un­ar­áform 202303449

          Um­ræð­ur í vel­ferð­ar­nefnd í kjöl­far kynn­ing­ar Sól­túns á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.6. Staða heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda. Er­indi stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202203436

          Skýrsla verk­efn­is ásamt helstu til­lög­um kynnt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 591202305030F

          Fund­ar­gerð 591. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 65202305028F

            Fund­ar­gerð 65. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 202301457

              Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 65. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Almenn erindi

            • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

              Tillaga L- lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúum í umhverfisnefnd, atvinnu og nýsköpunarnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.

              Til­laga L- lista um breyt­ing­ar á vara áheyrn­ar­full­trú­um í um­hverf­is­nefnd, at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

              Í um­hverf­is­nefnd er lagt til að vara áheyrn­ar­full­trúi verði Hauk­ur Örn Harð­ar­son í stað Lárus­ar Arn­ar Sölva­son­ar.

              Í at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd er lagt til að vara áheyrn­ar­full­trúi verði Guð­mund­ur Hreins­son í stað Kristjáns Erl­ings Jóns­son­ar.

              Í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd er lagt til að vara áheyrn­ar­full­trúi verði Dagný Krist­ins­dótt­ir í stað Lárus­ar Arn­ar Sölva­son­ar.

              Ekki komu fram frek­ari til­lög­ur og teljast þau því rétt kjörin sem vara áheyrn­ar­full­trú­ar í um­hverf­is­nefnd, at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 18202305033F

                Fund­ar­gerð 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála 202201442

                  Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar vegna þjón­ustu við fatlað fólk, gerð 2022

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks 202209282

                  Drög að upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks kynnt með­lim­um Not­enda­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns 202206678

                  Kynn­ing á fram­tíð­ar­skipu­lagi Skála­túns.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 18. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 499202306002F

                  Fund­ar­gerð 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Há­holt 11A - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304452

                    Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um spennistöð á lóð­inni Há­holt nr. 11A í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stærð­ir: 17,3 m², 52,9 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Reykja­hvoll 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208836

                    Klakk­ur verk­tak­ar ehf. Gerplustræti 18 sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Reykja­hvoll 29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111059

                    Skjald­ar­gjá ehf. Rauð­ar­árstíg 42 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 1.3 m².

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 499. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 480. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202305782

                    Fundargerð 480. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 480. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 926. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202305783

                    Fundargerð 926. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 926. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 558. fund­ar stjórn­ar SSH202305826

                    Fundargerð 558.fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 558.fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 370. fund­ar Strætó bs.202305794

                    Fundargerð 370. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 370. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 13. Fund­ar­gerð 927. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202305914

                    Fundargerð 927. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 927. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:24