Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. september 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
 • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1593202309011F

  Fund­ar­gerð 1593. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 3. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 10202309015F

   Fund­ar­gerð 10. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 3.1. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - sýn­ing­ar 2024 202305779

    Til­laga að sýn­ing­ar­haldi í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2024 lögð fram. Maddý Hauth um­sjón­ar­mað­ur Lista­sal­ar kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 10. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

   • 3.2. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætl­un 2024 - und­ir­bún­ing­ur með menningar- og lýðræðisnefnd 202306607

    Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd ræð­ir áhersl­ur nefnd­ar­inn­ar í fjár­hags­áætlana­gerð.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 10. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

   • 3.3. Op­inn fund­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar 2023 202309453

    Um­ræð­ur um tíma­setn­ingu og fyr­ir­komu­lag op­ins fund­ar menningar- og lýðræðisnefndar 2023.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 10. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

   • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 596202309018F

    Fund­ar­gerð 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 5.1. Arn­ar­land Garða­bæ - nýtt deili­skipu­lag og breyt­ing á að­al­skipu­lagi 2016-2030 202309004

     Lögð er fram til kynn­ing­ar og at­huga­semda til­laga að að­al­skipu­lags­breyt­ingu og nýju deili­skipu­lagi fyr­ir Arn­ar­land í Garða­bæ. Til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir því að reit fyr­ir verslun og þjón­ustu, 3.37 Vþ, í gild­andi Að­al­skipu­lagi Garða­bæj­ar 2016-2030 verði breytt í mið­svæði, 3.37 M. Með því má reisa á land­inu bland­aða byggð, at­vinnu og íbúða. Há­marks­hæð­ir bygg­inga lækka al­mennt úr 8 hæð­um í 3-6 hæð­ir, utan kenni­leit­is­bygg­ing­ar sem að hluta verð­ur 9 hæð­ir. Sam­kvæmt gögn­um er meg­in­til­gang­ur deili­skipu­lags og upp­bygg­ing­ar að móta hverfi með vist­væn­um áhersl­um og styðja við upp­bygg­ingu á sam­göngu- og þró­un­ar­ás höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Gert ráð fyr­ir u.þ.b. 40.000 m2 af versl­un­ar-, þjón­ustu- og skrif­stofu­rým­um við Hafn­ar­fjarð­ar­veg, ásamt u.þ.b. 500 íbúð­um í fjöl­býl­is­hús­um næst nú­ver­andi byggð.
     Um­sagna­frest­ur er til og með 25.09.2023.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.2. Akr­ar L123613 og Reykja­hvoll L123756 - ósk um skipt­ingu lands 202203387

     Lögð eru fram að nýju upp­færð gögn, unn­in af Klöpp arki­tekt­ar-verk­fræð­ing­ar, dags. ág­úst 2023, um upp­skipt­ingu lands að Ökr­um og Reykja­hvoli í sam­ræmi við af­greiðslu á 592. fundi nefnd­ar­inn­ar. At­huga­semd var gerð við upp­skipt­ingu landa og lóða sem sam­ræmd­ust ekki deili­skipu­lagi eða upp­bygg­ingaráform­um.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.3. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag 201612203

     Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að til­lögu nýs deili­skipu­lags fyr­ir nú­ver­andi at­hafn­ar­svæði að Flugu­mýri. Skipu­lags­ferli hófst með kynntri skipu­lags­lýs­ingu árið 2017 fyr­ir heild­aráætlun svæð­is. Markmið deili­skipu­lags­ins er að skil­greina heim­ild­ir sem eiga að gilda um nú­ver­andi byggð at­vinnu­hús­næð­is að Flugu­mýri svo sem bygg­ing­ar­reiti, bygg­ing­ar­heim­ild­ir, bíla­stæði, úr­gangs­mál, gróð­ur­belti, frá­g­ang lóða og mögu­leg­ar lóðas­tækk­an­ir.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.4. L225237 úr landi Mið­dals - fyr­ir­spurn um efn­is­vinnslu og jarðrask 202309464

     Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Hlír Sveins­syni, f.h. Bergs Verktaka ehf. og land­eig­anda L225237, dags. 15.09.2023, með ósk um að koma fyr­ir jarð­efna­mót­töku, end­ur­vinnslu, efn­is­los­un og fram­leiðslu efn­is í Mið­dal í sam­ræmi við er­indi.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.5. Flugu­bakki 6 - ósk um stækk­un lóð­ar og deili­skipu­lags­breyt­ingu 202309343

     Borist hef­ur er­indi frá Sæ­mundi Ei­ríks­syni, f.h. hest­húsa­eig­enda Flugu­bakka 6, dags. 12.09.2023, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og lóðas­tækk­un. Til­lag­an fel­ur í sér að stækka lóð til aust­urs um 2 m til sam­ræm­is við Flugu­bakka 8 og 10, í sam­ræmi við gögn.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.6. Er­indi íbúa um end­ur­skoð­un sam­göngusátt­mála - al­menn­ings­sam­göng­ur úr Mos­fells­bæ 202309254

     Bréf barst frá Hall­dóri Hall­gríms­syni Grön­dal, dags. 07.09.2023, með ákalli til skipu­lags­nefnd­ar um bætt­ar al­menn­ings­sam­göng­ur og fram­gang Borg­ar­línu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.7. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

     Skipu­lags­full­trúi legg­ur fram og kynn­ir á fundi innra minn­is­blað til frek­ari upp­lýs­inga um stöðu und­ir­bún­ings skipu­lags­vinnu að Blikastaðalandi, í sam­ræmi við af­greiðslu á 592. fundi nefnd­ar­inn­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.8. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar - End­ur­skoð­un 202202287

     Í kjöl­far verk- og verð­könn­un­ar hef­ur um­hverf­is­svið ráð­ið Eflu verk­fræði­stofu við gerð nýrr­ar um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar um end­ur­skoð­un. Þær Berg­lind Hall­gríms­dótt­ir, sam­göngu­verk­fræð­ing­ur og Elín Ríta Svein­björns­dótt­ir, skipu­lags- og bygg­ing­ar­tækni­fræð­ing­ur munu stýra gerð áætl­un­ar og kynna fyr­ir skipu­lags­nefnd verk­lýs­ingu og næstu skref.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 5.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 504 202309014F

     Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    Fundargerð

    Almenn erindi

    • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

     Tillaga um skipan ungmennaráðs. Jafnframt liggur fyrir tillaga D lista um breytingu á skipan fræðslu- og frístundanefndar.

     Fyr­ir ligg­ur til­laga D lista um að Ragn­ar Bjarni Zoega Hreið­ars­son verði vara­mað­ur í fræðslu- og frí­stunda­nefnd í stað Örnu Bjark­ar Hagalíns­dótt­ur. Ekki kom fram önn­ur til­laga og telst Ragn­ar Bjarni Zoega Hreið­ars­son því rétt kjör­inn sem vara­mað­ur í fræðslu- og frí­stunda­nefnd.

     ***

     Til­laga er um að Jök­ull Nói Ívars­son Lena Am­irs­dótt­ir, Hólm­fríð­ur Birna Hjaltested, Una Ragn­heið­ur Torfa­dótt­ir, Júlía Rós Krist­ins­dótt­ir, Bald­ur Ari Hjörv­ars­son, Edda Stein­unn Er­lends­dótt­ir Scheving, Eyrún Birna Braga­dótt­ir, Birna Rún Jóns­dótt­ir, Sig­urð­ur Óli Karls­son og Katrín Vala Arn­ars­dótt­ir van der Linden verði kjörn­ir að­al­menn í ung­mennaráð. Þá er til­laga um að Sverr­ir Björg­vins­son, Sara Oli­via Pét­urs­dótt­ir og Ína Andra­dótt­ir verði kjörn­ir vara­menn í ung­mennaráð. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi því rétt kjörin í ung­mennaráð.

     Fundargerðir til kynningar

     • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 504202309014F

      Fund­ar­gerð 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 7.1. Ástu-Sólliljugata 11 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202307030

       Ólöf Dröfn Eggerts­dótt­ir Ástu- Sóllilju­götu 11 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Ástu- Sóllilju­götu nr. 11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér upp­setn­ingu girð­ing­ar utan lóð­ar­marka.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.2. Gerplustræti 2-4 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202308138

       Gerplustræti 2-4, hús­fé­lag sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 2-4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í létt­um svala­lok­un­um úr gleri og málmi. Stærð­ir breyt­ast ekki

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.3. Leiru­tangi 17A - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202306580

       Arn­ar Már Haf­þórs­son Leiru­tanga 17A sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Leiru­tangi nr. 17A í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í við­bygg­ingu sól­skála. Stækk­un: Sól­skáli 13,2 m², 35,5 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.4. Leiru­tangi 17B - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202306579

       Krist­mund­ur Jón Hjalta­son Leiru­tanga 17B sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni
       Leiru­tangi nr. 17B í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í við­bygg­ingu sól­skála. Stækk­un: Sól­skáli 13,2 m², 35,5 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.5. Reykja­hvoll 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202303533

       G.M.Í. ehf. Reykja­hvoli 24 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 20 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.6. Reykja­hvoll 22 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202303532

       G.M.Í. ehf. Reykja­hvoli 24 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 22 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.7. Úugata 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202307036

       Lands­sam­tökin Þroska­hjálp Háa­leit­is­braut 11-13 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­smíð­uð­um timb­urein­ing­um 5 íbúða bú­setukjarna á einni hæð á lóð­inni Úugata nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 407,9 m², 1.302,4 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.8. Úugata 26 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309237

       Umbrella ehf. Víði­hlíð 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri
       bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 26, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 262,8 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.9. Úugata 28 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309236

       Umbrella ehf. Víði­hlíð 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri
       bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 28 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 263,1 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.10. Úugata 30 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309234

       Umbrella ehf. Víði­hlíð 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri
       bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 30 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 263,1 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.11. Úugata 32 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309233

       Umbrella ehf. Víði­hlíð 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri
       bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 32 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 262,8 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.12. Úugata 34 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309243

       Lands­lagn­ir ehf. Hyrj­ar­höfða 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 34, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 262,8 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.13. Úugata 36 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309242

       Lands­lagn­ir ehf. Hyrj­ar­höfða 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 36, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 263,1 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.14. Úugata 38 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309241

       Lands­lagn­ir ehf. Hyrj­ar­höfða 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 38, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 263,1 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.15. Úugata 40 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309240

       Lands­lagn­ir ehf. Hyrj­ar­höfða 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Úugata nr. 40, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 262,8 m², bíl­geymsla 27,9 m², 827,1 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 504. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 8. Fund­ar­gerð 483. fund­ar Sorpu bs.202309424

       Fundargerð 483. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

       Fund­ar­gerð 483. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 9. Fund­ar­gerð 251. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202309442

       Fundargerð 251. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

       Fund­ar­gerð 251. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 10. Fund­ar­gerð 484. fund­ar Sorpu bs.202309425

       Fundargerð 484. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

       Fund­ar­gerð 484. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 11. Fund­ar­gerð 43. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202309340

       Fundargerð 43. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

       Fund­ar­gerð 43. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 12. Fund­ar­gerð 252. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­ingu202309443

       Fundargerð 252. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

       Fund­ar­gerð 252. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 13. Fund­ar­gerð 932. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202309374

       Fundargerð 932. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

       Fund­ar­gerð 932. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 14. Fund­ar­gerð 119. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­inu202309479

        Fundargerð 119. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

        Fund­ar­gerð 119. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 15. Fund­ar­gerð 374. fund­ar Strætó bs.202309564

        Fundargerð 374. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

        Fund­ar­gerð 374. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 16. Fund­ar­gerð 933. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202309518

        Fundargerð 933. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

        Fund­ar­gerð 933. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:31