14. ágúst 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt með 11 atkvæðum að taka nýtt mál á dagskrá fundarins, kosning í nefndir og ráð, sem verður fyrsta mál á dagskrá fundarins.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga B lista Framsóknar um breytingu á skipan aðal- og varamanns í fræðslunefnd.
Fyrir fundinum lá tillaga um að Hrafnhildur Gísladóttir taki sæti aðalmanns og jafnframt varaformanns fræðslunefndar í stað Örvars Jóhannssonar. Einnig var lagt til að Örvar Jóhannsson taki sæti sem varamaður í stað Ólafar Kristínar Sívertsen. Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1630202406014F
Fundargerð 1630. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
2.1. Atvinnusvæði í landi Blikastaða - Korputún 201805153
Viðauki við samkomulag um skipulag og uppbyggingu atvinnusvæðis í Blikastaðalandi (Korputún) lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1630. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Korputún Blikastaðir - þjónustu- og athafnasvæði, gatnagerð 202208665
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð á 1. áfanga gatnagerðar við Korputún vegna uppbyggingar athafnasvæðis í Blikastaðalandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1630. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Ráðning í stöðu sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs 202405164
Upplýsingar veittar um ferli ráðningar í stöðu sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1630. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
2.4. 5. áfangi Helgafellshverfis - úthlutun lóða Úugötu 202212063
Opnun tilboða í byggingarrétt lóða í síðari hluta úthlutunar lóða við Úugötu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1630. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1631202406022F
Fundargerð 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.1. Ráðning í stöðu sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs - trúnaðarmál 202405164
Tillaga um ráðningu í stöðu sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.2. Starfsumhverfi leikskóla 202311239
Tillögur um breytingar á starfsumhverfi leikskóla Mosfellsbæjar lagðar fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 202406655
Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.4. Úthlutun lóða Úugötu - síðari hluti 202212063
Tillaga um úthlutun lóða í síðari hluta úthlutunar lóða við Úugötu í samræmi við framkomin tilboð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.5. Kvíslarskóli lóðarfrágangur 202404259
Óskað er heimildar bæjarráðs til að semja með lægstbjóðanda í útboði vegna frágangs lóðar við Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.6. Ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga vegna bils milli fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla 202406199
Erindi Jafnréttisstofu varðandi tímabil milli fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.7. Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið 202106232
Skýrsla um útreikning á losun höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2022 og skýrsla um innleiðingu á loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins, sem báðar eru unnar í tengslum við innleiðingu á loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins, lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.8. Fundargerð 11. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna 202406601
Fundargerð 11. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.9. Fundargerð 128. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 202406176
Fundargerð 128. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
3.10. Fundargerð 499. fundar stjórnar Sorpu bs. 202406596
Fundargerð 499. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1631. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1632202407002F
Fundargerð 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.1. Stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra 201812038
Nýtt samkomulag um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Bygging lokahús við Víðiteig 202404075
Óskað er heimildar til að bjóða út byggingu á lokahúsi vatnsveitu við Víðiteig.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Vetrarþjónusta í Mosfellsbæ - útboð 202405205
Lagt er til að bæjarráð heimili umhverfissviði að fara í útboð vegna snjómoksturs og hálkuvarna. Um er að ræða tvö útboð þar sem samningstími er þrjú ár, með möguleika á að framlengja samninga um tvö ár, eitt ár í senn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Þverholt 1 - vegna útisvæðis 202404174
Erindi frá Ármúla ehf., dótturfélagi Kaldalóns ehf., þar sem óskað er eftir afnotaleyfi af útisvæði við Þverholt 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.5. Bankinn Bistró, Þverholti 1 umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis. 202403843
Frá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna rekstraleyfis veitingahúsa í flokki 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.6. Kæra ÚUA vegna ákvörðunar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar um álagningu dagsekta vegna lausafjár á lóðinni Bröttuhlíð 16-22 202402305
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.7. Endurskoðun á gjaldskrá Hlégarðs 2024 202406673
Tillaga að endurskoðaðri gjaldskrá fyrir notkun á Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.8. Fundargerð 261. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 202407020
Fundargerð 261. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.9. Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambandsins 202407007
Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.10. Fundargerð 950. fundar stjórnar Sambandsins 202407006
Fundargerð 950. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.11. Fundargerð 25. fundar heilbrigðisnefndar 202406674
Fundargerð 25. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
4.12. Fundargerð 500. fundar stjórnar Sorpu 202407019
Fundargerð 500. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1633202407007F
Fundargerð 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.1. Varmárvellir - útboð vegna vallarlýsingar 202209235
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð á 2. áfanga vegna vallarlýsingar aðalvallar við íþróttamiðstöðina að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Hlégarður - endurbætur 2024 202407035
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í endurbætur á Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Krikaskóli - endurbætur 2024 202407036
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í breytingar á opnu rými á 1. hæð Krikaskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Korputún Blikastaðir - þjónustu- og athafnasvæði, gatnagerð 202208665
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda í útboði um 1. áfanga gatnagerðar og lagna við Korputún, athafnasvæði við Blikastaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög 2022-2024 202203831
Lagt er til að veitt verði heimild til að gera viðauka við gildandi samstarfssamning milli Mosfellsbæjar og Aftureldingar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum 202407100
Tillaga um um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Mosfellsbæjar frá 1. ágúst 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.7. Betri samgöngur - samgöngusáttmáli 202301315
Sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.8. Fjölsmiðjan - þjónustusamningur 202012174
Erindi frá SSH þar sem lagt er til að endurnýja þjónustusamning við Fjölsmiðjuna til allt að fimm ára á grunni núverandi samnings og viðauka við hann í samræmi við niðurstöðu fundar stjórnar SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.9. Fundargerð 396. fundar stjórnar Strætó bs. 202407099
Fundargerð 396. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.10. Fundargerð 49. eigendafundar Strætó bs. 202407096
Fundargerð 49. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
5.11. Fundargerð 580. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 202407097
Fundargerð 580. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.