5. júní 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) 3. varabæjarfulltrúi
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested bæjarlögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt að taka tvö mál á dagskrá fundarins, fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs, sem verði nr. 6 á dagskrá fundarins, og kosningar í nefndir og ráð, sem verði nr. 7 á dagskrá fundarins.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1626202405025F
Fundargerð 1626. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 852. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Innri endurskoðun Mosfellsbæjar 202402314
Tillaga um töku tilboðs í verkefni innri endurskoðunar árið 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1626. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Endurbætur leikskólalóða - Hlaðhamrar 202305228
Óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda í útboði um endurbætur á leikskólalóð við Hlaðhamra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1626. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Yfirborðsfrágangur í hverfum Mosfellsbæjar 202402420
Óskað er eftir heimild frá bæjarráði til að ganga til samninga við lægstbjóðanda í útboði um yfirborðsfrágang gangstétta í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1626. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir) 202405288
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir). Umsagnarfrestur er til 31. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1626. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1627202405034F
Fundargerð 1627. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 852. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Úttekt á samræmdri móttöku flóttafólks 202405325
Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála á samræmdri móttöku flóttafólks að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins lögð fyrir og kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks 202208758
Tillaga um framlengingu samnings um samræmda móttöku flóttafólks lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Varmárskóli - vesturálma - endurbætur 202404244
Óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda vegna verðfyrirspurnar í endurgerð drens og sökkulveggja í vesturálmu Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2024 202401164
Tillaga um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Endurskoðun hjá Mosfellsbæ 202405362
Tillaga um að farið verði í útboð á endurskoðun fyrir Mosfellsbæ og stofnanir sveitarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir)- beiðni um umsögn 202405288
Umbeðið minnisblað fjármála- og áhættustýringarsviðs varðandi mat á fjárhagslegum áhrifum frumvarpsins lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Starfsumhverfi leikskóla 202311239
Tillögur um breytingar á starfsumhverfi leikskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum 202405020
Tillaga og greinargerð vegna erindis Hestamannafélagsins Harðar vegna Íslandsmóts barna og unglinga í hestaíþróttum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Afnot af Tungubökkum fyrir fjölskylduhátíð 202405406
Erindi frá Hönnu Símonardóttur þar sem óskað er eftir afnotum að Tungubökkum fyrir fjölskylduhátíð Palestínsks flóttafólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.10. Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunar Skálatúns - tillaga til breytinga 202206678
Erindi frá Skálatúni, sjálfseignarstofnunar í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna, með tillögu að breytingun á skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.11. Ósk Víghóls um göngustíga og göngubrýr í Mosfellsdal 202405310
Erindi frá stjórn Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal, þar sem óskað er eftir göngustíg og göngubrú í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.12. Tillaga til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun til ársins 2030 202405332
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis tillaga til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun til ársins 2030. Umsagnarfrestur er til 5. júní nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.13. Hvítbók í málefnum innflytjenda - samráðsgátt stjórnvalda 202405410
Erindi frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að hvítbók þar sem er að finna drög að stefnu í málefnum innflytjenda hafi verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til og með 21. júní nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 20202405032F
Fundargerð 20. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 852. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Kannanir 2024 202403134
Þjónustukönnun heimaþjónustu lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar velferðarnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Lengri opnun kaffistofu Samhjálpar fyrir heimilislausa 202311231
Skýrsla vegna vetraropnunar kaffistofu Samhjálpar lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar velferðarnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Samræmd móttaka flóttafólks - staða verkefnis 202306140
Staða verkefnis um móttöku flóttafólks lögð fyrir velferðarnefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar velferðarnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Úttekt á samræmdri móttöku flóttafólks 202405325
Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála á samræmdri móttöku flóttafólks að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins lögð fyrir og kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar velferðarnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 612202405033F
Fundargerð 612. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 852. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Litlaselshæð L226501 frístundabyggð við Selvatn - nýtt deiliskipulag 202303227
Lögð er fram til afgreiðslu uppfærð tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð norðan við Selvatn. Uppdrættir og tillaga hefur verið uppfærð til samræmis við efnislegar umsagnir og athugasemdir sem kynntar voru á 593. fundi nefndarinnar. Hjálögð eru drög að svörum innsendra athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. L125331 við Selmerkurveg - deiliskipulag frístundabyggðar 202310327
Skipulagsnefnd samþykkti á 608. fundi sínum að kynna nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð við Selmerkurveg í samræmi við skv. 40. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst og gögn gerð aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, Skipulagsgáttinni, Lögbirtingablaðinu, Mosfellingi og með kynningarbréfum til aðliggjandi landeigenda. Athugasemdafrestur var frá 11.04.2024 til og með 27.05.2024.
Umsagnir bárust frá Veitum ohf., dags. 16.04.2024, Umhverfisstofnun, dags. 15.05.2024 og Landsneti, dags. 21.05.2024.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Langitangi 11-13 - deiliskipulagsbreyting 202402282
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir fjölbýlishúsalóð að Langtanga 11-13, næst miðbæ Mosfellsbæjar við Bjarkarholt. Markmið tillögunnar er að aðlaga byggingaráform betur aðstæðum lands og lóðar. Jafnframt er íbúðum fjölgað um 16, byggingarmagn ofanjarðar er minnkað og heimildir auknar í bílakjallara. Í stað tveggja fjölbýla er byggingarkroppum skipt upp í þrennt, þeir færðir fjær byggð við Hamraborg, hæð hluta bygginga lækkuð, skilmálar settir um stiga- og lyftukjarna auk nýrra ákvæða um hönnun og uppbrot húsa. Tenging lóðar við Langatanga endurskoðuð, innkeyrsla bílakjallara færð og skilmálar fyrir bílastæði uppfærðir. Breytingin er framsett á uppdrætti, með greinargerð, skuggavarpi og þrívídd. Gögn eru unnin af Undra arkitektum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Athugasemd Hestamannafélagsins Harðar við fyrirhugaða stækkun Hlíðavallar 202405065
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði á 1625. fundi sínum til kynningar í skipulagsnefnd athugasemdabréfi Hestamannafélagsins Harðar vegna hugmynda um stækkun Hlíðavallar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Led auglýsingaskilti á bæjarlandi við Baugshlíð 202404350
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði á 1625. fundi sínum til efnislegrar meðferðar skipulagsnefndar hugmyndum um nýtt LED ljósaskilti við gatnamót Vesturlandsvegar og Baugshlíðar, í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Við Krókatjörn úr landi Miðdals L125210 - deiliskipulag frístundalóðar 202405259
Borist hefur erindi frá Hermanni Georg Gunnlaugssyni, f.h. landeiganda að L125210, með ósk um heimild til deiliskipulagsgerðar fyrir frístundalóð við Krókatjörn. Hjálögð tillaga sýnir uppskiptingu lands í fjórar frístundahúsalóðir um 0,6 ha. hver, í samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030. Aðkoma er um einkavegi frá Nesjavallavegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.7. Mosfell L193876 í Mosfellsdal - ósk um deiliskipulagsgerð 202405283
Borist hefur erindi frá Karli Arnarssyni, dags. 18.05.2024, með ósk um deiliskipulagsgerð fyrir landið L193876 við Dalsgarð í Mosfellsdal. Hjálögð skýringarmynd sýnir uppskiptingu lands í sex íbúðarhúsalóðir um 1 ha hver, í samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030. Aðkoma er frá Æsustaðavegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.8. Fellshlíð við Helgafell - ósk um skipulag og uppbyggingu 202405235
Borist hefur erindi frá Erni Guðmundssyni, dags. 15.05.2024, með ósk um deiliskipulagsgerð lóðar að Fellshlíð í Helgafelli. Óskað er eftir heimild til að fjölga byggingarreitum, byggingum og auka byggingarmagn. Auk þess er óskað eftir úthlutun lands í eigu sveitarfélagsins, sunnan Fellshlíðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.9. Ný vatnslögn meðfram Skarhólabraut niður að Víðiteig - framkvæmdaleyfi 202405444
Borist hefur umsókn um framkvæmdaleyfi frá MosVeitum vegna lagningu nýrrar stofnlagnar vatnsveitu meðfram Skarhólabraut til austurs í átt að Víðiteig, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.10. Óskotsland - framkvæmdaleyfi 202405291
Borist hefur erindi frá Orkuveitunni, dags. 16.05.2024, með ósk um framkvæmdaleyfi og heimild fyrir lagningu loftlínu, Óskotslínunu, í jörðu í landi Mosfellsbæjar Óskotsvegi 1 L191851.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 79 202405023F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 522 202405038F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 279202405045F
Fundarhlé hófst kl. 16:50. Fundur hófst aftur kl. 17:05.Fundargerð 279. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 852. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum vegna ársins 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Ratleikur í Reykjalundarskógi 202405494
Tillaga um að fela starfsmönnum menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs að undirbúa breytingar á fjölskylduratleik í Reykjalundarskógi þannig að hann verði aðgengilegur með stafrænum hætti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Reglur um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ 200909840
Tillögur að breytingum á reglum um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Led auglýsingaskilti á bæjarlandi við Baugshlíð 202404350
Led auglýsingaskilti á bæjarlandi við Baugshlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum 202405020
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 71202405036F
Fundargerð 71. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 852. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með Bæjarstjórn Mosfellsbæjar 202405407
Ungmennaráð Mosfellsbæjar býður á sinn fund Bæjarstjórn Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 71. fundar ungmennaráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
7. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga C lista Viðreisnar um breytingu á skipan varamanns í skipulagsnefnd.
Fyrir fundinum lá tillaga um að Ölvir Karlsson taki sæti varamanns í skipulagsnefnd í stað Lovísu Jónsdóttur.
Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist hún því samþykkt.
8. Reglur um heiðursborgara Mosfellsbæjar202406027
Reglur um val á heiðursborgara lagðar fram til samþykktar.
Fundarhlé hófst kl. 17:10. Fundur hófst aftur kl. 17:30.
***
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum reglur um val á heiðursborgara.
9. Trúnaðarmál202406028
Bæjarstjórn samþykkti með 11 atkvæðum að umræða og afgreiðsla málsins verði rædd fyrir luktum dyrum.
Fundargerðir til kynningar
10. Notendaráð fatlaðs fólks - 22202405024F
Fundargerð 22. notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 852. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Farsæld barna 2024 202403152
Staða verkefnis um farsæld barna lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 852. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Íþróttir fatlaðs fólks í Mosfellsbæ 202405277
Íþróttir fatlaðs fólks í Mosfellsbæ ræddar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 852. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 394. fundar stjórnar Strætó bs.202405363
Fundargerð 394. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 394. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 852. bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 24. fundar heilbrigðisnefndar202405429
Fundargerð 24. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 24. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 852. fundi bæjarstjórnar.