Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. júní 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 3. varabæjarfulltrúi
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested bæjarlögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt að taka tvö mál á dagskrá fund­ar­ins, fund­ar­gerð íþrótta- og tóm­stunda­ráðs, sem verði nr. 6 á dagskrá fund­ar­ins, og kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð, sem verði nr. 7 á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1626202405025F

    Fund­ar­gerð 1626. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Innri end­ur­skoð­un Mos­fells­bæj­ar 202402314

      Til­laga um töku til­boðs í verk­efni innri end­ur­skoð­un­ar árið 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1626. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. End­ur­bæt­ur leik­skóla­lóða - Hlað­hamr­ar 202305228

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boði um end­ur­bæt­ur á leik­skóla­lóð við Hlað­hamra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1626. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Yf­ir­borðs­frá­gang­ur í hverf­um Mos­fells­bæj­ar 202402420

      Óskað er eft­ir heim­ild frá bæj­ar­ráði til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boði um yf­ir­borðs­frág­ang gang­stétta í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1626. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga (gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir) 202405288

      Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga (gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir). Um­sagn­ar­frest­ur er til 31. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1626. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1627202405034F

      Fund­ar­gerð 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Út­tekt á sam­ræmdri mót­töku flótta­fólks 202405325

        Út­tekt Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála á sam­ræmdri mót­töku flótta­fólks að beiðni fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­is­ins lögð fyr­ir og kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

        Til­laga um fram­leng­ingu samn­ings um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Varmár­skóli - vesturálma - end­ur­bæt­ur 202404244

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda vegna verð­fyr­ir­spurn­ar í end­ur­gerð drens og sökkul­veggja í vesturálmu Varmár­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2024 202401164

        Til­laga um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. End­ur­skoð­un hjá Mos­fells­bæ 202405362

        Til­laga um að far­ið verði í út­boð á end­ur­skoð­un fyr­ir Mos­fells­bæ og stofn­an­ir sveit­ar­fé­lags­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga (gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir)- beiðni um um­sögn 202405288

        Um­beð­ið minn­is­blað fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviðs varð­andi mat á fjár­hags­leg­um áhrif­um frum­varps­ins lagt fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Starfs­um­hverfi leik­skóla 202311239

        Til­lög­ur um breyt­ing­ar á starfs­um­hverfi leik­skóla Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Ís­lands­mót barna og ung­linga í hestaí­þrótt­um 202405020

        Til­laga og grein­ar­gerð vegna er­ind­is Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar vegna Ís­lands­móts barna og ung­linga í hestaí­þrótt­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Af­not af Tungu­bökk­um fyr­ir fjöl­skyldu­há­tíð 202405406

        Er­indi frá Hönnu Sím­on­ar­dótt­ur þar sem óskað er eft­ir af­not­um að Tungu­bökk­um fyr­ir fjöl­skyldu­há­tíð Palestínsks flótta­fólks.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.10. Skipu­lags­skrá sjálf­seign­ar­stofn­un­ar Skála­túns - til­laga til breyt­inga 202206678

        Er­indi frá Skála­túni, sjálf­seign­ar­stofn­un­ar í þágu barna, ung­menna og fjöl­skyldna, með til­lögu að breyt­ing­un á skipu­lags­skrá sjálf­seign­ar­stofn­un­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.11. Ósk Víg­hóls um göngu­stíga og göngu­brýr í Mos­fells­dal 202405310

        Er­indi frá stjórn Víg­hóls, íbúa­sam­taka í Mos­fells­dal, þar sem óskað er eft­ir göngustíg og göngu­brú í Mos­fells­dal.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.12. Til­laga til þings­álykt­un­ar um ferða­mála­stefnu og að­gerðaráætlun til árs­ins 2030 202405332

        Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is til­laga til þings­álykt­un­ar um ferða­mála­stefnu og að­gerðaráætlun til árs­ins 2030. Um­sagn­ar­frest­ur er til 5. júní nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.13. Hvít­bók í mál­efn­um inn­flytj­enda - sam­ráðs­gátt stjórn­valda 202405410

        Er­indi frá fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á því að hvít­bók þar sem er að finna drög að stefnu í mál­efn­um inn­flytj­enda hafi ver­ið lögð fram til um­sagn­ar í sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 21. júní nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1627. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 20202405032F

        Fund­ar­gerð 20. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Kann­an­ir 2024 202403134

          Þjón­ustu­könn­un heima­þjón­ustu lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 20. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Lengri opn­un kaffi­stofu Sam­hjálp­ar fyr­ir heim­il­is­lausa 202311231

          Skýrsla vegna vetr­aropn­un­ar kaffi­stofu Sam­hjálp­ar lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 20. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Sam­ræmd móttaka flótta­fólks - staða verk­efn­is 202306140

          Staða verk­efn­is um mót­töku flótta­fólks lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 20. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Út­tekt á sam­ræmdri mót­töku flótta­fólks 202405325

          Út­tekt Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála á sam­ræmdri mót­töku flótta­fólks að beiðni fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­is­ins lögð fyr­ir og kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 20. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 612202405033F

          Fund­ar­gerð 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Litla­sels­hæð L226501 frí­stunda­byggð við Selvatn - nýtt deili­skipu­lag 202303227

            Lögð er fram til af­greiðslu upp­færð til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir frí­stunda­byggð norð­an við Selvatn. Upp­drætt­ir og til­laga hef­ur ver­ið upp­færð til sam­ræm­is við efn­is­leg­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir sem kynnt­ar voru á 593. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lögð eru drög að svör­um inn­sendra at­huga­semda.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.2. L125331 við Sel­merk­ur­veg - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202310327

            Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 608. fundi sín­um að kynna nýtt deili­skipu­lag fyr­ir frí­stunda­byggð við Sel­merk­ur­veg í sam­ræmi við skv. 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu, Mos­fell­ingi og með kynn­ing­ar­bréf­um til aðliggj­andi land­eig­enda. At­huga­semda­frest­ur var frá 11.04.2024 til og með 27.05.2024.
            Um­sagn­ir bár­ust frá Veit­um ohf., dags. 16.04.2024, Um­hverf­is­stofn­un, dags. 15.05.2024 og Landsneti, dags. 21.05.2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.3. Langi­tangi 11-13 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202402282

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Lang­tanga 11-13, næst mið­bæ Mos­fells­bæj­ar við Bjark­ar­holt. Markmið til­lög­unn­ar er að að­laga bygg­ingaráform bet­ur að­stæð­um lands og lóð­ar. Jafn­framt er íbúð­um fjölgað um 16, bygg­ing­armagn of­anjarð­ar er minnkað og heim­ild­ir aukn­ar í bíla­kjall­ara. Í stað tveggja fjöl­býla er bygg­ing­ar­kropp­um skipt upp í þrennt, þeir færð­ir fjær byggð við Hamra­borg, hæð hluta bygg­inga lækk­uð, skil­mál­ar sett­ir um stiga- og lyft­ukjarna auk nýrra ákvæða um hönn­un og upp­brot húsa. Teng­ing lóð­ar við Langa­tanga end­ur­skoð­uð, inn­keyrsla bíla­kjall­ara færð og skil­mál­ar fyr­ir bíla­stæði upp­færð­ir. Breyt­ing­in er fram­sett á upp­drætti, með grein­ar­gerð, skugga­varpi og þrívídd. Gögn eru unn­in af Undra arki­tekt­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.4. At­huga­semd Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar við fyr­ir­hug­aða stækk­un Hlíða­vall­ar 202405065

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði á 1625. fundi sín­um til kynn­ing­ar í skipu­lags­nefnd at­huga­semda­bréfi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar vegna hug­mynda um stækk­un Hlíða­vall­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.5. Led aug­lýs­inga­skilti á bæj­ar­landi við Baugs­hlíð 202404350

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði á 1625. fundi sín­um til efn­is­legr­ar með­ferð­ar skipu­lags­nefnd­ar hug­mynd­um um nýtt LED ljósa­skilti við gatna­mót Vest­ur­lands­veg­ar og Baugs­hlíð­ar, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.6. Við Króka­tjörn úr landi Mið­dals L125210 - deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 202405259

            Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. land­eig­anda að L125210, með ósk um heim­ild til deili­skipu­lags­gerð­ar fyr­ir frí­stundalóð við Króka­tjörn. Hjá­lögð til­laga sýn­ir upp­skipt­ingu lands í fjór­ar frí­stunda­húsa­lóð­ir um 0,6 ha. hver, í sam­ræmi við ákvæði gild­andi að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Að­koma er um einka­vegi frá Nesja­valla­vegi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.7. Mos­fell L193876 í Mos­fells­dal - ósk um deili­skipu­lags­gerð 202405283

            Borist hef­ur er­indi frá Karli Arn­ars­syni, dags. 18.05.2024, með ósk um deili­skipu­lags­gerð fyr­ir land­ið L193876 við Dals­garð í Mos­fells­dal. Hjá­lögð skýr­ing­ar­mynd sýn­ir upp­skipt­ingu lands í sex íbúð­ar­húsa­lóð­ir um 1 ha hver, í sam­ræmi við ákvæði gild­andi að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Að­koma er frá Æs­ustaða­vegi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.8. Fells­hlíð við Helga­fell - ósk um skipu­lag og upp­bygg­ingu 202405235

            Borist hef­ur er­indi frá Erni Guð­munds­syni, dags. 15.05.2024, með ósk um deili­skipu­lags­gerð lóð­ar að Fells­hlíð í Helga­felli. Óskað er eft­ir heim­ild til að fjölga bygg­ing­ar­reit­um, bygg­ing­um og auka bygg­ing­armagn. Auk þess er óskað eft­ir út­hlut­un lands í eigu sveit­ar­fé­lags­ins, sunn­an Fells­hlíð­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.9. Ný vatns­lögn með­fram Skar­hóla­braut nið­ur að Víði­teig - fram­kvæmda­leyfi 202405444

            Borist hef­ur um­sókn um fram­kvæmda­leyfi frá MosVeit­um vegna lagn­ingu nýrr­ar stofn­lagn­ar vatns­veitu með­fram Skar­hóla­braut til aust­urs í átt að Víði­teig, í sam­ræmi við gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.10. Óskots­land - fram­kvæmda­leyfi 202405291

            Borist hef­ur er­indi frá Orku­veit­unni, dags. 16.05.2024, með ósk um fram­kvæmda­leyfi og heim­ild fyr­ir lagn­ingu loftlínu, Óskots­lín­unu, í jörðu í landi Mos­fells­bæj­ar Óskots­vegi 1 L191851.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 79 202405023F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 522 202405038F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 279202405045F

            Fund­ar­hlé hófst kl. 16:50. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:05.

            Fund­ar­gerð 279. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

              Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um vegna árs­ins 2023

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. Rat­leik­ur í Reykjalund­ar­skógi 202405494

              Til­laga um að fela starfs­mönn­um menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs að und­ir­búa breyt­ing­ar á fjöl­skyldurat­leik í Reykjalund­ar­skógi þann­ig að hann verði að­gengi­leg­ur með sta­f­ræn­um hætti.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ 200909840

              Til­lög­ur að breyt­ing­um á regl­um um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.4. Led aug­lýs­inga­skilti á bæj­ar­landi við Baugs­hlíð 202404350

              Led aug­lýs­inga­skilti á bæj­ar­landi við Baugs­hlíð

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.5. Ís­lands­mót barna og ung­linga í hestaí­þrótt­um 202405020

              Ís­lands­mót barna og ung­linga í hestaí­þrótt­um

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 71202405036F

              Fund­ar­gerð 71. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 4.1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar 202405407

                Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar býð­ur á sinn fund Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 71. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Almenn erindi

              • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                Tillaga C lista Viðreisnar um breytingu á skipan varamanns í skipulagsnefnd.

                Fyr­ir fund­in­um lá til­laga um að Ölv­ir Karls­son taki sæti vara­manns í skipu­lags­nefnd í stað Lovísu Jóns­dótt­ur.

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist hún því sam­þykkt.

              • 8. Regl­ur um heið­urs­borg­ara Mos­fells­bæj­ar202406027

                Reglur um val á heiðursborgara lagðar fram til samþykktar.

                Fund­ar­hlé hófst kl. 17:10. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:30.

                ***

                Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um regl­ur um val á heið­urs­borg­ara.

                  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­ins nýtt mál sem verði mál nr. 9 á dagskrá fund­ar­ins.
                • 9. Trún­að­ar­mál202406028

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með 11 at­kvæð­um að um­ræða og af­greiðsla máls­ins verði rædd fyr­ir lukt­um dyr­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:08