Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. júní 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested Lögmaður

Sam­kvæmt 6. gr. sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar boð­ar sá full­trúi í ný­kjör­inni bæj­ar­stjórn sem á baki lengsta setu í bæj­ar­stjórn til fyrsta fund­ar ný­kjör­inn­ar bæj­ar­stjórn­ar og stýr­ir fundi þar til for­seti hef­ur ver­ið kjör­inn. Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, sem á lengsta setu að baki í bæj­ar­stjórn, setti fund­inn. Anna Sig­ríð­ur bauð ný­kjörna full­trúa í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fyr­ir kjör­tíma­bil­ið 2022-2026 vel­komna til starfa og ósk­aði þeim til ham­ingju með kjör þeirra í bæj­ar­stjórn. Anna Sig­ríð­ur færði fyrr­um bæj­ar­full­trú­um þakk­ir fyr­ir þeirra störf og þakk­aði þeim sam­starf­ið.


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2022202202116

    Greinargerð yfirkjörstjórnar um úrslit sveitarstjórnarkosninga sem fram fóru 14. maí 2022.

    Lögð fram grein­ar­gerð yfir­kjör­stjórn­ar, sbr.119. gr. kosn­ingalaga nr. 112/2021, þar sem lýst er úr­slit­um kosn­inga til bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar sem fram fóru 14. maí 2022.

    Á kjörskrá voru 9.413. Greidd at­kvæði voru alls 5.770 og kosn­ing­ar­þátttaka 61,3%. Gild­ir seðl­ar voru 5.624 (97,5%) og auð­ir og ógild­ir seðl­ar voru 146 (2.5%)

    At­kvæði féllu með eft­ir­far­andi hætti:
    B-listi Fram­sókn­ar­flokk­ur 1.811 at­kvæði (32,2%) og fjóra bæj­ar­full­trúa kjörna
    C-listi Við­reisn 444 at­kvæði (7,9%) og einn bæj­ar­full­trúa kjör­inn
    D-listi Sjálf­stæð­is­flokk­ur 1.534 at­kvæði (27,3%) og fjóra bæj­ar­full­trúa kjörna
    L-listi Vin­ir Mos­fells­bæj­ar 731 at­kvæði (13%) og einn bæj­ar­full­trúa kjör­inn
    M-listi Mið­flokk­ur 278 at­kvæði (4,9%) og eng­an bæj­ar­full­trúa kjör­inn
    S-listi Sam­fylk­ing­in 505 at­kvæði (9%) og einn bæj­ar­full­trúa kjör­inn
    V-listi Vinstri­hreyf­ing­in grænt fram­boð 321 at­kvæði (5,7%) og eng­an bæj­ar­full­trúa kjör­inn

    Eft­ir­tald­ir hlutu kosn­ingu sem að­al­menn í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar:
    Halla Karen Kristjáns­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Ás­geir Sveins­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
    Aldís Stef­áns­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Jana Katrín Knúts­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
    Dagný Krist­ins­dótt­ir L-listi Vina Mos­fells­bæj­ar
    Sæv­ar Birg­is­son B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Rún­ar Bragi Guð­laugs­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir S-listi Sam­fylk­ing­ar
    Örv­ar Jó­hanns­son B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Lovísa Jóns­dótt­ir C-listi Við­reisn­ar
    Helga Jó­hann­es­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks

    Eft­ir­tald­ir hlutu kosn­ingu sem vara­menn í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar:
    Leif­ur Ingi Ey­steins­son B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Hjört­ur Örn Arn­ar­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
    Erla Ed­vards­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Arna Björk Hagalíns­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
    Guð­mund­ur Hreins­son L-listi Vina Mos­fells­bæj­ar
    Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Hilm­ar Stef­áns­son D-listi Sjálf­stæð­is­flokks
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son S-listi Sam­fylk­ing­ar
    Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir B-listi Fram­sókn­ar­flokks
    Valdi­mar Birg­is­son C-listi Við­reisn­ar
    Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir D-listi Sjálf­stæð­is­flokks

  • 2. Kosn­inga for­seta og 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar202205516

    Kosning forseta bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar, sbr. 7. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar til eins árs.

    Fram kem­ur til­laga frá B-, C- og S-lista um Önnu Sig­ríði Guðna­dótt­ur (S) sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Ekki koma fram að­r­ar til­lögu og telst hún því sam­þykkt. Tek­ur Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir við fund­ar­stjórn fund­ar­ins sem rétt kjör­inn for­seti.

    Fram kem­ur til­laga D- og L-lista um að 1. vara­for­seti á kjör­tíma­bil­inu komi úr hópi bæj­ar­full­trúa list­anna. Til­lag­an var felld með sex at­kvæð­um B-, C- og S-lista gegn fimm at­kvæð­um D- og L-lista.

    Fram kem­ur til­laga frá B-, C- og S-lista um Lovísu Jóns­dótt­ur (C) sem 1. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Ekki koma fram að­r­ar til­lögu og telst hún því sam­þykkt.

    Fram kem­ur til­laga frá B-, C- og S-lista um Al­dísi Stef­áns­dótt­ur (B) sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Ekki koma fram að­r­ar til­lögu og telst hún því sam­þykkt.

    • 3. Kosn­ing í bæj­ar­ráð202205518

      Kosning fimm aðal- og varamanna í bæjarráð, sbr. 26. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar til eins árs.

      Til­nefn­ing er um eft­ir­far­andi að­ila í bæj­ar­ráð til eins árs:
      Að­al­menn:
      Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B)
      Ás­geir Sveins­son (D)
      Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S)
      Jana Katrín knúts­dótt­ir (D)
      Lovísa Jóns­dótt­ir (C)

      Vara­menn:
      Aldís Stef­áns­dótt­ir (B)
      Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D)
      Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S)
      Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D)
      Valdi­mar Birg­is­son (C)

      Áheyrn­ar­full­trúi:
      Dagný Krist­ins­dótt­ir (L)

      Vara­áheyrn­ar­full­trúi:
      Guð­mund­ur Hreins­son (L)

      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst til­lag­an því sam­þykkt.

      Til­laga kom fram um að Halla Karen Kristjáns­dótt­ir verði formað­ur bæj­ar­ráðs til eins árs. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

      Til­laga kom fram um að Lovísa Jóns­dótt­ir verði vara­formað­ur til eins árs. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

      • 4. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra202205548

        Ráðning bæjarstjóra, sbr. 47. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.

        Meiri­hluti B-, C- og S-lista lagði til að formanni bæj­ar­ráðs yrði fal­ið að und­ir­búa ráðn­ingu bæj­ar­stjóra. Til­lag­an sam­þykkt með sjö at­kvæð­um B-, C-, L- og S-lista. Bæj­ar­full­trú­ar D-lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

        Enn frem­ur var lagt til að Arn­ar Jóns­son stað­gengill bæj­ar­stjóra gegni starfi bæj­ar­stjóra þar til nýr bæj­ar­stjóri hef­ur ver­ið ráð­inn. Bæj­ar­stjórn sam­þykkti eft­ir­far­andi til­lögu með sjö at­kvæð­um B-, C-, L- og S-lista. Bæj­ar­full­trú­ar D-lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

        • 5. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

          Kosning í nefndir og ráð, sbr. 46 gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.

          Eft­ir­far­andi til­lög­ur hafa borist um kosn­ingu í nefnd­ir og ráð:
          a. Fjöl­skyldu­nefnd
          Að­al­menn:
          Sig­ríð­ur Dóra Sig­tryggs­dótt­ir (B), Jana Katrín Knúts­dótt­ir (D), Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B), Hilm­ar Stef­áns­son (D) og Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S).

          Formað­ur verð­ur Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S) og vara­formað­ur Sig­ríð­ur Dóra Sig­tryggs­dótt­ir (B).

          Vara­menn:
          Bjarni Ingimars­son (B), Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D), Örv­ar Jó­hanns­son (B), Alfa Regína Jó­hanns­dótt­ir (D) og Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S).

          Áheyrn­ar­full­trú­ar:
          Ölv­ir Karls­son (C) en Lovísa Jóns­dótt­ir (C) til vara.
          Dagný Krist­ins­dótt­ir (L) en Olga Stef­áns­dótt­ir (L) til vara.

          b. Fræðslu­nefnd
          Að­al­menn:
          Aldís Stef­áns­dótt­ir (B), Elín María Jóns­dótt­ir (D), Sæv­ar Birg­is­son (B), Hjört­ur Örn Arn­ar­son (D) og Elín Árna­dótt­ir (S).

          Vara­menn:
          Ólöf Si­vertsen (B), Arna Björk Hagalíns­dótt­ir (D), Hilm­ar Tóm­as Guð­munds­son (B), Jana Katrín Knúts­dótt­ir (D) og Elín Ei­ríks­dótt­ir (S).

          Áheyrn­ar­full­trú­ar:
          Elín Anna Gísla­dótt­ir (C) en Valdi­mar Birg­is­son (C) til vara.
          Dagný Krist­ins­dótt­ir (L) en Olga Stef­áns­dótt­ir (L) til vara.

          c. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd
          Að­al­menn:
          Erla Ed­vards­dótt­ir (B), Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D), Leif­ur Ingi Ey­steins­son (B), Arna Björk Hagalíns­dótt­ir (D) og Atlas Hendrik Ósk Dag­bjarts (C)

          Formað­ur verði Erla Ed­vards­dótt­ir (B) og vara­formað­ur Leif­ur Ingi Ey­steins­son (B)

          Vara­menn:
          Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir (B), Ás­geir Sveins­son (D), Grét­ar Strange (B), Hilm­ar Stef­áns­son (D) og Kjart­an Jó­hann­es Hauks­son (C).

          Áheyrn­ar­full­trú­ar:
          Sunna Arn­ar­dótt­ir (S) en Mar­grét Gróa Björns­dótt­ir (S) til vara.
          Kat­arzyna Krystyna Kroli­kowska (L) en Lár­us Arn­ar Sölvason (L) til vara.

          d. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd
          Að­al­menn:
          Sæv­ar Birg­is­son (B), Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir (D), Aldís Stef­áns­dótt­ir (B), Gunn­ar Pét­ur Har­alds­son (D) og Rún­ar Már Jónatans­son (C)
          Formað­ur verði Sæv­ar Birg­is­son (B) og vara­formað­ur Aldís Stef­áns­dótt­ir (B).

          Vara­menn:
          Rún­ar Þór Guð­brands­son (B), Dav­íð Örn Guðna­son (D), Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir (B), Helga Möl­ler (D) og Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir (C).

          Áheyrn­ar­full­trú­ar:
          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S) en Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S) til vara
          Kristín Nanna Vil­helms­dótt­ir (L) en Kristján Erl­ing Jóns­son (L) til vara.

          e. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd
          Að­al­menn:
          Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir (B), Helga Möl­ler (D), Hilm­ar Tóm­as Guð­munds­son (B), Frank­lin Ern­ir Kristjáns­son (D) og Jakob Smári Magnús­son (S).

          Formað­ur verði Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir (B) og vara­formað­ur verði Hilm­ar Tóm­as Guð­munds­son (B).

          Vara­menn:
          Leif­ur Ingi Ey­steins­son (B), Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D), Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir (B), Dav­íð Ólafs­son (D) og Þór­ar­inn Snorri Sig­ur­geirs­son (S).

          Áheyrn­ar­full­trú­ar:
          Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir (C) en Elín Anna Gísla­dótt­ir (C) til vara
          Kristján Erl­ing Jóns­son(L) en Kristín Nanna Vil­helms­dótt­ir (L) til vara.

          f. Skipu­lags­nefnd
          Að­al­menn:
          Valdi­mar Birg­is­son (C), Ás­geir Sveins­son (D), Aldís Stef­áns­dótt­ir (B), Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D) og Ómar Ing­þórs­son (S).

          Formað­ur verði Valdi­mar Birg­is­son (C) og vara­formað­ur verði Aldís Stef­áns­dótt­ir (B).

          Vara­menn:
          Lovísa Jóns­dótt­ir (C), Hjört­ur Örn Arn­ar­son (D), Rún­ar Þór Guð­brands­son (B), Ragn­ar Bjarni Zoega Hreið­ars­son (D) og Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S).

          Áheyrn­ar­full­trú­ar:
          Stefán Ómar Jóns­son (L) en Hauk­ur Örn Harð­ar­son (L) til vara.

          g. Um­hverf­is­nefnd
          Að­al­menn:
          Örv­ar Jó­hanns­son (B), Ragn­ar Bjarni Zoega Hreið­ars­son (D), Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir (B), Þóra Björg Ingi­mund­ar­dótt­ir (D) og Jón Örn Jóns­son (C).

          Formað­ur verði Örv­ar Jó­hanns­son (B) og vara­formað­ur verði Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir (B).

          Vara­menn:
          Hörð­ur Haf­berg Gunn­laugs­son (B), Jana Katrín Knúts­dótt­ir (D), Rún­ar Þór Guð­brands­son (B), Ari Her­mann Odds­son (D) og Ölv­ir Karls­son (C).

          Áheyrn­ar­full­trú­ar:
          Ómar Ing­þórs­son (S) en Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S) til vara
          Michele Re­bora (L) en Lár­us Arn­ar Sölvason (L) til vara.

          h. Ung­mennaráð
          Kosn­ingu frestað.

          i. Yfir­kjör­stjórn
          Að­al­menn:
          Elín Árna­dótt­ir (S), Júlí­ana Guð­munds­dótt­ir (D) og Har­ald­ur Sig­urðs­son (B)

          Vara­menn:
          Rafn Haf­berg Guð­laugs­son (S), Dav­íð Örn Guðna­son (D) og Rún­ar Birg­ir Gíslason (B).

          j. Öld­ungaráð
          Að­al­menn:
          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S), Svala Árna­dótt­ir (D) og Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B).

          Vara­menn:
          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S), Bjarney Ein­ars­dótt­ir (D) og Sæv­ar Birg­is­son (B).

          k. Not­endaráð
          Að­al­menn:
          Hild­ur Björg Bær­ings­dótt­ir (C) og Júlí­ana Guð­munds­dótt­ir (D).

          Vara­menn:
          Ölv­ir Karls­son (C) og Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir (D).

          Þá var kos­ið í eft­ir­tald­ar sam­starfs­nefnd­ir til fjög­urra ára:
          a. Heil­brigð­is­nefnd
          Aðal­mað­ur Bjarni Ingimars­son (B) og vara­mað­ur Örv­ar Jó­hanns­son (B)

          b. Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
          Að­al­menn verði bæj­ar­stjóri og Ás­geir Sveins­son (D).
          Vara­menn verði Sæv­ar Birg­is­son (B) og Jana Katrín Knúts­dótt­ir (D).

          c. Stjórn Sorpu bs.
          Aðal­mað­ur Aldís Stef­áns­dótt­ir (B) og vara­mað­ur Sæv­ar Birg­is­son (B).

          d. Stjórn Strætó bs.
          Aðal­mað­ur Lovísa Jóns­dótt­ir (C) og vara­mað­ur Örv­ar Jó­hans­son (B).

          e. Stjórn Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
          Bæj­ar­stjóri verði aðal­mað­ur og vara­mað­ur Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B).

          f. Stjórn Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu
          Bæj­ar­stjóri og vara­mað­ur Aldís Stef­áns­dótt­ir (B).

          g. Stefnuráð Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (SSH)
          Að­al­menn Lovísa Jóns­dótt­ir (C) og Ás­geir Sveins­son (D) og vara­menn Aldís Stef­áns­dótt­ir (B) og Hjört­ur Örn Arn­ar­son (D).

          h. Stefnuráð áfanga­stað­ar­ins höf­uð­borg­ar­svæð­ið
          Lovísa Jóns­dótt­ir (C) og Ás­geir Sveins­son (D).

          i. Sam­starfs­nefnd skíða­svæð­anna
          Sæv­ar Birg­is­son (B) aðal­mað­ur og Valdi­mar Birg­is­son (C) vara­mað­ur.

          j. Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
          Að­al­menn Aldís Stef­áns­dótt­ir (B) og Ás­geir Sveins­son (D).
          Vara­menn Valdi­mar Birg­is­son (C) og Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D).

          ***

          Til­laga D lista:
          Bæj­ar­full­trú­ar D lista leggja fram til­lögu um að ekki verði áheyrna­full­trú­ar frá meiri­hluta B C og S lista í nefnd­um bæj­ar­ins fyr­ir utan bæj­ar­ráð.

          Til­lag­an felld með sex at­kvæð­um B-,C- og S-lista. Bæj­ar­full­trú­ar D- og L-lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni.

          ***

          Til­laga um til­nefn­ing­ar í nefnd­ir og ráð var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um.

          ***

          Bók­un D- og L-lista:
          Það er óljós til­gang­ur með því að bæta við áheyrn­ar­full­trú­um frá meiri­hlut­an­um í nefnd­ir bæj­ar­ins. Flokk­arn­ir í meiri­hlut­an­um verða að treysta hver öðr­um til þess að fara með meiri­hluta í nefnd­um án þess að all­ir þrír flokk­arn­ir eigi full­trúa í hverri nefnd.

          Meiri­hlut­inn hef­ur í engu svarað um þann til­gang með auka áheyrn­ar­full­trúa. Þess­ar for­dæma­lausa til­lög­ur meiri­hlut­ans munu kosta íbúa í Mos­fells­bæ 14 millj­ón­ir á kjör­tíma­bil­inu. Svo virð­ist sem þessi ráð­stöf­un sé ein­göngu til þess að út­hluta laun­uð­um bitling­um í formi nefnd­ar­setu án at­kvæð­is­rétt­ar til fólks á list­um meiri­hlut­ans og þá sér­stak­lega C og S lista þar sem þeir flokk­ar hafa bara einn bæj­ar­full­trúa hvor, og því virð­ist vanta fleiri laun­uð störf fyr­ir þessa að­ila á kostn­að skatt­greið­enda í Mos­fells­bæ.

          Bók­un B-, C- og S-lista:
          Áheyrn­ar­full­trú­ar í nefnd­um er hluti af meiri­hluta­sam­komu­lagi B, C og S lista. Til­gang­ur­inn með þess­um full­trú­um er að styrkja lýð­ræð­is­lega um­ræðu í nefnd­ar­starfi bæj­ar­ins í takti við stefnu meiri­hluta­flokk­anna. Það er er mik­il­væg­ur hluti mál­efna­samn­ings meiri­hlut­ans að auka lýð­ræð­is­lega um­ræðu og efla þann­ig vægi allra nefnda í stjórn­kerfi bæj­ar­ins.

          Að­r­ar að­drótt­an­ir í bók­un D og L lista eru ekki svara verð­ar.

        • 6. Funda­dagskrá 2022202110424

          Ákvörðun um fundartíma bæjarstjórnar, sbr. 8. og 11. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.

          Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um að fund­ir fari fram ann­an hvern mið­viku­dag, sem ekki ber upp á al­menn­an frídag, kl. 16:30 að bæj­ar­skrif­stof­un­um í Mos­fells­bæ í sam­ræmi við 8. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt sam­þykkt að fund­ir fari fram í sam­ræmi við til­lögu í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði sem er í sam­ræmi við sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar frá 8. des­em­ber 2021.

        • 7. Þókn­an­ir kjör­inna full­trúa202205521

          Tillaga um þóknanir kjörinna fulltrúa, nefnda og ráða lögð fram til samþykktar.

          Til­laga um þókn­an­ir nefnda og ráða lögð fram til af­greiðslu.

          ***

          Til­laga Rún­ars Braga Guð­laugs­son­ar, bæj­ar­full­trúa D-lista:
          Legg til að áfram verði greitt lestr­arálag til þeira bæj­ar­full­trúa sem ekki sitja í bæj­ar­ráði eins og var á síð­asta kjör­tíma­bili.

          Til­lag­an felld með sex at­kvæð­um B-, C- og S-lista. Bæj­ar­full­trú­ar D-lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni og bæj­ar­full­trúi L-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

          ***

          Til­laga um þókn­an­ir nefnda sam­þykkt með sex at­kvæð­um, bæj­ar­full­trúa B-, C-, L- og S-lista. Bæj­ar­full­trú­ar D-lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

        • 8. Lands­þing og lands­þings­full­trú­ar202205168

          Kosning fimm fulltrúa á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

          Til­laga er um að að­al­menn verði Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B), Lovísa Jóns­dótt­ir (C), Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S), Ás­geir Sveins­son (D) og Jana Katrín Knúts­dótt­ir (D). Jafn­framt er til­laga um að vara­menn verði Aldís Stef­áns­dótt­ir (B), Sæv­ar Birg­is­son (B), Örv­ar Jó­hanns­son (B), Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D) og Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D). Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast þær sam­þykkt­ar.

        Fundargerð

        • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1536202205020F

          Fund­ar­gerð 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

            Fram­kvæmd­ir á fyrstu hæð Kvísl­ar­skóla. Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í fram­kvæmd­ir sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un B-, C- og S-lista:

            Nú­ver­andi meiri­hluti er ný tek­inn við og fær þetta al­var­lega mál varð­andi Kvíslaskóla í fang­ið í upp­hafi kjör­tíma­bils. Fyr­ir þess­um fundi í dag ligg­ur fyr­ir að stað­festa ákvörð­un síð­asta bæj­ar­ráðs um að fara að til­lög­um um­hverf­is­sviðs um fram­kvæmd­ir vegna raka­skemmda í Kvíslaskóla og aukn­ar fjár­heim­ild­ir vegna þeirra fram­kvæmda. Hér er um að ræða fram­kvæmd­ir sem ráð­ist er í sam­kvæmt ráð­gjöf helstu sér­fræð­inga. Sam­hliða þess­um fram­kvæmd­um er ver­ið að gera heild­ar­út­tekt á allri bygg­ing­unni.

            Það er mat okk­ar á grund­velli þeirra upp­lýs­inga sem liggja fyr­ir í dag að óá­byrgt sé að fresta af­greiðslu máls­ins enda myndi það þýða að fram­kvæmd­ir stöðvast. Von­ir standa til þess að hægt sé að ráð­ast í all­ar nauð­syn­leg­ar fram­kvæmd­ir í sum­ar þann­ig að hús­næð­ið verði orð­ið ör­uggt fyr­ir nem­end­ur og starfs­fólk næsta haust enda nauð­syn­legt að bæj­ar­yf­ir­völd leiti allra ráða til að gera skóla­hús­næði bæj­ar­ins heil­næmt til íveru.
            Bæj­ar­full­trú­ar B, S og C lista taka það skýrt fram að nauð­syn­legt er að fá nið­ur­stöð­ur í heild­ar­út­tekt á raka og mögu­leg­um raka­skemmd­um í Kvíslaskóla sem allra fyrst og birta nið­ur­stöð­ur þeirr­ar út­tekt­ar. Þeg­ar þær nið­ur­stöð­ur liggja fyr­ir verða tekn­ar frek­ari ákvarð­an­ir um fram­hald­ið.

            ***

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um

          • 9.2. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - gatna­gerð 202109561

            Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við, Jarð­val ehf og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs Jarð­vals ehf að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9.3. Veg­teng­ing Mos­fells­dal 201812133

            Til­laga um sam­komulag við Há­deg­isklett ehf. vegna maka­skipta á landi í tengsl­um við fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á Þing­valla­vegi í Mos­fells­dal og lagn­ing­ar veg­ar að Jón­st­ótt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9.4. Synj­un þing­lýs­ing­ar­stjóra á leið­rétt­ingu þing­lýs­ing­ar borin und­ir hér­aðs­dóm 202204145

            Kæra land­eig­anda að landi við Helga­fell á úr­skurði sýslu­mann­sembætt­is­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er lýt­ur að þing­lýs­ingu sam­komu­lags frá ár­inu 2004. Grein­ar­gerð Mos­fells­bæj­ar í mál­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Halla Karen Kristjáns­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi B-lista, vék sæti í mál­inu vegna van­hæf­is. Leif­ur Ingi Ey­steins­son tók sæti í mál­inu.

            ***

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9.5. Krafa um við­ur­kenn­ingu á rétti til íbúð­arein­inga og/eða and­virð­is íbúð­arein­inga 202205304

            Krafa land­eig­anda í Helga­felli á við­ur­kenn­ingu á rétti til íbúð­arein­inga og/eða and­virð­is íbúð­arein­inga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Halla Karen Kristjáns­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi B-lista, vék af fundi vegna van­hæf­is und­ir þess­um dag­skrárlið. Leif­ur Ingi Ey­steins­son vara­mað­ur tók sæti í mál­inu.

            ***

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9.6. Kæra til yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar- óskað um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar 202201374

            Úr­skurð­ur yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9.7. Kæra til ÚUA vegna ákvörð­un­ar bygg­inga­full­trúa vegna Leiru­tanga 10 202110356

            Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9.8. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2022 202205482

            Yf­ir­lit yfir rekst­ur deilda janú­ar til mars 2022 lagt fram fram til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.9. Bréf vegna mót­töku barna á flótta frá Úkraínu 202205161

            Bréf mennta- og barna­mála­ráð­herra varð­andi stuðn­ing við mót­töku barna á flótta frá Úkraínu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.10. Leigu­íbúð­ir fyr­ir aldr­aða í Mos­fells­bæ 202204082

            Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.11. Frum­varp til laga um út­lend­inga (al­þjóð­leg vernd) - beiðni um um­sögn 202205364

            Frum­varp til laga um út­lend­inga (al­þjóð­leg vernd). Um­sagn­ar­frest­ur er til 31. maí nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.12. Frum­varp til laga um stefnu­mót­andi byggðaráætlun 2022-2036 - beiðni um um­sögn 202205397

            Frum­varp til laga um stefnu­mót­andi byggðaráætlun 2022-2036. Um­sagn­ar­frest­ur er til 1. júní nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.13. Til­laga til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn 202205406

            Til­laga til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um inn­flytj­enda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 1. júní nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9.14. Frum­varp til laga um skipu­lagslög (upp­bygg­ing inn­viða)- beiðni um um­sögn 202205483

            Frum­varp til laga um skipu­lagslög (upp­bygg­ing inn­viða). Um­sagn­ar­frest­ur er til 8. júní nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9.15. Frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög (íbúa­kosn­ing­ar á veg­um sveit­ar­fé­laga) - beiðni um um­sögn 202205485

            Frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög (íbúa­kosn­ing­ar á veg­um sveit­ar­fé­laga). Um­sagn­ar­frest­ur er til 8. júní nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1536. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 10. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 320202205024F

            Fund­ar­gerð 320. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 10.1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 967 202205022F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 320. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            Almenn erindi

            Fundargerðir til kynningar

            • 12. Fund­ar­gerð 1. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna202205533

              Fundargerð 1. fundar Stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 1. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 806 fundi. bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            • 13. Fund­ar­gerð 2. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna202205534

              Fundargerð 2. fundar Stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 3. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            • 14. Fund­ar­gerð 3. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna202205535

              Fundargerð 3. fundar Stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 3. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            • 15. Fund­ar­gerð 36. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202205539

              Fundargerð 36. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 36. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 806. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:27