30. ágúst 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarritari
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarritari
Í upphafi fundar var samþykkt með 11 atkvæðum að taka á dagskrá fundarins málið kosning í nefndir og ráð sem verður dagskrárliður nr. 6. Áður en gengið var til dagskrár óskaði forseti, fyrir hönd bæjarstjórnar, Mosfellingum öllum innilega til hamingju með vel heppnaða bæjarhátíð Í Túninu heima og færði skipuleggjendum og öðrum sem komu að framkvæmd hátíðarinnar þakkir fyrir þeirra framlag. Þá voru bæjarlistamönnum Mosfellsbæjar og þeim sem hlutu umhverfisviðurkenningar færðar hamingjuóskir. Að lokum voru þeim starfsmönnum sem eiga 25 ára starfsafmæli í ár færðar hamingjuóskir og þakkir fyrir þeirra vinnuframlag í þágu Mosfellsbæjar.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1589202308009F
Fundargerð 1589. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 833. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tilnefning í stjórn Skálatúns - sjálfseignarstofnunar í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna. 202206678
Óskað hefur verið eftir tilnefningu fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn Skálatúns - sjálfseignarstofnunar í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Umhyggjudagurinn 2023 202308299
Lagt er til að frítt verð í sund kl. 14-16 í sundlaugum Mosfellsbæjar í tilefni af Umhyggjudeginum 26. ágúst nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Tillaga D lista um upplýsingaöflun um leigu annarra sveitarfélaga á húsnæði í Mosfellsbæ. 202303419
Svar framkvæmdastjóra velferðarsviðs við fyrirspurn fulltrúa D lista lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Erindi landeigenda Akra 123613 og Reykjahvols 123756 202306571
Erindi landeigenda Akra L123613 og Reykjahvols L123756 með þar sem þess er óskað að gerður verði uppbyggingarsamningur í tengslum við ósk um uppbyggingu á landi málshefjenda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið 202106232
Sameiginleg loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Kvíslarskóli endurinnrétting 1. hæðar 202301560
Kynning á stöðu endurinnréttingar 1. hæðar Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Hlégarður, Háholti 2 - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis 202308314
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um leyfi til rekstur veitingaleyfis - B skemmtistaður, flokkur III, í Hlégarði Háholti 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Íþróttamiðstöðin Varmá - umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisleyfis fyrir dansleik 202308344
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi fyrir dansleik í Íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 26. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1589. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1590202308021F
Fundargerð 1590. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 833. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Hlégarður umsagnarbeiðni um tímabundið áfengisleyfi vegna fjáröflunarkvölds 202308360
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi fyrir fjáröflunarkvöld Aftureldingar í Hlégarði þann 31. ágúst nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Íslandsmótið í skák í Mosfellsbæ 2024 202308297
Erindi frá Skáksambandi Íslands þar sem óskað er eftir stuðningi við að halda Íslandsmót í skák í Mosfellsbæ vorið 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Endurnýjun eldri lóðaleigusamninga í Mosfellsbæ 202301505
Tillaga um að veitt verði heimild til framlengingar lóðaleigusamninga í eldri hverfum til 1. júlí 2075.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Staða innleiðingar á nýju sorpflokkunarkerfi 202308282
Kynning frá umhverfissviði á innleiðingu nýs sorpflokkunarkerfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Eldhússtofa við Reykjakot, nýframkvæmd 202308506
Óskað er eftir að bæjarráð heimili útboð á endurnýjun mötuneytiseldhús leikskólans Reykjakots.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Hvítbók um húsnæðismál 202308533
Erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á hvítbók um húsnæðismál í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til og með 4. september nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga 202308589
Erindi frá Innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á að drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til og með 1. september nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 269202308015F
Fundargerð 269. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 833. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Stjórnsýslu- og rekstrarúttekt 202210483
Kynning á stjórnkerfisbreytingum hjá Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Ungt fólk vor 2023 202306282
Rannsókn og Greining lagði fyrir könnun vor 2023. Á fundinn mætir Margrét Lilja sérfræðingur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2024- íþrótta- og tómstundanefnd 202308310
Lögð fyrir íþrótta- og tómstundanefnd kynning vegna undirbúnings fjárhags- og fjárfestingaráætlunar fyrir árið 2024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Tillaga D lista um breytingar á úthlutunarreglum frístundastyrks fyrir 67 ára og eldri 202308313
Tillaga D lista um breytingar á úthlutunarreglum frístundastyrks fyrir 67 ára og eldri
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Ársyfirlit íþróttamiðstöðva 2022 202308320
Ársyfirlit íþróttamiðstöðva lagt fram og kynnt
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 11202308019F
Fundargerð 11. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 833. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 202304053
Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 lögð fyrir til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Lykiltölur 2023 202304012
Lykiltölur janúar- júní lagðar fyrir velferðarnefnd til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Samræmd móttaka flóttafólks - staða verkefnis 202306140
Staða verkefnis um samræmda móttöku í Mosfellsbæ lögð fyrir velferðarnefnd til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum - tilraunaverkefni 202306162
Umsókn Mosfellsbæjar um tilraunaverkefnið Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum lagt fyrir nefndina til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026 202302464
Fyrirkomulag vegna jafnréttisdags og jafnréttisviðurkenningar lagt fyrir velferðarnefnd til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.6. Ársreikningur 2022 202307249
Ársreikningur NPA miðstöðvarinnar 2022 lagður fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.7. Ársreikningur 2022 202304049
Ársreikningur Ás styrktarfélags 2022 lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.8. Ársreikningur 2022 202306665
Ársreikningur Skálatúns ses. 2022 lagður fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar velferðarnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 594202308016F
Fundargerð 594. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 833. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Þverholt 19 - bílaplan og aðkoma 201910467
Lögð eru fram til kynningar drög að svörum innsendra athugasemda vegna kynntrar deiliskipulagsbreytingar við Þverholt 19. Tillaga að deiliskipulagsbreytingu lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 594. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Huldugata 2-8 - deiliskipulagsbreyting 202306061
Skipulagsnefnd samþykkti á 592. fundi sínum að auglýsa og kynna deiliskipulagsbreytingu vegna fjölgunar íbúða að Huldugötu 2-8 í fjórða áfanga Helgafellshverfis. Breytingin felur í sér fjölgun íbúða í 4. áfanga Helgafellshverfis um 20 talsins. Fjöldi íbúða fer úr 198 í 218. Íbúðum í fjölbýlum Huldugötu 2-4 og 6-8 fjölgar úr 20 í 30 á hvorri lóð. Fallið er frá heimild um bílakjallara fyrir Huldugötu 6-8. Breytingar eru gerðar á lóðahönnun til þess að uppfylla bílastæðakröfur gildandi deiliskipulags. Skipulagið er framsett á uppdrætti í skalanum 1:1000 og var það auglýst í Mosfellingi, Lögbirtingablaðinu, Skipulagsgáttinni og á vef sveitarfélagsins, mos.is. Einnig voru send út tilkynningarbréf til nærliggjandi húseigenda. Athugasemdafrestur var frá 06.06.2023 til og með 20.08.2023.
Engar athugasemdir eða umsagnir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 594. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Völuteigur 2 - deiliskipulagsbreyting 202304515
Skipulagsnefnd samþykkti á 590. fundi sínum að auglýsa og kynna deiliskipulagsbreytingu vegna stækkunar byggingarreitar að Völuteig 2. Breytingin felur í sér stækkun byggingareits um 7 m til vesturs, heimilar nýbyggingu allt að 245 m² og að nýtingarhlutfallið verði aukið úr 0,45 í 0,5. Skipulagið er framsett á uppdrætti í skalanum 1:1000 og var það auglýst í Mosfellingi, Lögbirtingablaðinu, Skipulagsgáttinni og á vef sveitarfélagsins, mos.is. Einnig voru send út tilkynningarbréf. Athugasemdafrestur var frá 06.06.2023 til og með 20.08.2023.
Engar athugasemdir eða umsagnir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 594. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Tengibraut við Vogatungu - deiliskipulagsbreyting þveranir og yfirborðsfrágangur 202308285
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu á frágangi tengibrautar Leirvogstunguhverfis, frá Vesturlandsvegi að Fossa- og Vogatungu. Breytingin felur í sér að færa í skipulag frágang götu og breytta staðsetningu almenningsvagna. Uppfærsla á uppdrætti er unnin til samræmingar við framkvæmdir hraðatakmarkandi aðgerða á svæðinu. Breytingin er sett fram á uppdrætti í skalanum 1:1000.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Stardalur Reykjavík L125755 - staðfesting á lóðamörkum 202308579
Borist hefur erindi frá Baldvin Ómari Magnússyni, f.h. landeigenda að Stardal í Reykjavík, dags. 27.07.2023, með ósk um staðfestingu Mosfellsbæjar á landamerkjum aðliggjandi lands sveitarfélagsins við sveitarfélagamörk.
Hjálögð er umsögn umhverfissviðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Hulduhólasvæði - deiliskipulagsbreyting - frekari uppbygging 202209298
Kynning á vinnsludrögum og tillögum að frekari nýtingu svæðis að Hulduhóla við Bröttuhlíð. Arkitektar frá Undra Arkitektum sýna frumdrög gagna og kynna sínar tillögur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsefndar samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
6. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga S lista um breytingar á áheyrnarfulltrúa í menningar- og lýðræðisnefnd.
Tillaga er um að Anna Sigríður Guðnadóttir verði áheyrnarfulltrúi S lista í menningar- og lýðræðisnefnd í stað Jakobs Smára Magnússonar. Ekki kom fram önnur tillaga og telst Anna Sigríður Guðnadóttir því rétt kjörin sem áheyrnarfulltrúi í menningar- og lýðræðisnefnd.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 502202308026F
Fundargerð 502. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 833. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bjarkarholt 11-29 - Umsókn um byggingarleyfi 202306627
FA01 ehf. Höfðabakka 3 Reykjavík sækir um leyfi til niðurrifs og förgunar atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29, mhl 05, í samræmi við framlögð gögn. Fjarlægt byggingarmagn: -921,6 m², -3.678,1 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 502. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 833. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Bugðufljót 7 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, 202305632
AB Group ehf. Víkurhvarf1 6 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í fjölgun séreignarhluta. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 502. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 833. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Huldugata 1 - 13 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206048
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta sjö íbúða raðhúss á lóðinni Huldugata nr. 1-13 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í stækkun lóða í samræmi við breitt deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 502. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 833. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Liljugata 19-25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202110140
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjögurra íbúða raðhúss á lóðinni Liljugata nr. 19-25 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í stækkun lóða í samræmi við breitt deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 502. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 833. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Liljugata 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202109583
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fimm íbúða raðhúss á lóðinni Liljugata nr. 9-17 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í stækkun lóða í samræmi við breitt deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 502. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 833. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Sunnukriki 3 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, 202307120
Reitir - verslun ehf. Kringlunni 4-12 sækja um leyfi til að innrétta snyrtistofu í eignarhluta 0102 á 1. hæð atvinnuhúsnæðis á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 502. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 833. fundi bæjarstjórnar.