Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. ágúst 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
 • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 1. varabæjarfulltrúi
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested bæjarritari

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarritari

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­ins mál­ið kosn­ing í nefnd­ir og ráð sem verð­ur dag­skrárlið­ur nr. 6. Áður en geng­ið var til dag­skrár ósk­aði for­seti, fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar, Mos­fell­ing­um öll­um inni­lega til ham­ingju með vel heppn­aða bæj­ar­há­tíð Í Tún­inu heima og færði skipu­leggj­end­um og öðr­um sem komu að fram­kvæmd há­tíð­ar­inn­ar þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag. Þá voru bæj­arlista­mönn­um Mos­fells­bæj­ar og þeim sem hlutu um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar færð­ar ham­ingjuósk­ir. Að lok­um voru þeim starfs­mönn­um sem eiga 25 ára starfsaf­mæli í ár færð­ar ham­ingjuósk­ir og þakk­ir fyr­ir þeirra vinnu­fram­lag í þágu Mos­fells­bæj­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1589202308009F

  Fund­ar­gerð 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Til­nefn­ing í stjórn Skála­túns - sjálf­seign­ar­stofn­un­ar í þágu barna, ung­menna og fjöl­skyldna. 202206678

   Óskað hef­ur ver­ið eft­ir til­nefn­ingu full­trúa Mos­fells­bæj­ar í stjórn Skála­túns - sjálf­seign­ar­stofn­un­ar í þágu barna, ung­menna og fjöl­skyldna.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Um­hyggju­dag­ur­inn 2023 202308299

   Lagt er til að frítt verð í sund kl. 14-16 í sund­laug­um Mos­fells­bæj­ar í til­efni af Um­hyggju­deg­in­um 26. ág­úst nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Til­laga D lista um upp­lýs­inga­öflun um leigu ann­arra sveit­ar­fé­laga á hús­næði í Mos­fells­bæ. 202303419

   Svar fram­kvæmda­stjóra vel­ferð­ar­sviðs við fyr­ir­spurn full­trúa D lista lagt fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.4. Er­indi land­eig­enda Akra 123613 og Reykja­hvols 123756 202306571

   Er­indi land­eig­enda Akra L123613 og Reykja­hvols L123756 með þar sem þess er óskað að gerð­ur verði upp­bygg­ing­ar­samn­ing­ur í tengsl­um við ósk um upp­bygg­ingu á landi máls­hefjenda.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.5. Lofts­lags­stefna fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202106232

   Sam­eig­in­leg lofts­lags­stefna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.6. Kvísl­ar­skóli end­ur­inn­rétt­ing 1. hæð­ar 202301560

   Kynn­ing á stöðu end­ur­inn­rétt­ing­ar 1. hæð­ar Kvísl­ar­skóla.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.7. Hlé­garð­ur, Há­holti 2 - um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202308314

   Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um leyfi til rekst­ur veit­inga­leyf­is - B skemmti­stað­ur, flokk­ur III, í Hlé­garði Há­holti 2.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.8. Íþróttamið­stöðin Varmá - um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is fyr­ir dans­leik 202308344

   Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tæki­færis­leyfi fyr­ir dans­leik í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá þann 26. ág­úst í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1589. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1590202308021F

   Fund­ar­gerð 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Hlé­garð­ur um­sagn­ar­beiðni um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi vegna fjár­öfl­un­ar­kvölds 202308360

    Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tæki­færis­leyfi fyr­ir fjár­öfl­un­ar­kvöld Aft­ur­eld­ing­ar í Hlé­garði þann 31. ág­úst nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.2. Ís­lands­mót­ið í skák í Mos­fells­bæ 2024 202308297

    Er­indi frá Skák­sam­bandi Ís­lands þar sem óskað er eft­ir stuðn­ingi við að halda Ís­lands­mót í skák í Mos­fells­bæ vor­ið 2024.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.3. End­ur­nýj­un eldri lóða­leigu­samn­inga í Mos­fells­bæ 202301505

    Til­laga um að veitt verði heim­ild til fram­leng­ing­ar lóða­leigu­samn­inga í eldri hverf­um til 1. júlí 2075.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.4. Staða inn­leið­ing­ar á nýju sorp­flokk­un­ar­kerfi 202308282

    Kynn­ing frá um­hverf­is­sviði á inn­leið­ingu nýs sorp­flokk­un­ar­kerf­is.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.5. Eld­hús­stofa við Reykja­kot, ný­fram­kvæmd 202308506

    Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili út­boð á end­ur­nýj­un mötu­neytiseld­hús leik­skól­ans Reykja­kots.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.6. Hvít­bók um hús­næð­is­mál 202308533

    Er­indi frá inn­viða­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á hvít­bók um hús­næð­is­mál í sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 4. sept­em­ber nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.7. Reglu­gerð um íbúa­kosn­ing­ar sveit­ar­fé­laga 202308589

    Er­indi frá Inn­viða­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á að drög að reglu­gerð um íbúa­kosn­ing­ar sveit­ar­fé­laga hef­ur ver­ið birt í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 1. sept­em­ber nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 269202308015F

    Fund­ar­gerð 269. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt 202210483

     Kynn­ing á stjórn­kerf­is­breyt­ing­um hjá Mos­fells­bæ.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 269. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.2. Ungt fólk vor 2023 202306282

     Rann­sókn og Grein­ing lagði fyr­ir könn­un vor 2023. Á fund­inn mæt­ir Mar­grét Lilja sér­fræð­ing­ur.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 269. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.3. Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024- íþrótta- og tóm­stunda­nefnd 202308310

     Lögð fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd kynn­ing vegna und­ir­bún­ings fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætl­un­ar fyr­ir árið 2024

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 269. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.4. Til­laga D lista um breyt­ing­ar á út­hlut­un­ar­regl­um frí­stunda­styrks fyr­ir 67 ára og eldri 202308313

     Til­laga D lista um breyt­ing­ar á út­hlut­un­ar­regl­um frí­stunda­styrks fyr­ir 67 ára og eldri

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 269. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.5. Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva 2022 202308320

     Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva lagt fram og kynnt

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 269. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 11202308019F

     Fund­ar­gerð 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Árs­skýrsla vel­ferð­ar­sviðs 2022 202304053

      Árs­skýrsla vel­ferð­ar­sviðs 2022 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.2. Lyk­il­töl­ur 2023 202304012

      Lyk­il­töl­ur janú­ar- júní lagð­ar fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til kynn­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.3. Sam­ræmd móttaka flótta­fólks - staða verk­efn­is 202306140

      Staða verk­efn­is um sam­ræmda mót­töku í Mos­fells­bæ lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.4. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

      Um­sókn Mos­fells­bæj­ar um til­rauna­verk­efn­ið För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um lagt fyr­ir nefnd­ina til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.5. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 202302464

      Fyr­ir­komulag vegna jafn­rétt­is­dags og jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar lagt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.6. Árs­reikn­ing­ur 2022 202307249

      Árs­reikn­ing­ur NPA mið­stöðv­ar­inn­ar 2022 lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.7. Árs­reikn­ing­ur 2022 202304049

      Árs­reikn­ing­ur Ás styrkt­ar­fé­lags 2022 lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.8. Árs­reikn­ing­ur 2022 202306665

      Árs­reikn­ing­ur Skála­túns ses. 2022 lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 594202308016F

      Fund­ar­gerð 594. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Þver­holt 19 - bíla­plan og að­koma 201910467

       Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að svör­um inn­sendra at­huga­semda vegna kynntr­ar deili­skipu­lags­breyt­ing­ar við Þver­holt 19. Til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu lögð fram til af­greiðslu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 594. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.2. Huldugata 2-8 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202306061

       Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 592. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna fjölg­un­ar íbúða að Huldu­götu 2-8 í fjórða áfanga Helga­fells­hverf­is. Breyt­ing­in fel­ur í sér fjölg­un íbúða í 4. áfanga Helga­fells­hverf­is um 20 tals­ins. Fjöldi íbúða fer úr 198 í 218. Íbúð­um í fjöl­býl­um Huldu­götu 2-4 og 6-8 fjölg­ar úr 20 í 30 á hvorri lóð. Fall­ið er frá heim­ild um bíla­kjall­ara fyr­ir Huldu­götu 6-8. Breyt­ing­ar eru gerð­ar á lóða­hönn­un til þess að upp­fylla bíla­stæða­kröf­ur gild­andi deili­skipu­lags. Skipulagið er framsett á uppdrætti í skalanum 1:1000 og var það auglýst í Mosfellingi, Lögbirtingablaðinu, Skipulagsgáttinni og á vef sveitarfélagsins, mos.is. Einnig voru send út tilkynningarbréf til nærliggjandi húseigenda. Athugasemdafrestur var frá 06.06.2023 til og með 20.08.2023.
       Engar athugasemdir eða umsagnir bárust.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 594. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.3. Völu­teig­ur 2 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202304515

       Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 590. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna stækk­un­ar bygg­ing­ar­reit­ar að Völu­teig 2. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un bygg­ing­areits um 7 m til vest­urs, heim­il­ar ný­bygg­ingu allt að 245 m² og að nýt­ing­ar­hlut­fall­ið verði auk­ið úr 0,45 í 0,5. Skipulagið er framsett á uppdrætti í skalanum 1:1000 og var það auglýst í Mosfellingi, Lögbirtingablaðinu, Skipulagsgáttinni og á vef sveitarfélagsins, mos.is. Einnig voru send út tilkynningarbréf. Athugasemdafrestur var frá 06.06.2023 til og með 20.08.2023.
       Engar athugasemdir eða umsagnir bárust.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 594. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.4. Tengi­braut við Voga­tungu - deili­skipu­lags­breyt­ing þver­an­ir og yf­ir­borðs­frá­gang­ur 202308285

       Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu á frá­gangi tengi­braut­ar Leir­vogstungu­hverf­is, frá Vest­ur­lands­vegi að Fossa- og Voga­tungu. Breyt­ing­in fel­ur í sér að færa í skipu­lag frá­g­ang götu og breytta stað­setn­ingu al­menn­ings­vagna. Upp­færsla á upp­drætti er unn­in til sam­ræm­ing­ar við fram­kvæmd­ir hraða­tak­mark­andi að­gerða á svæð­inu. Breyt­ing­in er sett fram á upp­drætti í skal­an­um 1:1000.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 590. fund­ar skipu­lags­efnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.5. Star­dal­ur Reykja­vík L125755 - stað­fest­ing á lóða­mörk­um 202308579

       Borist hef­ur er­indi frá Bald­vin Óm­ari Magnús­syni, f.h. land­eig­enda að Star­dal í Reykja­vík, dags. 27.07.2023, með ósk um stað­fest­ingu Mos­fells­bæj­ar á landa­merkj­um aðliggj­andi lands sveit­ar­fé­lags­ins við sveit­ar­fé­laga­mörk.
       Hjá­lögð er um­sögn um­hverf­is­sviðs.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 590. fund­ar skipu­lags­efnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.6. Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

       Kynn­ing á vinnslu­drög­um og til­lög­um að frek­ari nýt­ingu svæð­is að Huldu­hóla við Bröttu­hlíð. Arki­tekt­ar frá Undra Arki­tekt­um sýna frumdrög gagna og kynna sín­ar til­lög­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 590. fund­ar skipu­lags­efnd­ar sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      Almenn erindi

      • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

       Tillaga S lista um breytingar á áheyrnarfulltrúa í menningar- og lýðræðisnefnd.

       Til­laga er um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir verði áheyrn­ar­full­trúi S lista í menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd í stað Jakobs Smára Magnús­son­ar. Ekki kom fram önn­ur til­laga og telst Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir því rétt kjörin sem áheyrn­ar­full­trúi í menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 502202308026F

        Fund­ar­gerð 502. af­greiðslufund­ar byggingarfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Bjark­ar­holt 11-29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202306627

         FA01 ehf. Höfða­bakka 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til nið­urrifs og förg­un­ar at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 11-29, mhl 05, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Fjar­lægt bygg­ing­armagn: -921,6 m², -3.678,1 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 502. af­greiðslufund­ar byggingarfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Bugðufljót 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202305632

         AB Group ehf. Vík­ur­hvarf1 6 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í fjölg­un sér­eign­ar­hluta. Stærð­ir breyt­ast ekki

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 502. af­greiðslufund­ar byggingarfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Huldugata 1 - 13 Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206048

         Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta sjö íbúða rað­húss á lóð­inni Huldugata nr. 1-13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í stækk­un lóða í sam­ræmi við breitt deili­skipu­lag.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 502. af­greiðslufund­ar byggingarfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Liljugata 19-25 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110140

         Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjög­urra íbúða rað­húss á lóð­inni Liljugata nr. 19-25 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í stækk­un lóða í sam­ræmi við breitt deili­skipu­lag.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 502. af­greiðslufund­ar byggingarfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Liljugata 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202109583

         Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fimm íbúða rað­húss á lóð­inni Liljugata nr. 9-17 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í stækk­un lóða í sam­ræmi við breitt deili­skipu­lag.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 502. af­greiðslufund­ar byggingarfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. Sunnukriki 3 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202307120

         Reit­ir - verslun ehf. Kringl­unni 4-12 sækja um leyfi til að inn­rétta snyrti­stofu í eign­ar­hluta 0102 á 1. hæð at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Sunnukriki nr. 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 502. af­greiðslufund­ar byggingarfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:52