1. mars 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Guðmundur Hreinsson (GH) 1. varabæjarfulltrúi
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt að taka nýtt mál á dagskrá, kosning í nefndir og ráð, sem verður 8. dagskrárliður fundarins.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1568202302018F
Fundargerð 1568. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 822. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Hlégarður, tímabundið áfengisleyfi 17.02 202302100
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu varðandi tímabundið áfengisleyfi í Hlégarði vegna Herrakvölds Lionsklúbbsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1568. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Íþróttamiðstöðin Varmá, tímabundið áfengisleyfi 202302177
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu varðandi tímabundið áfengisleyfi vegna steikarkvölds Aftureldingar í Íþróttamiðstöðinni Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1568. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Stjórnsýsluákæra Dalsgarðs ehf. vegna álagningar gatnagerðargjalda 202201625
Úrskurður innviðaráðuneytis lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1568. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Kæra til ÚUA varðandi ákvörðun um að beita ekki þvingunarúrræðum við Bergrúnargötu 9 202210142
Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1568. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Samkomulag um tímabundin afnot lands vegna lagningar gangstéttar 202302188
Samkomulag um tímabundin afnot af landi vegna lagningar gangstéttar meðfram Reykjavegi lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1568. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Reykjavegur - umferðaröryggi, gatnagerð 202302074
Óskað er eftir heimild bæjaráðs til að bjóða út umferðaröryggisframkvæmdir á Reykjavegi, frá Bjargsvegi að Reykjum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1568. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Endurnýjun skólalóða - Reykjakot, Nýframkvæmd 202302175
Óskað er eftir heimild bæjaráðs Mosfellsbæjar til útboðs á endurnýjun leikskólalóðar Reykjakots. Einnig er lagt til að ef tilboð verða hagstæð að allir áfangar verði framkvæmdir samhliða á árinu 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1568. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1569202302028F
Fundargerð 1569. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 822. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Breyting á reglum Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning 202207074
Tillaga um hækkun á samanlagðri hámarksfjárhæð húsaleigubóta og sérstaks húsnæðisstuðnings í 2. mgr. 4. gr. reglna Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning til samræmis við hækkun á almennum húsnæðisbótum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1569. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2023 202301251
Tillaga um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1569. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Uppbygging við Bröttuhlíð innan Hulduhólasvæðis 202209298
Lagt er til að bæjarráð samþykki að vinna við mögulega uppbyggingu verði haldið áfram í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1569. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Stjórnsýslukæra - Lóðarúthlutun Skarhólabraut 3 202302438
Framkomin kæra vegna lóðaúthlutunar Skarhólabrautar 3 lögð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1569. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 202302471
Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1569. fundar bæjarráðs samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 3202302021F
Fundargerð 3. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 822. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Heimsókn í stofnanir 202302208
Velferðarnefnd heimsækir félagsstarfið að Eirhömrum, búsetuþjónustu í Þverholti og frístundaklúbbinn Úlfinn og kynnir sér starfsemi þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 3. fundar velferðarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 4202302030F
Fundargerð 4. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 822. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Þjónusta sveitarfélaga 2022 - Gallup 202302063
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar velferðarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Rýnihópar Gallup vegna þjónustu við aldraða, fatlaða og á sviði skipulagsmála 202201442
Niðurstöður ítarkönnunar vegna málefna fatlaðs fólks ræddar að nýju í tengslum við niðurstöður þjónustukönnunar Gallup og minnisblað framkvæmdastjóra um aðgerðir í málaflokkinum lagt fram samhliða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar velferðarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. NPA samningar 201810124
Staða samþykkts NPA samnings lögð fyrir til umræðu samkvæmt beiðni frá fulltrúa D-lista. Trúnaðarmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar velferðarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1610 202302029F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar velferðarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 3202302031F
Fundargerð 3. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 822. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Atvinnusvæði í landi Blikastaða 201805153
Fulltrúar Reita kynna áform félagsins á atvinnusvæðinu í landi Blikastaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 3. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Atvinnu- og nýsköpunarstefna 202211413
Björn H. Reynisson ráðgjafi kynnir drög að greiningu vegna vinnu við gerð atvinnu- og nýsköpunarstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 3. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Þjónusta sveitarfélaga 2022 - Gallup 202302063
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 3. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Lokun tjaldsvæðis Mosfellsbæjar 202302067
Lokun tjaldstæðis samþykkt á fundi bæjarráðs og lögð fram til kynningar í atvinnu- og nýsköpunarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 3. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 417202302023F
Fundargerð 417. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 822. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Þjónusta sveitarfélaga 2022 - Gallup 202302063
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar fræðslunefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Listaskólinn - kynning fyrir fræðslunefnd - febrúar 2023 202302436
Skólastjóri Listaskólans kynnir skólann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar fræðslunefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Endurskoðun á reglum Fræðslu- og frístundasvið 2023 202301099
Tónlistarnám í öðru sveitarfélagi - reglur uppfærðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar fræðslunefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Beiðni um samstarf við Mosfellsbæ 202302327
Erindi frá félagasamtökunum Memmm Play um samstarf við Mosfellsbæ um starfsemi opins leikskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar fræðslunefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 585202302036F
Fundargerð 585. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 822. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Háeyri 1-2 - breyting á skipulagi 202108920
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu uppfærð deiliskipulagstillaga fyrir Háeyri 1-2 í samræmi við athugasemdir sem kynntar voru á 538. fundi nefndarinnar. Aðkomu húsa frá Reykjalundarvegi hefur verið breytt og nýta áfram núverandi vegtengingu, samnýtt með Eyri og Sveinseyri.
Hjálögð er umsögn athugasemda auk greinargerðar vegna óverulegrar breytingar aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Krikahverfi - deiliskipulagsbreyting fyrir brettavöll við Krikaskóla 202207104
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu uppfærð deiliskipulagstillaga fyrir Krikahverfi í samræmi við athugasemdir sem kynntar voru á 538. fundi nefndarinnar. Innfærðar hafa verið á uppdrætti viðmiðunarkröfur um gerð hljóðmanar fyrir brettavöllinn.
Hjálögð er umsögn athugasemda.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Miðdalur 2 L199723 - deiliskipulag 202105214
Lögð er fram til kynningar drög að deiliskipulagi, ásamt öðrum gögnum, fyrir landbúnaðarlandið L-536 við Hafravatnsveg í Miðdal. Gögn eru unnin í framhaldi af afgreiðslu á 560. fundi nefndarinnar. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir tveimur nýjum byggingareitum, 500 m² skemmu og 300 m² einbýlishúsi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Skarhólabraut - Stofnlögn að vatnstanki og gatnagerð 202212210
Lögð er fram til afgreiðslu umsókn frá umhverfissviði Mosfellsbæjar, dags. 21.02.2023, um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu stofnlagnar/þrýstilagnar meðfram Skarhólabraut að vatnstanki í Úlfarsfellshlíðum auk framkvæmda til þess að gera þjónustulóð Skarhólabrautar 3 byggingarhæfa, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Þjónusta sveitarfélaga 2022 - Gallup 202302063
Lagðar eru fram til kynningar niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022. Málinu er vísað til skipulagsnefndar af 1567. fundi bæjarráðs.
Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, kynnir niðurstöður.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Samráð Mosfellsbæjar og Strætó um nýtt leiðarnet 202211218
Starfsfólk Strætó bs. kynna hugmyndir að nýju leiðaneti almenningssamgangna í Mosfellsbæ. Kynningin er hluti samráðs um bætt leiðanet fyrir Borgarlínu-, stofn- og almennar leiðir. Lagðar eru fram til kynningar og afgreiðslu tillögur Stærtó bs. að nýju leiðarneti og legu Borgarlínuleiðar E auk innanbæjarleiða S og T.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 65 202302014F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 491 202302013F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 492 202302020F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
8. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga C-lista um breytingar á aðalmanni í umhverfisnefnd.
Fyrir fundinum liggur tillaga C lista um að Reynir Matthíasson verði aðalmaður í umhverfisnefnd í stað Lovísu Jónsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 550. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202302577
Fundargerð 550. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 550. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 822. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 247. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202302555
Fundargerð 247. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 247. fundar Slökkviliðis höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 822. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 410. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna202302334
Fundargerð 410. fundar samstarfsnefndar skvíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 410. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 822. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 114. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202302454
Fundargerð 114. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 114. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 822. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 552. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202302578
Fundargerð 552. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 552. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 822. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.