Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. mars 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Guðmundur Hreinsson (GH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt að taka nýtt mál á dagskrá, kosn­ing í nefnd­ir og ráð, sem verð­ur 8. dag­skrárlið­ur fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1568202302018F

    Fund­ar­gerð 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hlé­garð­ur, tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi 17.02 202302100

      Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi í Hlé­garði vegna Herra­kvölds Li­ons­klúbbs­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Íþróttamið­stöðin Varmá, tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi 202302177

      Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi vegna steik­ar­kvölds Aft­ur­eld­ing­ar í Íþróttamið­stöð­inni Varmá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Stjórn­sýslu­ákæra Dals­garðs ehf. vegna álagn­ing­ar gatna­gerð­ar­gjalda 202201625

      Úr­skurð­ur inn­viða­ráðu­neyt­is lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Kæra til ÚUA varð­andi ákvörð­un um að beita ekki þving­unar­úr­ræð­um við Bergrún­ar­götu 9 202210142

      Úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Sam­komulag um tíma­bund­in af­not lands vegna lagn­ing­ar gang­stétt­ar 202302188

      Sam­komulag um tíma­bund­in af­not af landi vegna lagn­ing­ar gang­stétt­ar með­fram Reykja­vegi lagt fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Reykja­veg­ur - um­ferðarör­yggi, gatna­gerð 202302074

      Óskað er eft­ir heim­ild bæja­ráðs til að bjóða út um­ferðarör­ygg­is­fram­kvæmd­ir á Reykja­vegi, frá Bjargsvegi að Reykj­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. End­ur­nýj­un skóla­lóða - Reykja­kot, Ný­fram­kvæmd 202302175

      Óskað er eft­ir heim­ild bæja­ráðs Mos­fells­bæj­ar til út­boðs á end­ur­nýj­un leik­skóla­lóð­ar Reykja­kots. Einn­ig er lagt til að ef til­boð verða hag­stæð að all­ir áfang­ar verði fram­kvæmd­ir sam­hliða á ár­inu 2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1568. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1569202302028F

      Fund­ar­gerð 1569. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Breyt­ing á regl­um Mos­fells­bæj­ar um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing 202207074

        Til­laga um hækk­un á sam­an­lagðri há­marks­fjár­hæð húsa­leigu­bóta og sér­staks hús­næð­isstuðn­ings í 2. mgr. 4. gr. reglna Mos­fells­bæj­ar um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing til sam­ræm­is við hækk­un á al­menn­um hús­næð­is­bót­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1569. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2023 202301251

        Til­laga um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1569. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Upp­bygg­ing við Bröttu­hlíð inn­an Huldu­hóla­svæð­is 202209298

        Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki að vinna við mögu­lega upp­bygg­ingu verði hald­ið áfram í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1569. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Stjórn­sýslukæra - Lóð­ar­út­hlut­un Skar­hóla­braut 3 202302438

        Fram­komin kæra vegna lóða­út­hlut­un­ar Skar­hóla­braut­ar 3 lögð til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1569. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Bók­un stjórn­ar Sam­taka orku­sveit­ar­fé­laga 202302471

        Bók­un stjórn­ar Sam­taka orku­sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1569. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 3202302021F

        Fund­ar­gerð 3. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Heim­sókn í stofn­an­ir 202302208

          Vel­ferð­ar­nefnd heim­sæk­ir fé­lags­starf­ið að Eir­hömr­um, bú­setu­þjón­ustu í Þver­holti og frí­stunda­klúbb­inn Úlf­inn og kynn­ir sér starf­semi þeirra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 3. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 4202302030F

          Fund­ar­gerð 4. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

            Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 4. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála 202201442

            Nið­ur­stöð­ur ít­ar­könn­un­ar vegna mál­efna fatl­aðs fólks rædd­ar að nýju í tengsl­um við nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup og minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um að­gerð­ir í mála­flokk­in­um lagt fram sam­hliða.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 4. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. NPA samn­ing­ar 201810124

            Staða sam­þykkts NPA samn­ings lögð fyr­ir til um­ræðu sam­kvæmt beiðni frá full­trúa D-lista. Trún­að­ar­mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 4. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1610 202302029F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 4. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 3202302031F

            Fund­ar­gerð 3. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. At­vinnusvæði í landi Blikastaða 201805153

              Full­trú­ar Reita kynna áform fé­lags­ins á at­vinnusvæð­inu í landi Blikastaða.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefna 202211413

              Björn H. Reyn­is­son ráð­gjafi kynn­ir drög að grein­ingu vegna vinnu við gerð at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

              Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Lok­un tjald­svæð­is Mos­fells­bæj­ar 202302067

              Lok­un tjald­stæð­is sam­þykkt á fundi bæj­ar­ráðs og lögð fram til kynn­ing­ar í at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 417202302023F

              Fund­ar­gerð 417. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

                Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 417. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Lista­skól­inn - kynn­ing fyr­ir fræðslu­nefnd - fe­brú­ar 2023 202302436

                Skóla­stjóri Lista­skól­ans kynn­ir skól­ann.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 417. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. End­ur­skoð­un á regl­um Fræðslu- og frí­stunda­svið 2023 202301099

                Tón­list­ar­nám í öðru sveit­ar­fé­lagi - regl­ur upp­færð­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 417. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. Beiðni um sam­st­arf við Mos­fells­bæ 202302327

                Er­indi frá fé­laga­sam­tök­un­um Memmm Play um sam­st­arf við Mos­fells­bæ um starf­semi op­ins leik­skóla.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 417. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 585202302036F

                Fund­ar­gerð 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Há­eyri 1-2 - breyt­ing á skipu­lagi 202108920

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Há­eyri 1-2 í sam­ræmi við at­huga­semd­ir sem kynnt­ar voru á 538. fundi nefnd­ar­inn­ar. Að­komu húsa frá Reykjalund­ar­vegi hef­ur ver­ið breytt og nýta áfram nú­ver­andi veg­teng­ingu, sam­nýtt með Eyri og Sveins­eyri.
                  Hjá­lögð er um­sögn at­huga­semda auk grein­ar­gerð­ar vegna óveru­legr­ar breyt­ing­ar að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Krika­hverfi - deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir bretta­völl við Krika­skóla 202207104

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Krika­hverfi í sam­ræmi við at­huga­semd­ir sem kynnt­ar voru á 538. fundi nefnd­ar­inn­ar. Inn­færð­ar hafa ver­ið á upp­drætti við­mið­un­ar­kröf­ur um gerð hljóð­man­ar fyr­ir bretta­völl­inn.
                  Hjá­lögð er um­sögn at­huga­semda.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Mið­dal­ur 2 L199723 - deili­skipu­lag 202105214

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar drög að deili­skipu­lagi, ásamt öðr­um gögn­um, fyr­ir land­bún­að­ar­land­ið L-536 við Hafra­vatns­veg í Mið­dal. Gögn eru unn­in í fram­haldi af af­greiðslu á 560. fundi nefnd­ar­inn­ar. Deili­skipu­lag­ið ger­ir ráð fyr­ir tveim­ur nýj­um bygg­ing­areit­um, 500 m² skemmu og 300 m² ein­býl­is­húsi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.4. Skar­hóla­braut - Stofn­lögn að vatnstanki og gatna­gerð 202212210

                  Lögð er fram til af­greiðslu um­sókn frá um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar, dags. 21.02.2023, um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu stofn­lagn­ar/þrýstilagn­ar með­fram Skar­hóla­braut að vatnstanki í Úlfars­fells­hlíð­um auk fram­kvæmda til þess að gera þjón­ustu­lóð Skar­hóla­braut­ar 3 bygg­ing­ar­hæfa, í sam­ræmi við gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

                  Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022. Mál­inu er vísað til skipu­lags­nefnd­ar af 1567. fundi bæj­ar­ráðs.
                  Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, kynn­ir nið­ur­stöð­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.6. Sam­ráð Mos­fells­bæj­ar og Strætó um nýtt leið­ar­net 202211218

                  Starfs­fólk Strætó bs. kynna hug­mynd­ir að nýju leiðaneti al­menn­ings­sam­gangna í Mos­fells­bæ. Kynn­ing­in er hluti sam­ráðs um bætt leiðanet fyr­ir Borg­ar­línu-, stofn- og al­menn­ar leið­ir. Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­lög­ur Stærtó bs. að nýju leið­ar­neti og legu Borg­ar­línu­leið­ar E auk inn­an­bæjar­leiða S og T.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 65 202302014F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 491 202302013F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 492 202302020F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 585. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Almenn erindi

                • 8. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                  Tillaga C-lista um breytingar á aðalmanni í umhverfisnefnd.

                  Fyr­ir fund­in­um ligg­ur til­laga C lista um að Reyn­ir Matth­íasson verði aðal­mað­ur í um­hverf­is­nefnd í stað Lovísu Jóns­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 550. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202302577

                    Fundargerð 550. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 550. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 247. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202302555

                    Fundargerð 247. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 247. fund­ar Slökkvi­lið­is höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 410. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202302334

                    Fundargerð 410. fundar samstarfsnefndar skvíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 410. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 114. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202302454

                    Fundargerð 114. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 114. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 13. Fund­ar­gerð 552. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202302578

                    Fundargerð 552. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 552. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 822. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:31