Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. ágúst 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
 • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 2. varabæjarfulltrúi
 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka tvær fund­ar­gerð­ir menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar á dagskrá fund­ar­ins sem verða dag­skrárlið­ir 5 og 6. Jafn­framt var sam­þykkt að við dag­skrárlið­inn kosn­ing í nefnd­ir og ráð verði bætt kosn­ingu um breytta skip­an íþrótta- og tóm­a­stunda­nefnd­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 38202206040F

  Fund­ar­gerð 38. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar 2018-2022 201809407

   Sam­þykkt fyr­ir menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 38. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Vina­bæj­ar­sam­st­arf og vina­bæj­ar­ráð­stefna í Skien í sept­em­ber 2022. 202206745

   Kynn­ing á vina­bæj­ar­sam­starfi Mos­fells­bæj­ar og vina­bæj­ar­ráð­stefnu í Skien 21. til 24. sept­em­ber.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 38. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2022. 202206743

   Regl­ur um val á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 38. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.4. Í tún­inu heima 2022. 202206744

   Kynn­ing á dagskrá bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima 2022.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 38. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 322202206036F

   Fund­ar­gerð 322. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 978 202206034F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 322. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.2. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 980 202206042F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 322. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 229202208004F

    Fund­ar­gerð 229. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 202206337

     Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 og far­ið í vett­vangs­ferð til að skoða fal­lega garða sem til­nefnd­ir voru til um­hverfis­við­ur­kenn­inga.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 229. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.2. Tré árs­ins í Mos­fells­bæ 2022 202208117

     Lagð­ar fram hug­mynd­ir að vali á tré árs­ins í Mos­fells­bæ 2022.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 229. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 569202207006F

     Fund­ar­gerð 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Suð­ur­lands­veg­ur inn­an Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs - sam­eig­in­legt deili­skipu­lag 202205199

      Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt sam­eig­in­legt deili­skipu­lag Kópa­vogs og Mos­fells­bæj­ar vegna tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar frá Geit­háls við Hólmsá að Lög­bergs­brekku við Lækj­ar­hlíð. Skipu­lags­svæð­ið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skar­ar sveit­ar­fé­laga­mörk Mos­fells­bæj­ar á tveim­ur stöð­um. Markmið breyt­ing­ar og breikk­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar er að bæta sam­göng­ur við meg­in um­ferðaræð og að þjón­ustust­ig sam­gangna verði í sam­ræmi við kröf­ur og staðla og bætt um­ferðarör­yggi.
      Gögn­in eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu, dags. 22.06.2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.2. Kennslu­stof­ur við Var­már- og Kvísl­ar­skóla - deili­skipu­lags­breyt­ing 202207113

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að breyttu deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is við Varmár­hól, skóla­lóð Kvísl­ar­skóla. Við bæt­ast bygg­ing­ar­reit­ir fyr­ir fær­an­leg­ar og tíma­bundn­ar einna hæð­ar kennslu­stof­ur inn­an lóð­ar sem tengjast nú­ver­andi inn­við­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.3. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202203513

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 563. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar fyr­ir mið­svæði 401-M. Breyt­ing­in fel­ur í sér að inn­færa heim­ild­ir um íbúð­a­upp­bygg­ingu í bland við verslun og þjón­ustu á svæð­inu. Um er að ræða töflu­breyt­ingu þar sem gef­in er heim­ild fyr­ir 33 íbúð­um í turn­bygg­ing­um deili­skipu­lags­ins. Sam­hliða var aug­lýst sam­hljóða deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir lóð­irn­ar Sunnukrika 3, 5 og 7.
      Breyt­ing­in var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, Lög­birt­inga­blað­inu, Mos­fell­ingi og í and­dyri Skipu­lags­stofn­un­ar. Kynn­ing­ar­fund­ur var hald­inn í Þver­holti 2 þann 08.06.2022.
      At­huga­semda­frest­ur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022.
      Um­sagn­ir við aðal og deili­skipu­lags­breyt­ing­una bár­ust frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 19.05.2022, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 21.05.2022, Veit­um, dags. 03.06.2022, Skipu­lags­stofn­un, dags. 23.06.2022 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 14.06.2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.4. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - deili­skipu­lags­breyt­ing 202203513

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 563. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is. Breyt­ing­in fel­ur í sér að inn­færa heim­ild­ir fyr­ir íbúð­ir í turn­bygg­ing­um Sunnukrika 3, 5 og 7. Einn­ig voru gerð­ar breyt­ing­ar á skil­mál­um bygg­ing­ar­reita fyr­ir bíla­kjall­ara og nið­ur­keyrsl­ur. Sam­hliða var aug­lýst til­laga að breyttu að­al­skipu­lagi mið­svæð­is 401-M þar sem íbúð­ar­heim­ild­ir voru inn­færð­ar.
      Breyt­ing­in var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, Lög­birt­inga­blað­inu og í Mos­fell­ingi. Kynn­ing­ar­fund­ur var hald­inn í Þver­holti 2 þann 08.06.2022.
      At­huga­semda­frest­ur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022.
      Um­sagn­ir við aðal og deili­skipu­lags­breyt­ing­una bár­ust frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 19.05.2022, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 21.05.2022, Veit­um, dags. 03.06.2022, Skipu­lags­stofn­un, dags. 23.06.2022 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 14.06.2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.5. Mið­svæði Mos­fells­bæj­ar 116-M - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202201368

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 562. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar fyr­ir mið­bæj­ar­reit­inn 116-M. Breyt­ing­in fel­ur í sér að leið­rétta töflu að­al­skipu­lags og fjölga heim­ild­ir fyr­ir áætl­aða upp­bygg­ingu íbúða í mið­bæn­um. Breyt­ing sam­ræm­ist þró­un mið­bæj­ar­ins og skil­grein­ir nú bet­ur upp­bygg­ingu við Bjark­ar­holt sam­kvæmt deili­skipu­lags­breyt­ingu svæð­is sem aug­lýst var sam­hliða.
      Breyt­ing­in var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, Lög­birt­inga­blað­inu, Mos­fell­ingi og í and­dyri Skipu­lags­stofn­un­ar. Kynn­ing­ar­fund­ur var hald­inn í Þver­holti 2 þann 08.06.2022.
      At­huga­semda­frest­ur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022.
      Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 31.05.2022, Veit­um, dag. 03.06.2022, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 09.06.2022 og Landsneti, dags. 28.06.2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.6. Bjark­ar­holt - upp­bygg­ing­ar­reit­ur E - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202008039

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 562. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ir í Bjark­ar­holti inn­an mið­bæj­ar­ins. Breyt­ing­in fel­ur í sér að auka bygg­ing­armagn og fjölga íbúð­um á lóð­um sem í dag heita Bjark­ar­holt 1, 2 og 3. Á skipu­lag­inu verða 150 íbúð­ir ætl­að­ar öldr­uð­um, er tengst geta þjón­ustu og íbúð­ar­kjarna Eir­ar vest­an skipu­lags­svæð­is­ins, auk 5.400 fer­metra mið­bæj­argarðs með versl­un­ar- og þjón­ustu­bygg­ingu eða skála. Heim­ilt verð­ur að byggja 18.530 fer­metra á lóð­un­um þar af 400 fer­metra skála í garði. Bíla­kjall­ari er und­ir hús­um og sam­tengd­ur upp­bygg­ingu Bjark­ar­holts 4-5. Að­koma kjall­ara er frá Langa­tanga og Hlað­hömr­um. Sam­hliða var aug­lýst til­laga að breyttu að­al­skipu­lagi mið­svæð­is 116-M þar sem inn­færð var fjölg­un íbúða.
      Breyt­ing­in var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, Lög­birt­inga­blað­inu og í Mos­fell­ingi. Kynn­ing­ar­fund­ur var hald­inn í Þver­holti 2 þann 08.06.2022.
      At­huga­semda­frest­ur var frá 12.05.2022 til og með 27.06.2022.
      At­huga­semd­ir bár­ust frá Hús­fé­lagi Bjark­ar­holts 8-20, Sig­mund­ur Sig­munds­son, formað­ur, dags. 10.06.2022, Er­lendi Á. Bender og Rós Bender Bjark­ar­holti 27, dags 12.06.2022, íbú­um Bjark­ar­holts 20, Magnús Jóns­son, bréf­rit­ari, Bjarni Ómar Har­alds­son og Alda Guð­munds­dótt­ir, íbúð 103, Ein­ar Sólons­son, íbúð 101, Ingi­björg Þ. Sig­urð­ar­dótt­ir og Guð­björn Bald­vins­son, íbúð 102, Ingólf­ur G. Garð­ars­son, íbúð 201, Ólöf Þrá­ins­dótt­ir, íbúð 202, Ingi­björg Ásmunds­dótt­ir og Jó­hann O. Pét­urs­son, íbúð 203, Bryndís Guðna­dótt­ir og Þor­steinn Marinós­son, íbúð 303, Laufey Torfa­dótt­ir og Axel Ket­ils­son, íbúð 402, dags. 20.06.2022, Klara Sig­urð­ar­dótt­ir og Þröst­ur Lýðs­son, Bjark­ar­holt 20, íbúð 401, dags. 22.06.2022, Guðný Jóns­dótt­ir og Knút­ur Ósk­ars­son, Bjark­ar­holti 18, íbúð 501, dags. 22.06.2022, Axel Ket­il­son, Bjark­ar­holti 20, íbúð 402, dags. 24.06.2022, Stjórn hús­fé­lags Bjark­ar­holts 25-29, f.h. stjórn­ar Ás­dís Guðný Pét­urs­dótt­ir, formað­ur, dags. 25.06.2022.
      Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 31.05.2022, Veit­um, dag. 03.06.2022, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 09.06.2022 og Landsneti, dags. 28.06.2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.7. Mið­dal­ur L226500 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202203441

      Borist hef­ur er­indi frá Óla Garð­ari Kára­syni, dags. 14.03.2022, gögn bár­ust 07.07.2022, með ósk um gerð deili­skipu­lags fyr­ir frí­stunda­byggð á 5,5 ha landi L226500 inn­an reit­ar 543-F í sam­ræmi við með­fylgj­andi drög.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.8. Mið­dal­ur II L199723 - ósk um deili­skipu­lag og upp­skipt­ingu lands 202208067

      Borist hef­ur er­indi frá Karli Bern­burg, dags. 02.08.2022, með und­ir­rit­aði heim­ild land­eig­enda, með ósk um gerð deili­skipu­lags og upp­skipt­ingu lands L199723 í Mið­dal. Óskað er eft­ir að gera 8-10 íbúð­ar­húsa­lóð­ir með minni­hátt­ar rækt­urn­ar mögu­leik­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.9. Ark­ar­holt 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205642

      Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Arn­ari Þór Ing­ólfs­syni til að inn­rétta auka­í­búð í inn­byggðri bíl­geymslu ein­býl­is­húss að Ark­ar­holti 4. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 477. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir hverf­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.10. Ramma­samn­ing­ur um auk­ið íbúða­fram­boð 2023-2032 202207148

      Borist hef­ur bréf frá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un, dags. 12.07.2022 vegna nýs ramma­samn­ings milli rík­is og sveit­ar­fé­laga sem ætlað er að tryggja stöð­uga upp­bygg­ingu íbúða á næstu 10 árum. Áætlað er að byggja þurfi á landsvísu 4.000-3.500 íbúð­ir ár­lega. Samn­ing­ur var und­ir­rit­að­ur af Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, Inn­viða­ráðu­neyt­inu og Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un þann 12.07.2022. Ramma­samn­ing­ur lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.11. Bréf Vega­gerð­ar­inn­ar um gott sam­ráð 202207131

      Borist hef­ur bréf frá Vega­gerð­inni, dags. 12.07.2022, til skipu­lags­full­trúa og nýs nefnd­ar­fólks í til­efni yf­ir­stað­inna kosn­inga. Markmið er að minna á mik­il­vægi góðs sam­ráðs um sam­göng­ur í allri skipu­lags­gerð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 477 202207017F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     Fundargerð

     • 5. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 39202208016F

      Fund­ar­gerð 39. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Vina­bæj­ar­ráð­stefna í Skien í sept­em­ber 2022. 202206745

       Boð á vina­bæj­ar­ráð­stefnu í Skien 21.til 23. sept­em­ber 2022.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 39. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.2. Í tún­inu heima 2022 202206744

       Kynn­ing á dagskrá bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima 2022.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 39. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2022 202206743

       Til­nefn­ing­ar til bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 20222.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 39. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 6. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 40202208022F

       Fund­ar­gerð 40. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       Almenn erindi

       • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

        Tillaga D lista um breytingu á skipan aðalmanna í umhverfisnefnd og breytingu á skipan aðal- og varamanna í lýðræðis- og mannréttindanefnd. Tillaga S lista um breytingu á skipan áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa í íþrótta- og tómstundanefnd.

        Um­hverf­is­nefnd: Til­laga er um að Ás­geir Sveins­son verði aðal­mað­ur í stað Þóru Bjarg­ar Ingi­mund­ar­dótt­ur. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst við­kom­andi því rétt kjör­inn í um­hverf­is­nefnd.

        Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd: Til­laga er um að Dav­íð Örn Guðna­son verði aðal­mað­ur í stað Gunn­ars Pét­urs Har­alds­son­ar. Jafn­framt að Helga Jó­hann­es­dótt­ir verði vara­mað­ur í stað Dav­íðs Arn­ar Guðna­son­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi því rétt kjörn­ir í lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd.

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd: Til­laga er um að Mar­grét Gróa Björns­dótt­ir verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Sunnu Arn­ar­dótt­ur og jafn­framt að Gerð­ur Páls­dótt­ir verði vara­áheyrn­ar­full­trúi í stað Mar­grét­ar Gróu Björns­dótt­ur. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst við­kom­andi því rétt kjörin í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

        Fundargerðir til kynningar

        • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1540202206033F

         Fund­ar­gerð 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns 202206678

          Til­lög­ur að næstu skref­um vegna rekstr­ar­stöðu Skála­túns lagð­ar fyr­ir til af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Kvísl­ar­skóli - kynn­inga á stöðu fram­kvæmda 2022 og ósk um heim­ild til út­boðs á laus­um stof­um. 202203832

          Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð kynn­ing á stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla og óskað heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til út­boðs á laus­um stof­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Íþróttamið­stöð að Varmá - Þjón­ustu­bygg­ing, Ný­fram­kvæmd 202201171

          Með­fylgj­andi er minn­is­blað um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar vegna opn­un­ar­fund­ar á þjón­ustu­bygg­ingu við íþrótta­hús­ið að Varmá.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.4. Um­sókn um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Skar­hóla­braut 3 202206706

          Ósk Vagneigna ehf. um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Skar­hóla­braut 3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.5. Upp­lýs­inga­póst­ur frá inn­viða­ráðu­neyt­inu vegna stefnu­mót­un­ar 202206664

          Upp­lýs­inga­póst­ur inn­viða­ráðu­neyt­is til full­trúa í sveit­ar­stjórn­um vegna stefnu­mót­un­ar í þrem­ur flokk­um lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.6. Ósk um að leigu eða kaup á landi 202206752

          Ósk Find Your­self in Ice­land ehf. um leigu eða kaupa á landi und­ir starf­semi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

          Upp­haf vinnu við fjár­hags­áætlun 2023 til 2026.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.8. Bréf frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga vegna árs­reikn­ings 2021 202206758

          Bréf frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga vegna árs­reikn­ings 2021.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.9. Til­laga um fram­kvæmd­ir við lagn­ingu gervi­grasvall­ar, end­ur­nýj­un hlaupa­braut­ar og upp­setn­ingu flóð­lýs­ing­ar á Varmár­velli á ár­inu 2022. 202206764

          Til­laga bæj­ar­full­trúa D lista um að hafn­ar verði fram­kvæmd­ir við lagn­ingu gervi­grasvall­ar, end­ur­nýj­un hlaupa­braut­ar og upp­setn­ingu flóð­lýs­ing­ar á Varmár­velli á ár­inu 2022.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1540. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1541202207001F

          Fund­ar­gerð 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Til­laga um fram­kvæmd­ir við lagn­ingu gervi­grasvall­ar, end­ur­nýj­un hlaupa­braut­ar og upp­setn­ingu flóð­lýs­ing­ar á Varmár­velli á ár­inu 2022. 202206764

           Til­laga bæj­ar­full­trú­um D lista um að hafn­ar verði fram­kvæmd­ir við lagn­ingu gervi­grasvall­ar, end­ur­nýj­un hlaupa­braut­ar og upp­setn­ingu flóð­lýs­ing­ar á Varmár­velli á ár­inu 2022. Máli frestað frá síð­asta fundi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð 202205456

           Til­laga um breyt­ingu á skip­an vara­manns í stjórn SSH.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.3. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

           Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda, Óskatak ehf., og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs lægst­bjóð­anda að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.4. Kæra til ÚUA vegna lóð­ar­marka við Bergrún­ar­götu 9 202204392

           Nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lögð fram til kynn­ing­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.5. Fund­ar­gerð 910. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202207030

           Fund­ar­gerð 910. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.6. Fund­ar­gerð 911. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202207013

           Fund­ar­gerð 911. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.7. Fund­ar­gerð 5. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar HEF 202207028

           Fund­ar­gerð 5. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 1541. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1542202207005F

           Fund­ar­gerð 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi eins og ein­stök er­indi bera með sér

           • 10.1. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra 202205548

            Til­laga um ráðn­ingu Regínu Ás­valds­dótt­ur í starf bæj­ar­stjóra Mos­fells­bæj­ar kjör­tíma­bil­ið 2022-2026 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi ráðn­ing­ar­samn­ing, sbr. 54. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga og 47. gr. sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Fram­kvæmd­ir 2022 202207008

            Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð sam­an­tekt vegna fram­kvæmda árið 2022.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.3. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

            Lagt fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað vegna fram­kvæmda á 2. hæð í Kvísl­ar­skóla og staða fram­kvæmda á 1. hæð kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.4. Nýj­ar rann­sókn­ar­bor­hol­ur í Bláfjöll­um 202207100

            Bók­un 541. fund­ar stjórn­ar SSH varð­andi út­boð vegna nýrra rann­sókn­ar­bor­hola í Bláfjöll­um lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.5. Fram­tíð­ar­sýn Ála­fosskvos­ar 202207098

            Er­indi Birtu Fróða­dótt­ur varð­andi fram­tíð­ar­sýn Ála­fosskvos­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.6. Breyt­ing á regl­um Mos­fells­bæj­ar um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing 202207074

            Til­laga um hækk­un sam­an­lagðr­ar há­marks­fjár­hæð­ar húsa­leigu­bóta og sér­staks hús­næð­isstuðn­ings í 2. mgr. 4. gr. reglna Mos­fells­bæj­ar um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing vegna hækk­un­ar al­mennra hús­næð­is­bóta.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.7. Er­indi Lága­fells­bygg­inga vegna skipu­lags­mála Blikastaða o.fl. 202207105

            Er­indi JÁS lög­manna fh. Lága­fells­bygg­inga ehf. varð­andi skipu­lags­mál Blikastaða o.fl.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.8. Fund­ar­gerð 541. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. 202207123

            Fund­ar­gerð 541. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1542. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1543202207013F

            Fund­ar­gerð 1543. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

            • 11.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

             Ósk um heim­ild til að ganga að til­boði Terra ehf um fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur við Kvísl­ar­skóla.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 1543. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

             Við­auki 5 við fjár­hags­áætlun 2022

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 1543. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.3. Hug­ur og Heilsa, lýð­heilsu­verk­efni fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. 202207290

             Til­laga bæj­ar­full­trúa D-list­ans í Mos­fells­bæ um að til­rauna­verk­efn­ið Hug­ur og Heilsa, lýð­heilsu­nám­skeið fyr­ir 60 ára og eldri íbúa í Mos­fells­bæ verði fram­lengt.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 1543. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1544202208005F

             Fund­ar­gerð 1544. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

             • 12.1. Um­sagn­ar óskað um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu að Dala­tanga 16 202207202

              Er­indi Sam­göngu­stofu þar sem óskað er um­sagn­ar um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu að Dala­tanga 16.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1544. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 12.2. Ferða­þjón­ustuklasi í Skamma­dal 202208143

              Er­indi Ólafs Sig­urðs­son­ar varð­andi skoð­un á skipu­lagn­ingu ferða­þjón­ustuklasa í Skamma­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1544. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 12.3. Skar­hóla­braut 3 - vegna út­hlut­un­ar á lóð 202208169

              Ósk Páls­son & Co ehf. um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Skar­hóla­braut 3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1544. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 12.4. Brú­ar­land - fram­tíð­ar­notk­un, Ný­fram­kvæmd 202204069

              Kynn­ing á stöðu fram­kvæmda við Brú­ar­land.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1544. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 12.5. Skóla­daga­töl 2022-2023 202112253

              Lögð er til breyt­ing á skóla­da­ga­tali Kvísl­ar­skóla vegna fram­kvæmda við skól­ann.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1544. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 12.6. Úr Skeggjastaðalandi 271 Mos­fells­bær um­sagn­ar­beiðni-rekstr­ar­leyfi 202208128

              Er­indi sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er um­sagn­ar um um­sókn Tin ehf. leyfi til rekstr­ar gisti­stað­ar í flokki II að Skeggja­stöð­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1544. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 477202207017F

              Fund­ar­gerð 477. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 13.1. Ark­ar­holt 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205642

               Arn­ar Þór Ing­ólfs­son Ark­ar­holti 4 sæk­ir um leyfi til að inn­rétta auka íbúð í inn­byggðri bíl­geymslu ein­býl­is­húss á lóð­inni Ark­ar­holt nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 477. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 13.2. Bræðra­tunga , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202206755

               Eva Svein­björns­dótt­ir og Torfi Magnús­son Bræðra­tungu sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags tveggja smá­hýsa á lóð­inni Bræðra­tunga, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 477. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 13.3. Há­holt 13-15 13R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206686

               Reit­ir - verslun ehf. Kringl­unni 4-12 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags rým­is nr. 0111 versl­un­ar­hús­næð­is við Há­holt 13-15. Stærð­ir breyt­ast ekki.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 477. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 478202208014F

               Fund­ar­gerð 478. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

               • 14.1. Bugðufljót 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202207081

                Karína ehf. Breiða­hvarfi 5 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 478. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.2. Fossa­tunga 20-22 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106228

                Dunam­is ehf. Heið­ar­gerði 27 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Fossa­tunga nr. 20-22 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 478. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.3. Gerplustræti 21-23 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206177

                Hús­fé­lag Gerplustræt­is 21-23 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 21-23, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 478. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.4. Há­holt 13-15 13R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206687

                Reit­ir - verslun ehf. Kringl­unni 4-12 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags rým­is nr. 0104 versl­un­ar­hús­næð­is við Há­holt 13-15. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 478. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.5. Há­holt 13-15 13R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208357

                Reit­ir - verslun ehf. Kringl­unni 4-12 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags rým­is nr. 0106 versl­un­ar­hús­næð­is við Há­holt 13-15. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 478. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20