Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201810282

 • 6. apríl 2022

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #802

  Borist hef­ur bréf frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 31.03.2022, með at­huga­semd­um við grein­ar­gerð nýs deili­skipu­lags. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa með til­lög­um að úr­bót­um grein­ar­gerð­ar í sam­ræmi við ábend­ing­ar.

  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 6. apríl 2022

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #802

   Borist hef­ur bréf frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 31.03.2022, með at­huga­semd­um við grein­ar­gerð nýs deili­skipu­lags. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa með til­lög­um að úr­bót­um grein­ar­gerð­ar í sam­ræmi við ábend­ing­ar.

   Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar L- og M-lista sitja hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

   • 1. apríl 2022

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #563

    Borist hef­ur bréf frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 31.03.2022, með at­huga­semd­um við grein­ar­gerð nýs deili­skipu­lags. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa með til­lög­um að úr­bót­um grein­ar­gerð­ar í sam­ræmi við ábend­ing­ar.

    Bréf lagt fram og kynnt. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir upp­færslu grein­ar­gerð­ar í sam­ræmi við minn­is­blað og fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara bréfi Skipu­lags­stofn­un­ar.
    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.
    Jón Pét­urs­son full­trúi M-lista, Mið­flokks, og Stefán Ómar Jóns­son full­trúi L-lista, Vina Mos­fells­bæj­ar, sitja hjá við af­greiðslu máls­ins.

   • 23. febrúar 2022

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #799

    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Hamra­borg við Langa­tanga. At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar skipu­lags­nefnd á 558. fundi. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð út­gáfa deili­skipu­lags, upp­drátt­ur og grein­ar­gerð, í sam­ræmi við ábend­ing­ar ásamt drög­um að svör­um inn­sendra at­huga­semda.

    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sat hjá.

    • 18. febrúar 2022

     Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #559

     Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Hamra­borg við Langa­tanga. At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar skipu­lags­nefnd á 558. fundi. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð út­gáfa deili­skipu­lags, upp­drátt­ur og grein­ar­gerð, í sam­ræmi við ábend­ing­ar ásamt drög­um að svör­um inn­sendra at­huga­semda.

     Skipu­lags­full­trúa fal­ið að svara at­huga­semd­um í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi drög. Deili­skipu­lag­ið er sam­þykkt og skal það hljóta af­greiðslu skv. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Ekki er tal­in þörf á enduraug­lýs­ingu deili­skipu­lags­breyt­ing­ar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga vegna minni­hátt­ar upp­færslu á grein­ar­gerð og upp­drætti sem sam­ræm­ast inn­send­um at­huga­semd­um.
     Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.
     Stefán Ómar Jóns­son full­trúi L-lista, Vina Mos­fells­bæj­ar, og Jón Pét­urs­son full­trúi M-lista, Mið­flokks, sitja hjá við af­greiðslu deili­skipu­lags­ins í sam­ræmi við fyrri af­stöðu.

    • 9. febrúar 2022

     Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #798

     Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Hamra­borg við Langa­tanga. At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. Deili­skipu­lag­ið var kynnt í Mos­fell­ingi, Lög­birt­ing­ar­blað­inu og á vefn­um mos.is. Dreifi­bréf voru send á Hamra­borg, Hamra­tanga 9, 11, 13, 15 og lóð­ar­hafa Langa­tanga 1, 3 og 5. Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is dags. 14.12.2021, Vega­gerð­ar­inn­ar, dags. 08.12.2021, um­sögn Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar, dags. 07.12.2021.

     Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

     • 4. febrúar 2022

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #558

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Hamra­borg við Langa­tanga. At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. Deili­skipu­lag­ið var kynnt í Mos­fell­ingi, Lög­birt­ing­ar­blað­inu og á vefn­um mos.is. Dreifi­bréf voru send á Hamra­borg, Hamra­tanga 9, 11, 13, 15 og lóð­ar­hafa Langa­tanga 1, 3 og 5. Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is dags. 14.12.2021, Vega­gerð­ar­inn­ar, dags. 08.12.2021, um­sögn Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar, dags. 07.12.2021.

      Til­laga Ól­afs Inga Ósk­ars­son­ar áheyrn­ar­full­trúa S-lista, Sam­fylk­ing­ar:
      Áheyrn­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar í skipu­lags­nefnd legg­ur til að Bjargi - íbúð­ar­fé­lagi verði boð­ið til við­ræðna um bygg­ingu fjöl­býl­is­hús­anna að Langa­tanga 11-13. Við­var­andi skort­ur hef­ur ver­ið í Mos­fells­bæ á leigu­hús­næði á við­ráð­an­leg­um kjör­um fyr­ir tekju­lága ein­stak­linga og fjöl­skyld­ur á vinnu­mark­aði. Um­rædd­ar lóð­irn­ar liggja vel að þjón­ustu inn­an­bæjar og að vænt­an­legri Borg­ar­línu sem hvort tveggja ger­ir þess­ar lóð­ir hent­ug­ar til þess kon­ar upp­bygg­ing­ar.

      Breyt­ing­ar­til­laga Stef­áns Óm­ars Jóns­son­ar full­trúa L-lista, Vina Mos­fells­bæj­ar, á til­lögu áheyrn­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar:
      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að vísa til­lögu áheyrn­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar til bæj­ar­ráðs til skoð­un­ar.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

      Bók­un Ás­geirs Sveins­son­ar, Helgu Jó­hann­es­dótt­ur og Bryn­dís­ar Brynj­ars­dótt­ur full­trúa D- og V-lista, Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri grænna:
      Skipu­lags­nefnd stýr­ir ekki hvernig og til hverra lóð­um í Mos­fells­bæ er út­hlut­að og full­trú­ar D og V lista benda á að til­laga sem þessi á heima fyr­ir bæj­ar­ráði og bæj­ar­stjórn.
      Deili­skipu­lag fyr­ir Hamra­borg hef­ur ekki ver­ið sam­þykkt og eng­ar lóð­ir fyr­ir það skipu­lag ver­ið stofn­að­ar og því til­lag­an ekki tíma­bær.

      ***

      Inn­send­ar um­sagn­ir lagð­ar fram og kynnt­ar. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að vinna drög að svör­um at­huga­semda og und­ir­búa af­greiðslu skipu­lags­ins.
      Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um. Jón Pét­urs­son full­trúi M-Lista, Mið­flokks, sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins.

     • 13. október 2021

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #791

      Við­auki við sam­komu­lag um upp­bygg­ingu á lóð­um við Hamra­borg lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Af­greiðsla 1506. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 791. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar L-lista, C-lista og S-lista sátu hjá. Full­trúi M-lista greiddi at­kvæði gegn af­greiðsl­unni.

      • 7. október 2021

       Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1506

       Við­auki við sam­komu­lag um upp­bygg­ingu á lóð­um við Hamra­borg lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

       Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með tveim­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka við sam­komu­lag vegna upp­bygg­ing­ar á lóð­um við Hamra­borg. Bæj­ar­stjóra er fal­ið að und­ir­rita við­auk­ann fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­full­trúi L-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

      • 15. júlí 2021

       Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1497

       Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt deili­skipu­lag fyr­ir íbúð­ir á svæð­inu hjá Hamra­borg við Langa­tanga.

       Af­greiðsla 546. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1497. fundi bæj­ar­ráðs bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um. Full­trúi L lista greiddi at­kvæði á móti.

       • 1. júlí 2021

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #546

        Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt deili­skipu­lag fyr­ir íbúð­ir á svæð­inu hjá Hamra­borg við Langa­tanga.

        Dag­skrár­til­laga L-, M- og S-lista, Vina Mos­fells­bæj­ar, Mið­flokks og Sam­fylk­ing­ar:
        Hér er á ferð­inni stórt mál sem nauð­syn­legt er að kynna og ræða bet­ur og þar af leið­andi leggja full­trú­ar L, M og S lista því til að af­greiðslu máls­ins verði frest­að til næsta fund­ar.

        Til­lag­an feld með þrem­ur at­kvæð­um D- og V-lista gegn tveim­ur at­kvæð­um L- og M-lista.

        Bók­un D- og V-lista, Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri Grænna:
        Til­lag­an er felld þar sem ekki er ver­ið að af­greiða mál­ið held­ur ein­göngu ver­ið að senda til­lögu af deili­skipu­lagi til kynn­ing­ar
        Ás­geir Sveins­son, Helga Jó­hann­es­dótt­ir og Bryn­dís Brynj­ars­dótt­ir.

        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lagstil­lag­an skuli aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, þeg­ar fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á sam­komu­lag Mos­fells­bæj­ar og lóð­ar­hafa liggja fyr­ir.

        Til­lag­an sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D- og V-lista gegn tveim­ur at­kvæð­um L- og M-lista.

        Bók­un L-, M- og S-lista, Vina Mos­fells­bæj­ar, Mið­flokks og Sam­fylk­ing­ar:
        Full­trú­arn­ir eru and­víg­ir því að aug­lýsa á þess­um tíma­punkti fyr­ir­liggj­andi deili­skipu­lagstil­lögu þar sem hún er ekki í sam­ræmi við þann samn­ing sem fyr­ir ligg­ur en þar seg­ir að 6 lóð­ir skulu verða til ráð­stöf­un­ar fyr­ir nú­ver­andi lóð­ar­hafa. Deili­skipu­lagstil­lag­an sem hér ligg­ur fyr­ir ger­ir ráð fyr­ir að ein­býl­is­húsa­lóð­ir séu 5 en ekki 6 og upp­fyll­ir deili­skipu­lagstil­lag­an því ekki nú­gild­andi samn­ing milli lóð­ar­hafa og bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.
        Full­trú­ar L- og M-lista greiða at­kvæði gegn því að aug­lýsa fyr­ir­liggj­andi deili­skipu­lagstil­lögu.
        Stefán Ómar Jóns­son, Jón Pét­urs­son og Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

        • 9. júlí 2020

         Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1451

         Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar drög að deili­skipu­lagi fyr­ir Hamra­borg­ar­reit unn­ið af ASK arki­tekt­um. Einnig er til kynn­ing­ar skýrsla forn­leif­a­skrán­ing­ar svæð­is­ins unn­in af Ragn­heiði Trausta­dótt­ur hjá Antikva.

         Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

         • 9. júlí 2020

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1451

          Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar drög að deili­skipu­lagi fyr­ir Hamra­borg­ar­reit unn­ið af ASK arki­tekt­um. Einnig er til kynn­ing­ar skýrsla forn­leif­a­skrán­ing­ar svæð­is­ins unn­in af Ragn­heiði Trausta­dótt­ur hjá Antikva.

          • 3. júlí 2020

           Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #519

           Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar drög að deili­skipu­lagi fyr­ir Hamra­borg­ar­reit unn­ið af ASK arki­tekt­um. Einnig er til kynn­ing­ar skýrsla forn­leif­a­skrán­ing­ar svæð­is­ins unn­in af Ragn­heiði Trausta­dótt­ur hjá Antikva.

           Lagt fram og kynnt.

          • 18. mars 2020

           Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #756

           Deili­skipu­lags­lýs­ing fyr­ir Hlíð­ar­hverfi - Hamra­borg var til um­sagn­ar til 20. des­em­ber 2019. Um­sagn­ir bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is og Veit­um. Þrátt fyr­ir ít­rek­un barst ekki um­sögn við lýs­ingu frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

           Af­greiðsla 511. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

           • 13. mars 2020

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #511

            Deili­skipu­lags­lýs­ing fyr­ir Hlíð­ar­hverfi - Hamra­borg var til um­sagn­ar til 20. des­em­ber 2019. Um­sagn­ir bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is og Veit­um. Þrátt fyr­ir ít­rek­un barst ekki um­sögn við lýs­ingu frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

            Um­sagn­ir lagð­ar fram og kynnt­ar.

           • 13. nóvember 2019

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #749

            Á 489. fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. júlí 2019 varð gerð eft­ir­far­andi bók­un: Lögð fyr­ir skipu­lags­nefnd nið­ur­staða örút­boðs inn­an ramma­samn­ings Rík­is­kaupa um skipu­lags­vinnu inn­an Hamra­borg­ar­reits. Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags­ins á þeim grunni.Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D- og V-lista, full­trúi L-lista sit­ur hjá við at­kvæða­greiðsl­una og full­trúi M-lista greið­ir at­kvæði gegn þeirri nið­ur­stöðu." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

            Af­greiðsla 501. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 749. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um. Full­trú­ar C-, M-, L- og S- lista sitja hjá.

            • 8. nóvember 2019

             Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #501

             Á 489. fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. júlí 2019 varð gerð eft­ir­far­andi bók­un: Lögð fyr­ir skipu­lags­nefnd nið­ur­staða örút­boðs inn­an ramma­samn­ings Rík­is­kaupa um skipu­lags­vinnu inn­an Hamra­borg­ar­reits. Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags­ins á þeim grunni.Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D- og V-lista, full­trúi L-lista sit­ur hjá við at­kvæða­greiðsl­una og full­trúi M-lista greið­ir at­kvæði gegn þeirri nið­ur­stöðu." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

             Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir lýs­ing­una og fel­ur skipu­lag­full­trúa að kynna til­lög­una og afla um­sagna. Full­trú­ar L og M lista sitja hjá.

            • 11. júlí 2019

             Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1406

             Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 24. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að senda út verð­könn­un vegna deili­skipu­lags­vinnu Hamra­borg­ar." Lögð fram nið­ur­staða verð­könn­un­ar.

             Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

             • 5. júlí 2019

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #489

              Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 24. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að senda út verð­könn­un vegna deili­skipu­lags­vinnu Hamra­borg­ar." Lögð fram nið­ur­staða verð­könn­un­ar.

              Lögð fyr­ir skipu­lags­nefnd nið­ur­staða örút­boðs inn­an ramma­samn­ings Rík­is­kaupa um skipu­lags­vinnu inn­an Hamra­borg­ar­reits. Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags­ins á þeim grunni.Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D- og V-lista, full­trúi L-lista sit­ur hjá við at­kvæða­greiðsl­una og full­trúi M-lista greið­ir at­kvæði gegn þeirri nið­ur­stöðu.

             • 29. maí 2019

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #740

              Á 481. fundi skipu­lags­nefnd­ar 19. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D og V lista að heim­ila skipu­lags­full­trúa að hefja ferli við gerð deili­skipu­lags svæð­is­ins. Full­trúi M lista greið­ir at­kvæði gegn til­lög­unni, full­trúi L lista sit­ur hjá." Lögð fram til­laga að verð­könn­un.

              Af­greiðsla 485. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 740. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 24. maí 2019

               Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #485

               Á 481. fundi skipu­lags­nefnd­ar 19. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D og V lista að heim­ila skipu­lags­full­trúa að hefja ferli við gerð deili­skipu­lags svæð­is­ins. Full­trúi M lista greið­ir at­kvæði gegn til­lög­unni, full­trúi L lista sit­ur hjá." Lögð fram til­laga að verð­könn­un.

               Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að senda út verð­könn­un vegna deili­skipu­lags­vinnu Hamra­borg­ar.

              • 20. mars 2019

               Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #735

               Á 1373 fundi bæj­ar­ráðs 1. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að klára og und­ir­rita sam­komu­lag á grunni þeirra draga sem fyr­ir liggja." Lagt fram und­ir­rit­að sam­komu­lag. Frest­að vegna tíma­skorts á 480. fundi.

               Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 5 at­kvæð­um. Full­trúi M- lista kýs gegn af­greiðsl­unni. Full­trú­ar C- L- og S- lista sitja hjá.

               Bók­un S- lista:
               Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un áh­eyr­ar­full­trúa S lista í skipu­lags­nefnd og ít­rek­ar mik­il­vægi þess að skipu­lags­nefnd­in hafi ekk­ert ann­að en hags­muni Mos­fells­bæj­ar í huga við deili­skipu­lagn­ingu lands­ins þó sú deili­skipu­lagn­ing þurfi á sam­þykki 2/3 hluta lóð­ar­hafa að halda.

               Full­trúi L- lista læt­ur færa til bók­ar að hann taki und­ir bók­un S- lista.

               • 20. mars 2019

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #735

                Á 1373 fundi bæj­ar­ráðs 1. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að klára og und­ir­rita sam­komu­lag á grunni þeirra draga sem fyr­ir liggja." Lagt fram und­ir­rit­að sam­komu­lag.

                Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 19. mars 2019

                 Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #481

                 Á 1373 fundi bæj­ar­ráðs 1. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að klára og und­ir­rita sam­komu­lag á grunni þeirra draga sem fyr­ir liggja." Lagt fram und­ir­rit­að sam­komu­lag. Frest­að vegna tíma­skorts á 480. fundi.

                 Bók­un full­trúa M lista:
                 Það er skoð­um full­trúa Mið­flokks­ins að enn sé of mörg­um spurn­ing­um ósvar­að til þess að hægt sé að taka af­stöðu til máls­ins.

                 Bók­un áheyrn­ar­full­trúa S lista:
                 Bet­ur hefði far­ið á því að skipu­lags­nefnd hefði fyrst mót­að sína stefnu varð­andi skipu­lag Hamra­borg­ar­svæð­is­ins, s.s. varð­andi heild­ar­fjölda lóða, húsa­gerð­ir og fleira, áður en bind­andi samn­ing­ur var gerð­ur við lóð­ar­hafa. Bind­andi samn­ingi um 7 lóð­ir á landi í eigu bæj­ar­ins. Lóð­ar­höf­um er nán­ast gef­ið sjálf­dæmi um hvaða lóð­ir falla þeim í skaut.
                 Hér er því aug­ljós­lega byrj­að á röng­um enda og hend­ur skipu­lags­nefnd­ar bundn­ar áður en skipu­lags­vinn­an hefst.
                 Full­trú­ar L og C lista taka und­ir bók­un full­trúa S lista.

                 Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D og V lista að heim­ila skipu­lags­full­trúa að hefja ferli við gerð deili­skipu­lags svæð­is­ins. Full­trúi M lista greið­ir at­kvæði gegn til­lög­unni, full­trúi L lista sit­ur hjá.

                • 15. mars 2019

                 Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #480

                 Á 1373 fundi bæj­ar­ráðs 1. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að klára og und­ir­rita sam­komu­lag á grunni þeirra draga sem fyr­ir liggja." Lagt fram und­ir­rit­að sam­komu­lag.

                 Frest­að vegna tíma­skorts.

                • 14. nóvember 2018

                 Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #728

                 Drög að sam­komu­lagi vegna deili­skipu­lags við Hamra­borg.

                 Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

                 Af­greiðslu þessa máls verði frest­að á þess­um fundi og mál­inu vís­að aft­ur til bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­ráð formi grein­ar­gerð þar sem fram­lögð­um spurn­ing­um bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar verði svar­að og rök­studd grein gerð fyr­ir því af hverju eigi að skipu­leggja á kostn­að Mos­fells­bæj­ar um­rædd þrjú svæði sem eru í eigu Mos­fells­bæj­ar og af­henda nú­ver­andi eig­end­um allt að 6 lóð­um til frjálsr­ar ráð­stöf­un­ar.
                 Eft­ir at­vik­um verði síð­an tek­in af­staða til draga að sam­komu­lagi sem þá byggi á fram­lögð­um svör­um og grein­ar­gerð.

                 1)Til hvaða tíma var lóða­leigu­samn­ing­ur­inn frá 20.09.1973 gerð­ur?
                 2)Af hverju þarf sam­þykki 2/3 lóð­ar­hafa við deili­skipu­lagstil­lögu sem unn­in er á landi í eigu bæj­ar­ins?
                 3)Hef­ur um­hverf­is­svið þeg­ar haf­ið vinnu við slíka til­lögu?
                 a)Ef um­hverf­is­svið hef­ur þeg­ar haf­ið vinnu við deili­skipu­lagstil­lögu, hvenær var ákveð­ið að fara í slíka vinnu og af hverj­um?
                 4)Ekki kem­ur fram hvaða hug­mynd­ir bær­inn hef­ur um heild­ar­fjölda bygg­ing­ar­lóða.
                 5)Einnig er það spurn­ing af hverju þess­ir að­il­ar fái for­gang fram yfir aðra við út­hlut­un lóða, þ.e. þeim er út­hlut­að fyrst.
                 6)Ekki kem­ur held­ur fram hvort þess­ar 6 lóð­ir verði inn­an þeirra marka sem nú­ver­andi lóða­leigu­samn­ing­ar nær yfir.
                 7)Mjög óskýrt er hvað átt er við með „ all­ar lóð­ir“ og „nýj­ar lóð­ir“ í þessu sam­komu­lagi og skil­in þar á milli.

                 Til­lag­an felld með fimm at­kvæð­um V- og D-lista en full­trú­ar C-, M-, L- og S-lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni.

                 Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um D- og V-lista. Full­trú­ar C-, M-, L- og S-lista sátu hjá.

                 • 1. nóvember 2018

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1373

                  Drög að sam­komu­lagi vegna deili­skipu­lags við Hamra­borg.

                  Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að klára og und­ir­rita sam­komu­lag á grunni þeirra draga sem fyr­ir liggja.