13. október 2021 kl. 16:32,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson, Þóra M. Hjaltested tók við fundarritun kl. 19:00.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1505202109032F
Fundargerð 1505. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 á Suðvesturlandi 202109427
Bréf Sorpu bs. varðandi sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 á Suðvesturlandi, dags. 17.09.21. Í bréfinu kemur fram að lögð hafi verið fram tillaga að nýrri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 sem taki til starfssvæða fjögurra sorpsamlaga og 32 sveitarfélaga á suðvesturhluta landsins. Frestur til athugasemda er til 29. október nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1505. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Bjarkarholt - Eir - breyting á deiliskipulagi 202008039
Samkomulag um uppbyggingu á lóðunum við Bjarkarholt 1-5 lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1505. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
1.3. Umsóknir um lóðir í Leirvogstungu við Fossatungu og Kvíslartungu 2018 201804017
Tillaga um úthlutun lóðarinnar Kvíslartungu 134.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1505. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Dalsgarður ósk um niðurfellinu byggingargjalda 202012350
Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar um niðurfellingu byggingargjalda Dalsgarðs ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1505. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Umsókn um styrk vegna bílastæðis við Mosfell 202108678
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfisviðs um erindi Lágafellssóknar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1505. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Sjálfbær íbúðarhús 202106126
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Blue Rock og Green Rock um vistvæn hús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1505. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1506202110001F
Fundargerð 1506. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Dalsgarður ósk um niðurfellinu byggingargjalda 202012350
Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar um niðurfellingu byggingargjalda Dalsgarðs ehf. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsókn um styrk vegna bílastæðis við Mosfell 202108678
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Lágafellssóknar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Stefán Ómar Jónsson bæjarfulltrúi vék af fundi við afgreiðslu málsins vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.3. Sjálfbær íbúðarhús 202106126
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Blue Rock og Green Rock um vistvæn hús. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Hamraborg - deiliskipulag 201810282
Viðauki við samkomulag um uppbyggingu á lóðum við Hamraborg lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum. Bæjarfulltrúar L-lista, C-lista og S-lista sátu hjá. Fulltrúi M-lista greiddi atkvæði gegn afgreiðslunni.
2.5. Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna byggingar millilofts í húsnæðinu Bugðufljóti 9 202109105
Umbeðin umsögn lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025 202105196
Fjárfestingaáætlun 2022 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2021 202101210
Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
2.8. Stuðningur vegna innleiðingar heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum 202110004
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi stuðning við innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, dags. 17.09.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
2.9. Ósk Golfklúbbs Mosfellsbæjar um viðræður til að kynna hugmyndir og framtíðarsýn fyrir Hlíðavöll 202109643
Erindi Golfklúbbs Mosfellsbæjar þar sem óskað er viðræðna til að kynna hugmyndir og framtíðarsýn Hlíðavallar, dags. 23. september 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis-gisting í fl. II - Hraðastaðavegur 11 202109596
Umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis fyrir gistingu í II. fl. við Hraðastaðaveg 11.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Ákvörðun um greiðslu gatnagerðargjalda á Laugabóli kærð til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis 202012241
Úrskurður samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 28. september 2021 lagður fram til kynningar. Niðurstaða ráðuneytisins er sú að rétt hafi verið að innheimta gatnagerðargjald af uppbyggingunni og kröfu um ógildingu hafnað. Ráðuneytið bendir þó á að kærandi hefði átt að fá helmingsafslátt af gjaldinu skv. gjaldskránni og þeim tilmælum beint til Mosfellsbæjar að endurgreiða það sem oftekið var. Þá er vísað frá öllum kröfum tengdum aðal- og deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 310202109030F
Fundargerð 310. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs til og með ágúst 2021 lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Kærumál - fjárhagsaðstoð 202106246
Úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála lagður fyrir fjölskyldunefnd til kynningar þar sem ákvörðun fjölskyldunefndar vegna fjárhagsaðstoðar er staðfest. Trúnaðarmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks 201909437
Lokadrög stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu og samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1498 202109028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 902 202109031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 311202109034F
Fundargerð 311. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 902 202109031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 395202110002F
Fundargerð 395. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Klörusjóður 202001138
Styrkþegar frá 2020 kynna verkefnin.
Forritun fyrir byrjendur, http://www.bit.ly/fyrstuskrefiniforritun
Málfríður BjarnadóttirÚtikennsla, Alfa Regína Jóhannsdóttir
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar fræðslunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Lýðheilsu- og forvarnastefna 201904174
Íþrótta- og tómstundanefnd vísar drögum að nýrri Lýðheilsu- og forvarnarstefnu áfram til kynningar hjá nefndum bæjarins, áður en henni verður vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar fræðslunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Menntastefna Mosfellsbæjar 201902331
Kynning á framkvæmd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar fræðslunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 551202110004F
Fundargerð 551. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Búrfellsland í Þormóðsdal - rannsóknarborun eftir gulli 202108139
Borist hefur bréf frá Þórdísi Björk Sigurbjörnsdóttur, f.h. Iceland Resources ehf., dags. 18.09.2021, með vísan í bókun á 549. fundi nefndarinnar. Meðfylgjandi eru upplýsingar og hnit vegna rannsóknarborana eftir gulli í Þormóðsdal og samningar og leyfi frá Orkustofnun og Ríkiseignum sem Mosfellsbær leitaðist eftir.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalBréf til skipulagsnefndar MOS 18.9.2021.pdfFylgiskjalHnit af borholum rannsóknar í Þormóðsdal.pdfFylgiskjalMynd af bornum sem skal nota.pdfFylgiskjalFramsal leyfi Orkustofnunar.pdfFylgiskjalSamningur um landið - Ríkiseignir.pdfFylgiskjalFyrirspurn um framsal leyfis - Samskipti við Orkustofnun.pdfFylgiskjalRannsóknarboranir eftir gulli á landi L123813 í Þormóðsdal í Mosfellsbæ - Samskipti við Ríkiseignir.pdf
6.2. Uglugata 40-46 - deiliskipulagsbreyting 202103039
Borist hefur tillaga að deiliskipulagsbreytingu frá Atla Jóhanni Guðbjörnssyni, f.h. lóðarhafa Uglugötu 40-46, í samræmi við samþykkt á 536. fundi nefndarinnar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Bæjarfulltrúar L- og M-lista greiddu atkvæði gegn afgreiðslunni.
6.3. Víðir í Hrísbrúarland - ósk um nafnabreytingu 202109329
Borist hefur erindi frá Reyni Hólm, dags. 12.09.2021, með ósk um nafnabreytingu fasteignar úr „Víðir í Hrísbrúarland“ í „Víðir“.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Krókar við Varmá - deiliskipulagsbreyting 202106362
Lagt er fram minnisblað skipulagsfulltrúa, vegna erindis um deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu lóðarinnar Krókar við Varmá, í samræmi við afgreiðslu á 547. fundi nefndarinnar.
Erindi lagt fram til afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Skák í Mosfellsdal - nýtt deiliskipulag 202106371
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni, f.h. lóðarhafa, dags. 25.06.2021, með ósk um gerð deiliskipulags fyrir lóðina Skák L123664.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Byggðarholt 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202105010
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Sigríði Hjartardóttur vegna 29,6 m² viðbyggingar á Byggðarholti 35. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 449. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er til samþykkt deiliskipulag á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Hagsmunamál frístundabyggðarinnar við norðanvert Hafravatn 202106212
Borist hefur erindi frá Daníel Þórarinssyni, formanni stjórnar Hafrabyggðar, dags. 24.09.2021, með ósk um breytingu á ákvæði frístundabyggðar í aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Nýtt leiðanet Strætó 202110048
Lögð eru fram til kynningar fyrstu drög að nýju leiðaneti Strætó. Um er að ræða endurskoðun á Borgarlínuleiðum, stofnleiðum og almennum leiðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Lýðheilsu- og forvarnastefna 201904174
Lögð eru fram til kynningar drög að nýrri Lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar sem Íþrótta- og tómstundanefnd vísaði áfram til kynningar hjá nefndum bæjarins á 248. fundi sínum. Stefnunni verður síðar vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 449 202109023F
Fundargerð lög fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 450 202109038F
Fundargerð lög fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 55 202110005F
Fundargerð lög fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 55202110005F
Fundargerð 55. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Urðarsel úr landi Miðdals - deiliskipulagsbreyting frístundalóðar, L125359 202106308
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu frístundalóðarinnar Urðarsel í landi Miðdals, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á eigendur landa L125331, L213970, L125205, L213939 L125343, L125359, Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis og Minjastofnun. Athugasemdafrestur var frá 19.08.2021 til og með 20.09.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 55. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Akraland - Ósk um heimild til deiliskipulagsbreytingar 202010004
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðirnar Réttarhvoll 11, 13 og 15 í Reykjahverfi, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á Réttarhvoll 11, 13, 15 og Reykjahvoll 2, 4 og 10.
Athugasemdafrestur var frá 23.08.2021 til og með 22.09.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 55. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 450202109038F
Fundargerð 450. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Fossatunga 20-22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202106228
Dunamis ehf. Heiðargerði 27 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einnar hæðar parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum Fossatunga nr. 20 og Fossatunga nr. 22, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Nr. 20: Íbúð 145,4 m², bílgeymsla 27,8 m²,508,65 m³.
Nr. 22: Íbúð 145,4 m², bílgeymsla 27,8 m²,508,65 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Gljúfrasteinn 124511 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202108692
Ríkiseignir Borgartúni 7a Reykjavík sækja um leyfi til breytinga aðaluppdrátta safns í formi uppfærðra brunavarna á lóðinni Gljúfrasteinn, landeignarnr. 124511, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Laxatunga 127 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202105120
GKH bygg ehf. Leirvogstungu 18 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum samlokueiningum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 127, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 182,6m², bílgeymsla 37,4 m², 633,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Súluhöfði 42 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. 202011386
ASP 24 ehf.Akralundi 19 Akranesi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 42 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Þrastarhöfði 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202106087
Bjarki Snær Bragason Þrastarhöfða 8 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Þrastarhöfði nr. 8, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 454. fundar Sorpu bs.202109591
Fundargerð 454. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 454. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 455. fundar Sorpu bs202109592
Fundargerð 455. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 455. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 456. fundar Sorpu bs.202109594
Fundargerð 456. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 456. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 345. fundar stjórnar Strætó bs.202110017
Fundargerð 345. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 345. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 33. eigendafundar Strætó bs.202110125
Fundargerð 33. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 33. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.