Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. febrúar 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) 2. varamaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1520202201023F

    Fund­ar­gerð 1520. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1521202201029F

      Fund­ar­gerð 1521. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Sta­fræn hús­næð­isáætlun 202112006

        Drög að sta­f­rænni hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar lögð fram til sam­þykkt­ar. Máli frestað á síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1521. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Kæra til ÚUA vegna höfn­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa á að beita úr­ræð­um skv. 1. mgr. 56 .gr. laga um mann­virki - mál nr. 130_2021 202108209

        Nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna höfn­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa að beita úr­ræð­um mann­virkjalaga lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1521. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Fyr­ir­spurn um end­ur­bæt­ur á Jón­st­ótt­ar­vegi að Gljúfra­steini 202201615

        Fyr­ir­spurn stjórn­ar Gljúfra­steins er varð­ar end­ur­bæt­ur á Jón­st­ótt­ar­vegi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1521. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Til­laga til þings­álykt­un­ar um upp­lýs­inga­miðlun um heim­il­isof­beld­is­mál 202201527

        Til­laga til þings­álykt­un­ar um upp­lýs­inga­miðlun um heim­il­isof­beldi - um­sagn­ar­frest­ur er 8. fe­brú­ar nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1521. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Til­laga til þings­álykt­un­ar um út­tekt á trygg­ing­ar­vernd í kjöl­far nátt­úru­ham­fara 202201562

        Til­llaga til þings­álykt­un­ar um út­tekt á trygg­ing­ar­vernd í kjöl­far nátt­úru­ham­fara - um­sagn­ar­frest­ur er 3. fe­brú­ar nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1521. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 558202201028F

        Fund­ar­gerð 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Sunnukriki 7 - ósk um íbúð­ir 202112368

          Borist hef­ur er­indi frá Guð­jóni Magnús­syni, dags. 22.12.2021, f.h. lóð­ar­hafa að Sunnukrika 7, með ósk um íbúð­ir á efri hæð­um Sunnukrika 7 inn­an mið­svæð­is 401-M.
          Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.
          Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa ásamt til­lögu að skipu­lags­lýs­ingu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við af­greiðsl­una.

        • 3.2. Orkugarð­ur - hug­mynd­ir að upp­bygg­ingu í Reykja­hverfi 202101213

          Á 1513. fundi bæj­ar­ráðs var tekin ákvörð­un um að setja upp Orku­garð í Reykja­hverfi í sam­vinnu við Veit­ur ohf. Á fund­in­um var skipu­lags­nefnd fal­ið að vinna að nán­ari út­færslu og deili­skipu­lagi fyr­ir Orku­garð­inn. Hjá­lögð er und­ir­rit­uð vilja­yf­ir­lýs­ing til kynn­ing­ar.
          Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Leir­vogstunga 35 - ósk um auka fasta­núm­er 202201016

          Er­indi hef­ur borist frá Ósk­ari Jó­hanni Sig­urðs­syni, dags. 03.01.2022, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Leir­vogstungu 35.
          Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Króka­tjörn L125143 - ósk um gerð deili­skipu­lags 202201331

          Borist hef­ur er­indi frá, Hrafni Bjarna­syni, dags. 13.01.2022, með ósk um gerð deili­skipu­lags og upp­skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar við Króka­tjörn L125143.
          Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Hamra­borg - deili­skipu­lag 201810282

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Hamra­borg við Langa­tanga.
          At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021.
          Deili­skipu­lag­ið var kynnt í Mos­fell­ingi, Lög­birt­ing­ar­blað­inu og á vefn­um mos.is. Dreifi­bréf voru send á Hamra­borg, Hamra­tanga 9, 11, 13, 15 og lóð­ar­hafa Langa­tanga 1, 3 og 5.
          Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is dags. 14.12.2021, Vega­gerð­ar­inn­ar, dags. 08.12.2021, um­sögn Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar, dags. 07.12.2021.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

        • 3.6. Há­eyri 1-2 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202108920

          Lögð er fram til­laga að aðal- deili­skipu­lags­breyt­ingu til kynn­ing­ar og af­greiðslu fyr­ir íbúð­ar­svæði 330-Íb, Há­eyri 1-2, þar sem breyta á ein­býl­is­húsa­lóð­um í par­húsa­lóð­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Hafra­vatns­veg­ur - lag­fær­ing­ar 202106030

          Borist hef­ur um­sókn um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu bund­ins slit­lags Hafra­vatns­veg­ar (431-01), frá Nesja­valla­leið að Úlfars­fells­vegi. Með­fylgj­andi er kynn­ing­ar­skýrsla fram­kvæmd­ar­inn­ar ásamt ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar um mats­skyldu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Mið­dals­land I R L226627 - ósk um skipt­ingu lands 202201557

          Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni, dags. 27.01.2022, með ósk um upp­skipt­ingu lands L226627 og stofn­un tveggja nýrra lóða í sam­ræmi við gögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201397

          Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 17.01.2022, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.
          Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa fyr­ir Selja­dals­veg Í Mið­dal 4, 6, 10 og 12.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201398

          Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 17.01.2022, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111249

          Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 11.11.2021, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111248

          Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 11.11.2021, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 460 202201025F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 461 202201032F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 558. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 460202201025F

          Fund­ar­gerð 460. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Kvísl­artunga 28 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111334

            Fann­dal­ur ehf. Klepps­vegi 24 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 28, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 336,5 m², bíl­geymsla 46,0 m², 935,56 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 460. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Bratta­hlíð 24-30 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi Tré­búkki ehf. 202106095

            Tré-Búkki ehf. Suð­ur­hús­um 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjög­ura rað­húsa á lóð­inni Bratta­hlíð nr. 24-30 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 460. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 461202201032F

            Fund­ar­gerð 461. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Hlíðarás 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110098

              Hann­es E Hall­dórs­son Hlíð­ar­ási 9 sæk­ir um leyfi til breyttr­ar notk­un­ar og skrán­ing­ar tveggja hæða ein­býl­is­húss á lóð­inni Hlíðarás nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 461. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201397

              Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 125,1 m², 438,8 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 461. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201398

              Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 125,1 m², 438,8 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 461. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111249

              Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á einni hæð á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 10 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 124,1 m², 444,3 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 461. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111248

              Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á einni hæð á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 124,1 m², 444,3 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 461. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 28202201003F

              Fund­ar­gerð 28. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

                Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 2021 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 28. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar

              • 6.2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

                Virk þátttaka - stefna í mál­efn­um eldri borg­ara

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 28. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar

              • 7. Fund­ar­gerð 351. fund­ar Strætó bs202202052

                Fundargerð 351. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 351. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 8. Fund­ar­gerð 237. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202202071

                Fundargerð 237. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 237. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 398. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202201560

                Fundargerð 398. fundar Samstarfsnefnda skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 398. fund­ar Sam­starfs­nefnda skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 236. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202202069

                Fundargerð 236. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 236. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 11. Fund­ar­gerð 235. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202202068

                Fundargerð 235. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 235. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 12. Fund­ar­gerð 234. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202202067

                Fundargerð 234. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 234. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 13. Fund­ar­gerð 233. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202201563

                Fundargerð 233. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 233. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 798. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:43