Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. nóvember 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 12. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 23201711024F

    Lagt fram.

    • 12.1. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. sept­em­ber til og með 6. nóv­em­ber 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

    • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 321201711030F

      Lagt fram.

      • 13.1. Barr­holt 22 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709206

        Guð­mund­ur Vign­ir Ólafs­son Barr­holti 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr stein­steypu, timbri og gleri við vest­ur­hlið húss­ins nr. 22 við Barr­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð sól­stofu 35,0 m2, 109,0 m3.
        Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist.

      • 13.2. Engja­veg­ur 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710227

        Ívar Þór Jó­hann­esson Brekku­tanga 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timb­urein­ing­um ein­býl­is­hús og bíl­skýli á lóð­inni nr. 17 við Engja­veg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Íbúð­ar­hús 162,9 m2, 501,2 m3. Bíl­skýli 26,4 m2.

      • 13.3. Flugu­mýri 14, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706293

        Stein­garð­ur ehf. Flugu­mýri 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 14 við Flugu­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stækk­un 1. hæð­ar 350,2 m2, 2. hæð­ar 123,9 m2, 510,5 m3.

      • 13.4. Gerplustræti 7-11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609080

        LL06 ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 25 íbúða fjöleigna­hús með bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 7-11 við Gerplustræti.
        Stærð: Kjall­ari/bíla­kjall­ari 616,0 m2,1. hæð 749,8 m2, 2. hæð 742,2 m2, 3. hæð 749,8 m2, 4. hæð 655,4 m2, 8621,6 m3.
        Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

      • 13.5. Laxa­tunga 41/bíl­geymsla/óupp­fyllt rými. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711147

        Herdís Sig­urð­ar­dótt­ir Laxa­tungu 41 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að gera nið­ur­graf­ið glugga­laust kjall­ara­rými und­ir áður sam­þykktri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 41 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Kjall­ara­rými 82,8 m2, 207,0 m3.

      • 13.6. Litlikriki 34 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710024

        Frið­bert Bergs­son Litlakrika 34 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu,áli og gleri sól­skála við vest­ur- hlið húss­ins nr. 34 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð sól­skála 20,0 m2, 56,0 m3.
        Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist.

      • 13.7. Snæfríð­argata 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703360

        Há­kon Már Pét­urs­son Áslandi 4A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 18 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Kjall­ari 34,2 m2, íbúð 1. hæð 196,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 995,8 m3.

      • 13.8. Sölkugata 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711101

        Arn­ar Hauks­son Litlakrika 42 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta hæð­ar­setn­ingu og sal­ar­hæð í áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi að Sölku­götu 19 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stækk­un húss 43,5 m3.

      • 13.9. Uglugata 19-21/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing 201711160

        HSH bygg­ing­ar­meist­ar­ar ehf. Suð­ur­söl­um 14 Reykja­vík sækja um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um áður sam­þykktra par­húsa á lóð­un­um nr. 19 og 21 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

      • 13.10. Uglugata 23-25 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710281

        Targa ehf. Gnípu­heiði 6 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir breyttri hæð­ar­setn­ingu áður sam­þykktra par­húsa á lóð­un­um nr. 23 og 25 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

      • 13.11. Vefara­stræti 16-22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/breyt­inga inni 201711134

        Skjanni ehf. Stór­höfða 25 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í húsi að Vefara­stræti 16-22 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

      • 13.12. Voga­tunga 75-77, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710203

        VK verk­fræði­stofa Síðumúla 13 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri par­hús með inn­byggð­um bíl­geymdl­um á lóð­un­um nr. 75 og 77 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð nr. 75: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.
        Stærð nr. 77: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10