28. apríl 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Jón Pétursson aðalmaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
- Anna Margrét Tómasdóttir umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Kristinn Pálsson Skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030202005057
Á fundinum verður fjallað um landbúnaðarsvæði, athafnasvæði og iðnaðarsvæði. Einnig verður farið yfir nokkur þeirra fjölmörgu erindi sem vísað hefur verið í endurskoðun aðalskipulags og tilheyra þessum málaflokkum. Ráðgjafar aðalskipulagsins Björn Guðbrandsson og Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís mæta á fundin og kynna stöðu verkefnisins.
Lagt fram og kynnt.
Gestir
- Edda Kristín Einarsdóttir
- Björn Guðbrandsson
2. Minna Mosfell Mosfellsdal - ósk um leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli201806335
Ósk um að byggja tvö auka íbúðarhús á jörðinni L-189505 sem er á landbúnaðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
3. Hraðastaðir 1 L123653 - breyting í landbúnað202005057
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123653 í blandaða byggð og landbúnað.
Lagt fram og kynnt.
4. Helgadalsvegur 60 - aðalskipulag202004229
Ósk um að breyta nýtingu lands L-229080 úr landbúnaði í íbúðarsvæði
Lagt fram og kynnt.
5. Hamrabrekka við Hafravatnsveg - ósk um breytingu á aðalskipulagi202011123
Ósk um að breyta nýtingu lands L-207463, L-125187 og L-207462 í landbúnaðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
6. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi201804256
Ósk um að breyta nýtingu lands L-178280 í atvinnu og íbúðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
7. Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði201801234
Óskað er eftir minni lóðum undir atvinnustarfsemi.
Lagt fram og kynnt.
8. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis201711102
Ósk um að fá að breyta nýtingu lands L-123708 í atvinnusvæði.
9. Hólmsheiði athafnasvæði201707030
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123634 í atvinnusvæði.
Lagt fram og kynnt.
10. Spilda L201201 við vegamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar - aðalskipulagsbreyting202009536
Ósk um að breyta nýtingu lands L 201201 í verslunar, þjónustu og atvinnusvæði.
11. Ósk um stækkun á hestaíþróttasvæðinu2021041611
Ósk um stækkun svæðis fyrir hesthúsabyggð við Varmárbakka.