27. apríl 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varamaður
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrui
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag201312043
Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Vegna umfangs verkefnisins, felur skipulagsnefnd skipulagsfulltrúa að boða til aukafundar í skipulagsnefnd í mánudaginn 23. apríl, þar sem höfundar deiliskipulagsins kynna tillöguna fyrir nefndinni og fulltrúum Víghóls. 459. fundur var haldinn 23. apríl og eftirfarandi bókun gerð: "Skipulagsnefnd telur tillöguna tilbúna til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að semja bókun þar að lútandi fyrir næsta fund."
Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði aðalskipulagsbreytingin auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga. Jafnframt verði auglýstar breytingar á þeim deiliskipulögum sem liggja að tillögu að deiliskipulagi Þingvallavegar. Skipulagsfulltrúa falið að kynna bæjarfulltrúum tillöguna og auglýsa opið hús á auglýsingatíma tillagnanna.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að gera kostnaðaráætlun og úttekt á nauðsynlegum aðgerðum vegna ofanvatnslausna og fyrirsjáanlegra framkvæmda í heild.2. Leirutangi 10, Umsókn um byggingarleyfi201712230
Á 452. fundi skipulagsnefndar 5. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt 12. mars til 10. apríl 2018. Athugasemdir bárust.
Skipulagsnefnd samþykkir að vísa athugasemdum til skoðunnar hjá skipulagsfulltrúa og lögmanni bæjarins sem leggi fram tillögu að viðbrögðum við framkomnum athugasemdum.
- FylgiskjalAthugasemdir við grendarkynningu - íbúar Leirutanga 16.pdfFylgiskjalAthugasemd v/grenndarkynningar - Leirutanga 10.pdfFylgiskjalAthugasemdir vegna grenndarkynningar.pdfFylgiskjalAthugasemdir vegna grenndarkynningar - myndir.pdfFylgiskjalGrenndarkynningu vegna umsóknar um byggingarleyfi fyrir hækkun rishæðar hússins nr. 10 við Leirutanga..pdfFylgiskjalAthugasemdir við grendarkynningu - íbúar Leirutanga 16.pdfFylgiskjalAthugasemdir við Grenndarkynningu á Leirutanga 10 Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalMótmæli vegna grenndarkynningar.pdf
3. Snæfríðargata 24 og 26 - breyting á deiliskipulagi201804195
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Sigurðssyni dags. 8. apríl 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Snæfríðargötu 24 og 26.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna breytinguna þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
4. Bílastæði í Tröllateig - vandamál vegna stöðu útilegutækja201804230
Borist hefur erindi frá Línu Dagbjörtu Friðriksdóttur dags. 16. apríl 2016 varðandi stöðu útilegutækja í bílastæðum við Tröllateig.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn lögmanns bæjarins um málið.
5. Dalland í Mosfellssveit - tillaga að nýju deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi.201804237
Borist hefur erindi frá Valdimar Harðarsyni ark. fh. Gunnars Dungal dags. 17. apríl 2018 varðandi nýtt deiliskipulag og breytingu á aðalskipulagi fyrir jörðina Dalland.
Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning við breytingu á aðalskipulagi.
6. Teigsland - framtíðarskiplag201803006
Á 457. fundi skipulagsnefndar 16. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umæður um málið, afgreiðslu frestað."
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna umsögn til bæjarráðs í samræmi við umræður á fundinum.
7. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi201804256
Borist hefur erindi frá Zeppelin arkitekum fh. eigenda lóðar að Völuteig 8 varðandi breytingu á deiliskipulagi og aðalskipulagi.
Umræður um málið.
8. Völuteigur 8 - geymsla/vinnubúðir á lóðinni að Völuteigi 8.201804074
Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin synjar erindinu þar sem hún samræmist ekki ákvæðum deiliskipulags svæðisins." Borist hefur nýtt erindi.
Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar og afgreiðslu bæjarlögmanns.
9. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis201711102
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.' Haldinn var fundur með umsækjendum. Borist hafa ný gögn. Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúa Vöku.
Kynning.
10. Umferðaröryggi á Þingvallavegi.201804308
Lagt fram minnisblað Verkfræðistofunnar Eflu varðandi umferðaröryggismál á Þingvallavegi.
Frestað.
11. Umsóknir um styrki 2017 til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð201703399
Á 1311. fundi bæjarráðs 22. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun í bæjarráði: "Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja vinnu við gerð tillögu um verndarsvæði í byggð með styrk frá Minjastofnun Íslands" Finnur Birgisson fv. skipulagsfulltrúi mætti á fundinn. Lögð fram verkáætlun verkefnisins.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og fv. skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.
12. Heiðarhvammur, Umsókn um byggingarleyfi201804238
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður samþykkta einnar hæðar bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Stærð efri hæðar 78,8 m2, 236,4 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
13. Sölkugata 19/Umsókn um byggingarleyfi201804241
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Litlakrika 42 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall. Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536.
Frestað.
14. Bugðufljót 4, Umsókn um byggingarleyfi201804071
LL39 ehf. Túngötu 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tvær einnar hæðar einingar af geymslurýmum úr timbureiningum á lóðinni nr. 4 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn. Stærð matshluta 01, 1016,0 m2, 4272,0 m3. Matshluti 02, 995,9 m2, 3390,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið en sótt er um leyfi fyrir geymslurýmum sem eru 490 cm há en í deiliskipulagi er gert ráð fyrir allt að 10 metra háu atvinnuhúsnæði.
Frestað.
15. Laxatunga 119, Umsókn um byggingarleyfi201804258
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sspyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Um er að rða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
Fundargerðir til staðfestingar
16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 25201804021F
Lagt fram.
16.1. Lynghóll lnr. 125346 - breyting á deiliskipulagi 201710254
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var augýst frá 21. febrúar til og með 6. apríl 2018. Engar athugasemdir bárust.
17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 330201804022F
Lagt fram.
17.1. Bjarkarholt 7-9 (17-19) /Umsókn um byggingarleyfi. 201801132
Þam ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu verslunar- og 40 íbúða íbúðarhúsnæði auk bílakjallara á lóðinni nr. 7-9 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bíla- og geymslukjallari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stigahús 1723,5 m2, 2. hæð íbúðir 1236,7 m2, 3. hæð íbúðir 1215,7 m2, 4. hæð íbúðir 1215,7 m2, 5. hæð íbúðir 542,3 m2, 27279,5 m3.17.2. Bjarkarholt 11-29, Umsókn um byggingarleyfi. 201710129
NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 15 og 36 íbúða fjöleignahús og 1. áfanga bílakjallara á lóðinni nr. 11-29 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða hús nr. 21-23 og 25-29.
Stærðhúss nr. 21-23, 15 íbúðir. Kjallari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 6059,1 m3.
Stærð húss nr. 25,27 og 29, 36 íbúðir: Kjallari 684,5 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 14271,4 m3.
Bílakjallari 1260,5 m2, 3844,5 m3.17.3. Brattahlíð 19, Umsókn um byggingarleyfi 201802185
Berglind Þrastardóttir Skeljatanga 36 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr.19 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 196,9 m2, bílgeymsla 46,9 m2, 903,0 m3.17.4. Brattahlíð 27, Umsókn um byggingarleyfi 201803152
Þorkell Guðbrandsson Blikahöfða 7 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlis með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 27 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 203,8 m2, bílgeymsla/geymsla 41,0 m2, 849,5 m3.17.5. Bugðufljót 4, Umsókn um byggingarleyfi 201804071
LL39 ehf. Túngötu 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tvær einnar hæðar einingar af geymslurýmum úr timbureiningum á lóðinni nr. 4 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð matshluta 01, 1016,0 m2, 4272,0 m3.
Matshluti 02, 995,9 m2, 3390,9 m3.17.6. Desjamýri 3, Umsókn um byggingarleyfi 201804077
Desjamýri 3 ehf. Túngötu 5 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulagsbreytingum á einingum 0101 og 0102 að Desjamýri 3 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.17.7. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi 201804162
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 sækir um leyfi til að byggja 15,4 m2 og 38 m3 glerskýli við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Fyrirhugaðar framkvæmdir voru grenndarkynntar en engar athugasemdir bárust.17.8. Gerplustræti 13-15, Umsókn um byggingarleyfi 201803442
Birkisalir ehf. Blikanesi 19 Garðabæ sækja um leyfi fyrir stækkun kjallara, útlits-,efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á fjöleignahúsinu nr. 13-15 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun nr. 13, 87,9 m2, 255,1 m3.
Stækkun nr. 15, 162,0 m2, 472,4 m3.17.9. Gerplustræti 17-19, Umsókn um byggingarleyfi 201803123
V Níu fasteignir ehf. Hófgerði 2 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 21 íbúða fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 17-19 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara 930,3 m2, 3109,9 m3.
Hús nr. 17: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.
Hús nr. 19: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.17.10. Gerplustræti 21-23, Umsókn um byggingarleyfi 201804148
V Níu fasteignir ehf. Hófgerði 2 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 21 íbúða fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 21-23 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara 930,3 m2, 3109,9 m3.
Hús nr. 21: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.
Hús nr. 23: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.17.11. Heiðarhvammur, Umsókn um byggingarleyfi 201804238
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður samþykkta einnar hæðar bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: Stærð efri hæðar 78,8 m2, 236,4 m3.17.12. Kvíslartunga 11, Umsókn um byggingarleyfi 201804088
Ingibjörn Alexía Kvíslartungu 11 og Atli Unnarsson Kvíslartungu 13 sækja um leyfi fyrir útlits- og innri fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 11-13 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir húsanna breytast ekki.17.13. Laxatunga 66, Umsókn um byggingarleyfi 201804160
Örn Sigurðsson Bláskógum 7 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 66 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.17.14. Laxatunga 119, Umsókn um byggingarleyfi 201804258
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyrja hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit.
Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32.17.15. Laxatunga 145, Umsókn um byggingarleyfi 201804211
Ískjölur byggingafélag ehf. Silungakvísl 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 145 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 184,9 m2, bílgeymsla 30,1 m2, 780,5 m3.17.16. Laxatunga 199, Umsókn um byggingarleyfi 201804225
Tobias Helmer Laxatungu 199 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 199 við Laxatunu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.17.17. Snæfríðargata 30, Umsókn um byggingarleyfi 201801280
Skjaldargjá ehf. Hjallalandi 19 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 30 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.17.18. Sölkugata 19/Umsókn um byggingarleyfi 201804241
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3.17.19. Sumarhús í landi Úlfarsfells 125500, Umsókn um byggingarleyfi 201804324
Haraldur V Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á sumarbústað nr. 125500 í landi Úlfarsfells í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þakkar Ásbirni Þorvarðarsyni farsælt og ánægjulegt samstarf í þágu Mosfellsbæjar og óskar honum velfarnaðar í öllu því sem framtíðin ber í skauti sér.