Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. apríl 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
 • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
 • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varamaður
 • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
 • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrui


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

 • 16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 25201804021F

  Lagt fram.

  • 16.1. Lyng­hóll lnr. 125346 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201710254

   Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var augýst frá 21. fe­brú­ar til og með 6. apríl 2018. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

  • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 330201804022F

   Lagt fram.

   • 17.1. Bjark­ar­holt 7-9 (17-19) /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201801132

    Þam ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu versl­un­ar- og 40 íbúða íbúð­ar­hús­næði auk bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 7-9 við Bjark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð: Bíla- og geymslukjall­ari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stiga­hús 1723,5 m2, 2. hæð íbúð­ir 1236,7 m2, 3. hæð íbúð­ir 1215,7 m2, 4. hæð íbúð­ir 1215,7 m2, 5. hæð íbúð­ir 542,3 m2, 27279,5 m3.

   • 17.2. Bjark­ar­holt 11-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710129

    NMM Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 15 og 36 íbúða fjöleigna­hús og 1. áfanga bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 11-29 við Bjark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Um er að ræða hús nr. 21-23 og 25-29.
    Stærð­húss nr. 21-23, 15 íbúð­ir. Kjall­ari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 6059,1 m3.
    Stærð húss nr. 25,27 og 29, 36 íbúð­ir: Kjall­ari 684,5 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 14271,4 m3.
    Bíla­kjall­ari 1260,5 m2, 3844,5 m3.

   • 17.3. Bratta­hlíð 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201802185

    Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir Skelja­tanga 36 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr.19 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð: Íbúð 196,9 m2, bíl­geymsla 46,9 m2, 903,0 m3.

   • 17.4. Bratta­hlíð 27, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803152

    Þor­kell Guð­brands­son Blika­höfða 7 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 27 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð: Íbúð 203,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 41,0 m2, 849,5 m3.

   • 17.5. Bugðufljót 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804071

    LL39 ehf. Túngötu 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tvær einn­ar hæð­ar ein­ing­ar af geymslu­rým­um úr timb­urein­ing­um á lóð­inni nr. 4 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð mats­hluta 01, 1016,0 m2, 4272,0 m3.
    Mats­hluti 02, 995,9 m2, 3390,9 m3.

   • 17.6. Desja­mýri 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804077

    Desja­mýri 3 ehf. Túngötu 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á ein­ing­um 0101 og 0102 að Desja­mýri 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

   • 17.7. Efsta­land 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804162

    Kristján Þór Jóns­son Efstalandi 2 sæk­ir um leyfi til að byggja 15,4 m2 og 38 m3 gler­skýli við aust­urgafl húss­ins nr. 2 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir voru grennd­arkynnt­ar en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

   • 17.8. Gerplustræti 13-15, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803442

    Birkisal­ir ehf. Blika­nesi 19 Garða­bæ sækja um leyfi fyr­ir stækk­un kjall­ara, út­lits-,efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á fjöleigna­hús­inu nr. 13-15 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stækk­un nr. 13, 87,9 m2, 255,1 m3.
    Stækk­un nr. 15, 162,0 m2, 472,4 m3.

   • 17.9. Gerplustræti 17-19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803123

    V Níu fast­eign­ir ehf. Hóf­gerði 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu 21 íbúða fjöleigna­hús og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 17-19 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð bíla­kjall­ara 930,3 m2, 3109,9 m3.
    Hús nr. 17: Kjall­ari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.
    Hús nr. 19: Kjall­ari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.

   • 17.10. Gerplustræti 21-23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804148

    V Níu fast­eign­ir ehf. Hóf­gerði 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu 21 íbúða fjöleigna­hús og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 21-23 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð bíla­kjall­ara 930,3 m2, 3109,9 m3.
    Hús nr. 21: Kjall­ari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.
    Hús nr. 23: Kjall­ari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.

   • 17.11. Heið­ar­hvamm­ur, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804238

    Ág­úst Hálf­dán­ar­son Heið­ar­hvammi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður sam­þykkta einn­ar hæð­ar bíl­geymslu að Heið­ar­hvammi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stækk­un: Stærð efri hæð­ar 78,8 m2, 236,4 m3.

   • 17.12. Kvísl­artunga 11, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804088

    Ingi­björn Al­exía Kvísl­artungu 11 og Atli Unn­ars­son Kvísl­artungu 13 sækja um leyfi fyr­ir út­lits- og innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­un­um nr. 11-13 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Heild­ar­stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

   • 17.13. Laxa­tunga 66, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804160

    Örn Sig­urðs­son Blá­skóg­um 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 66 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

   • 17.14. Laxa­tunga 119, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804258

    Fag­verk verk­tak­ar Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ spyrja hvort leyft verði að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr 119 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Um er að ræða 288,0 m2 hús sem nær út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.
    Í deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir nýt­ing­ar­hlut­falli á lóð­inni sem er 0,4 en bygg­ing­ar­reit­ur­inn er að­eins 247,8 m2 sem er nýt­ing­ar­hlut­fall 0,32.

   • 17.15. Laxa­tunga 145, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804211

    Ískjöl­ur bygg­inga­fé­lag ehf. Sil­unga­kvísl 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 145 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð: Íbúð 184,9 m2, bíl­geymsla 30,1 m2, 780,5 m3.

   • 17.16. Laxa­tunga 199, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804225

    Tobias Hel­mer Laxa­tungu 199 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 199 við Laxa­tunu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

   • 17.17. Snæfríð­argata 30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801280

    Skjald­ar­gjá ehf. Hjalla­landi 19 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 30 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bíl­geymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.

   • 17.18. Sölkugata 19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804241

    Arn­ar Hauks­son Litlakrika 42 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir stækk­un, út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi við Sölku­götu 19 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stækk­un húss 55,4 m2, 205,9 m3.

   • 17.19. Sum­ar­hús í landi Úlfars­fells 125500, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804324

    Har­ald­ur V Har­alds­son Hrafns­höfða 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á sum­ar­bú­stað nr. 125500 í landi Úlfars­fells í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar þakk­ar Ás­birni Þor­varð­ar­syni far­sælt og ánægju­legt sam­st­arf í þágu Mos­fells­bæj­ar og ósk­ar hon­um velfarn­að­ar í öllu því sem fram­tíð­in ber í skauti sér.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00