12. október 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Jón Pétursson aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi.2017081506
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 21.júlí til og með 5. september 2018. Athugasemdir bárust. Frestað á 467. fundi, frestað á 468. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar.
- Fylgiskjalathugasemdir_samantekt_Torg_Gerplust.pdfFylgiskjalTorg í gerplustræti.pdfFylgiskjalVegna skipulagsbreytinga á torgi í Gerplustræti.pdfFylgiskjalFW: Torgið við Gerplustræti .pdfFylgiskjalTorg 2 við Gerplustræti.pdfFylgiskjaleyja við Gerplustræti.pdfFylgiskjalBreytingar á Torgi við Gerplustræti.pdfFylgiskjalSkipulagsbreytingar á torgi framan við Gerplustræti 25-27.pdfFylgiskjalTorg við Gerplustræti.pdf
2. Gerplustræti 17-23 - ósk um fjölgun íbúða2018084776
Borist hefur erindi frá V níu Fasteignum dags. 28. ágúst 2018 varðandi fjölgun íbúða í húsum að Gerplustræti 17-23. Frestað á 467. fundi, frestað á 468. fundi.
Frestað.
3. Drífubakki 1 og 3 - ósk eftir heimild til að koma upp taðþró.201810001
Borist hefur erindi frá eigendum Drífubakka 1 og 3 dags. 26. september 2918 varðandi heimild til að koma upp taðþró við húsin að Drífubakka 1&3.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar í samráði við deiliskipulagshöfund.
4. Laxatunga 117-117b - breyting á deiliskipulagi201810067
Borist hefur erindi frá Kristni Má Þorsteinssyni dags. 4. október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Laxatungu 117-117b.
Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
5. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma201809165
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið á milli funda."
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ræða við skipulagshönnuð um aðrar möglegar útfærslur aðkomu.
6. Umsókn um framkvæmdaleyfi - gatnagerð í Reykjahvoli 3. áfangi201810078
Borist hefur erindi frá Óskari Gísla Sveinssyni deildarstjóra nýframkvæmda umhverfissviðs Mosfellsbæjar dags. 5. október 2018 varðandi framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar í Reykjahvoli 3. áfangi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi skv. 15. gr. skipulagslaga.
7. Skíðasvæði í Bláfjöllum - beiðni um umsögn201810079
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun dags. 2. október 2018 varðandi umsögn um fyrirspurn um matsskyldu í Bláfjöllum.
Skiplagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir framlengingu á umsagnarfresti til Skipulagsstofunar og leggja fram tillögu að umsögn á næsta fundi nefndar.
8. Beiðni um að deiliskipuleggja lóð í Mosfellsdal - lnr. 123664201809091
Á 468.fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu en bendir á að samkvæmt skipulagslögum er ekki heimilt að deiliskipuleggja eina staka lóð eins og hér um ræðir. Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til umsækjanda að leita eftir samvinnu við nágranna á svæðinu um gerð deiliskipulags þannig að hægt verði að deiliskipuleggja stærra svæði." Borist hefur viðbótarerindi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir afstöðu Skipulagsstofnunar til málsins.
9. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi201805149
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi.
10. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi201705246
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi.
11. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík2018084560
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 mættu Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg og Hrafnhildur Brynjólfsdóttir frá Alta og kynntu málið, gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Skipulagsnefnd Mosfelslbæjar lýsir yfir áhyggjum sínum af áformum um iðnaðaruppbyggingu í Álfsnesvík og áhrifum hennar á íbúða- og útivistarsvæði í Mosfellsbæ. Þar má m.a. nefna aukningu á þungaflutningum um Vesturlandsveg þegar Sundabraut er ekki orðin að veruleika, sjón- og hljóðmengun, auk mögulegra áhrifa vegna sandfoks og annarra umhverfisþátta. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 ásamt drögum að umhverfisskýslu en leggur áherslu á að umhverfisáhrif breytingarinnar verði metin sérstaklega með tilliti til hagsmuna byggðar- og útivistasvæða í Mosfellsbæ.
12. Reykjahvoll 6, viðbótarlóð - breyting á deiliskipulagi201810103
Borist hefur erindi frá Ellert Þór Júlíussyni dags. 4. október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Reykjahvoli 6, viðbótarlóð.
Skipulagsnefnd heimilar lóðareiganda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
13. Brattahlíð 23 - breyting á deiliskipulagi201810105
Borist hefur erindi frá Steinari Sigurðssyni dags. 4.október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Bröttuhlíð 23, stækkun á byggingarreit.
Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
14. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis201711102
Á 467. fundi skipulagsnefndar 11. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar."
Skipulagsnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags.
15. Minna Mosfell Mosfellsdal - ósk um leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli201806335
Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.Frestað á 463. fundi.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags. Stefán Ómar Jónsson fulltrúi L-lista situr hjá.
16. Hamrabrekkur 5 - breyting aðalskipulags201809340
Borist hefur erindi frá Hafsteini Helga Halldórssyni og Guðrúnu Öglu Egilsdóttur dags. 19. september 2018 varðandi breytingu á aðalskipulagi vegna Hamrabrekkum 5.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags.
17. Kvíslartunga 28 / Umsókn um byggingarleyfi201809026
Fylkir ehf. kt. 540169-3229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 305,8 m², auka íbúð 59,5 m², bílgeymsla 27,5 305,8 m², 1231,011 m³.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna aukaíbúðar.
Skipulagsnefnd samþykkir málið fyrir sitt leiti og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
18. Völuteigur 15, Umsókn um byggingarleyfi201809361
Gagnaveita Reykjavíkur kt. 691206-3780, Bæjarháls 1 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tengistöð á lóðinni Völuteigur nr. 15, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Tengistöð 22,8 m², 73,260 m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem fyrihugað mannvirki er utan byggingarreits.
Skipulagsnefnd samþykkir málið fyrir sitt leiti og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar breyting á deiliskipulagi lóðarinnar hefur tekið gildi og bæjarráð hefur staðfest úthlutun lóðar.
19. Klapparhlíð - gangbrautir á götunni Klapparhlíð201810111
Borist hefur erindi frá Andrési Ásgeiri Andréssyni dags. 5. október 2018 varðandi gangbrautir á götunni Klapparhlíð.
Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar og úrvinnslu umhverfissviðs.
20. Bjarg við Varmá - Umsókn um byggingarleyfi201507008
Albert Rútsson, kt. 140546-4539, Bjargi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja, úr forsteyptum einingum, við íbúðarhúsið að Bjargi íbúðarrými á tveimur hæðum ásamt bílageymslu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss: Íbúðarrými 228,5 m², bílgeymsla 163,9 m², 1.110,395 m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna auka íbúðar.
Skipulagsnefnd samþykkir málið fyrir sitt leiti og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
21. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi201809062
Á 1367 fundi bæjarráðs 20. september 2018 var gerð eftifarandi bókun: Samþykkt að með 3 atkvæðum að vísa erindinu til Skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd felur formanni nefndar og skipulagsfulltrúa að ræða við stjórn hestamannafélagsins.
Fundargerðir til kynningar
22. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 342201809032F
Samþykkt.
22.1. Bugðufljót 17, Umsókn um byggingarleyfi 201711329
Meiriháttar ehf., kt. 441291-1599, Klettagarðar 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr. 17, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Bugðufljót 17a: 1074,8 m², 5072 m³. Bugðufljót 17b: 2154,2, 9549,5 m³. Bugðufljót 17c: 1251,9 m², 5896,5 m³.22.2. Kvíslartunga 28 / Umsókn um byggingarleyfi 201809026
Fylkir ehf. kt. 540169-3229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 305,8 m², auka íbúð 59,5 m², bílgeymsla 27,5 305,8 m², 1231,011 m³.22.3. Laxatunga 95 / Umsókn um byggingarleyfi 201807191
Þórir Jónsson, kt. 250646-7399, Tröllateigur 20 sækir um leyfi til að breyta notkun þakrýma einbýlishúss á lóðinni Laxatungu nr. 35, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.22.4. Reykjamelur 9a, Umsókn um byggingarleyfi 201807192
Magnús Á. Magnússon, kt.151050-2129, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbílishús ásamt bílgeymslu á lóðinni Reykjamelur nr.9a, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 157,1 m², bílgeymsla 35,2 m², 425,381 m³.22.5. Sölkugata 6, Umsókn um byggingarleyfi 201809148
Pétur Kjartan Kristinsson kt. 130587-2599, Sölkugötu 6 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að breyta gerð utanhússklæðningar ásamt því að bæta við glugga á norð-austurhlið einbýlishúss á lóðinni Sölkugata nr.6 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.
23. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 343201809043F
Samþykkt.
23.1. Gerplustræti 31 - 37, Umsókn um byggingarleyfi 2018084561
Aðaluppdrættir með staðfestingu yfirferðar SHS á brunahönnun lagðir fram. Stærðir breytast ekki.
23.2. Leirvogstunga 35, Umsókn um byggingarleyfi 2018084149
Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr.35, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 203,6 m², auka íbúð 58,4 m², bílgeymsla 40,5 m², 748,573 m³.23.3. Laxatunga 119, Umsókn um byggingarleyfi 201804258
Fagverk Verktakar ehf. kt. 540504-4660, Spóahöfði 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 119, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 241,5 m², bílgeymsla 46,9 m², 946,904 m³.23.4. Leirvogstunga 47-53, Umsókn um byggingarleyfi 201809187
Selá ehf., kt. 440615-1710, Kvistafold 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 47-53 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Breytt útfærsla burðarvikis frá áður samþykktum aðaluppdráttum. Stærðir: nr. 47, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Nr. 49, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Nr. 51, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Nr. 53, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Aðrar stærðir óbreyttar.
23.5. Völuteigur 15, Umsókn um byggingarleyfi 201809361
Gagnaveita Reykjavíkur kt. 691206-3780, Bæjarháls 1 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tengistöð á lóðinni Völuteigur nr. 15, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Tengistöð 22,8 m², 73,260 m³.23.6. Skuggabakki 2 / Umsókn um byggingarleyfi 201809313
Kristín Norland, kt. 220953-4599, Safamýri 43 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta skiptingu lóðarinnar Skuggabakki nr. 2, í samræmi við framlagða afstöðumynd og breyttan eignaskiptasamning.
23.7. Vogatunga 75-77, Umsókn um byggingarleyfi 201809342
VK Verkfræðistofa, kt. 700501-2640, Suðurlandsbraut 46 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 75 og 77 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 75: Íbúð 142,7 m2, 33,4 m2, 574,1 m3. Stærð nr. 77: Íbúð 142,7 m2, 33,4 m2, 574,1 m3.
24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 344201810010F
Samþykkt.