Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. janúar 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, 1. vara­for­seti, stýrði fund­in­um í fjar­veru Örv­ars Jó­hann­es­son­ar, for­seta bæj­ar­stjórn­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1608202401007F

    Fund­ar­gerð 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Lagn­ing skíða­göngu­brauta í Mos­fells­bæ 2024 202401032

      Til­laga um gerð sam­komu­lags vegna lagn­ing­ar skíða­göngu­brauta á Blika­stöð­um og við Hafra­vatn til reynslu árið 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Út­boð á sorp­hirðu 202312352

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út sorp­hirðu frá heim­il­um í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Römp­um upp Ís­land 202310031

      Til­laga um sam­st­arf við Römp­um upp Ís­land varð­andi upp­setn­ingu rampa við op­in­ber­ar bygg­ing­ar í Mos­fells­bæ 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. End­ur­skoð­un á fram­tíð­ar­sýn fyr­ir íþrótta­svæði að Varmá - stýri­hóp­ur 202311403

      Drög að er­ind­is­bréfi stýri­hóps um end­ur­skoð­un á fram­tíð­ar­sýn fyr­ir íþrótta­svæð­ið að Varmá lagt fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Út­tekt á upp­lýs­inga­tækni­mál­um Mos­fells­bæj­ar 202401110

      Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki að fara í út­tekt á upp­lýs­inga­þjón­ustu, kerf­is- og tæknium­hverfi Mos­fells­bæj­ar með áherslu á þjón­ustust­ig, kostn­að, ör­ygg­is­mál, per­sónu­vernd og inn­kaup.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Hús­næð­is­mál Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. 202312327

      Bréf frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. (SHS) varð­andi til­lög­ur starfs­hóps um hús­næð­is­mál SHS er lúta að stað­setn­ingu slökkvi­stöðva á höf­uð­borg­ar­svæð­inu auk greina­gerð­ar starfs­hóps­ins, sem stjórn SHS hef­ur sam­þykkt og vísað til að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Til­laga um regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar 202312275

      Regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar, sem íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkti að vísa til af­greiðslu bæj­ar­ráðs á 274. fundi nefnd­ar­inn­ar, lagð­ar fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Kæra til ÚUA vegna stjórn­valdsákvörð­un­ar er varð­ar smá­hýsi á lóð­inni Hamra­brekku 11 202311511

      Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1608. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1609202401018F

      Fund­ar­gerð 1609. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 68202312003F

        Fund­ar­gerð 68. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fund­ur ung­menna­ráða í Barn­væn­um sveit­ar­fé­lög­um 202310606

          Nefnd­ar­menn sem að sóttu fund­inn í Hörpu fyr­ir hönd Ung­menna­ráðs kynna nið­ur­stöð­ur fund­ar­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 68. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Hand­bók Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar 202312061

          Und­ir­bún­ing­ur að gerð hand­bók­ar fyr­ir Ung­mennaráð

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 68. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 2024 202312069

          Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn Mosells­bæj­ar. Það er gert ráð fyr­ir að sá fund­ur verði á vorönn 2024.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 68. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 68. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 244202401003F

          Fund­ar­gerð 244. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar 2022-2026 202210155

            Drög að starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar lögð fyr­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 244. fund­ar um­hverf­is­vnefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Græni stíg­ur­inn - svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202306129

            Fylgi­bréf og fylgigögn frá 122. fundi svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar - Græni stíg­ur­inn lagt fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 244. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Loft­gæða­mæla­net fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202104236

            ReSource kem­ur og held­ur kynn­ingu fyr­ir um­hverf­is­nefnd um nið­ur­stöð­ur loft­gæða­mæl­inga hjá Mos­fells­bæ vegna árs­ins 2023.
            Áheyrn­ar­full­trúi L-lista Vina Mos­fells­bæj­ar var einn­ig bú­inn að óska eft­ir því að þetta mál yrði tek­ið fyr­ir.
            Kynn­ing sett inn á fund­argátt leið og hún berst frá ReSource.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 244. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 10202401005F

            Fund­ar­gerð 10. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Fab Lab smiðja í Mos­fells­bæ 202206539

              Þóra Ósk­ars­dótt­ir for­stöðu­mað­ur Fab Lab Reykja­vík kynn­ir starf­sem­ina.


              Hlín Ólafs­dótt­ir, verð­launa­hafi þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­verð­launa Mos­fells­bæj­ar 2022 kynn­ir verk­efni sitt um sköp­un­ar­ver í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 10. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Inn­leið­ing at­vinnu­stefnu 202311200

              Starfs­mað­ur nefnd­ar­inn­ar fer yfir stöðu á inn­leið­ingu at­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 10. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 16202401015F

              Fund­ar­gerð 16. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Lyk­il­töl­ur 2023 202304012

                Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs fyr­ir janú­ar - des­em­ber 2023 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 16. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

                Staða á við­ræð­um milli Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og fé­lags­mála­ráðu­neyt­is um fram­leng­ingu samn­ings um mót­töku flótta­fólks kynnt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 16. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Sam­ræmd móttaka flótta­fólks - staða verk­efn­is 202306140

                Staða verk­efn­is um mót­töku flótta­fólks lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 16. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. Römp­um upp Ís­land 202310031

                Áætlun um nýja rampa í Mos­fells­bæ 2024 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 16. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Regl­ur vel­ferð­ar­sviðs - nafna­breyt­ing 202401224

                Til­laga um nafna­breyt­ingu á 18 af regl­um vel­ferð­ar­sviðs lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 16. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1675 202401014F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 16. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 14202401011F

                Fund­ar­gerð 14. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - upp­gjör 2023 202401269

                  Lagt fram upp­gjör Lista- og menn­ing­ar­sjóðs fyr­ir árið 2023. Fram fara um­ræð­ur um aug­lýs­ingu um styrki til lista- og menn­ing­ar­mála.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 14. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Menn­ing í mars 2024 202401264

                  Fram fara um­ræð­ur um menn­ing­ar­há­tíð­ina Menn­ing í mars 2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 14. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Upp­takt­ur­inn 202401266

                  Fram fer kynn­ing á Upp­takt­in­um, tón­sköp­un­ar­verð­launa barna og ung­menna.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 14. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.4. Hljóð­vist í Hlé­garði 202301450

                  Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla um hljóð­vista­út­reikn­inga fyr­ir stærri sal Hlé­garðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 14. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Til­laga að um­ræðu um fram­kvæmd op­ins fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar 202401234

                  Til­laga áheyrn­ar­full­trúa L-lista Vina Mos­fells­bæj­ar um um­ræðu um fram­kvæmd op­ins fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar 28. nóv­em­ber 2023.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 14. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 429202401016F

                  Fund­ar­gerð 429. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 604202401020F

                    Fund­ar­gerð 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 602. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir 1. áfanga deili­skipu­lags á Blikastaðalandi. Skipu­lags­svæði 1. áfanga er u.þ.b. 30-35 ha að stærð og ligg­ur upp að nú­ver­andi byggð við Þrast­ar­höfða. Svæð­ið verð­ur skil­greint sem íbúð­ar­byggð og mið­svæði. Skipu­lags­lýs­ing nýs deili­skipu­lags að Blika­stöð­um bygg­ir á nýj­um ramma­hluta heild­ar­end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags fyr­ir Mos­fells­bæ, þar sem stefnu­mörk­un vinnslu­til­lögu var kynnt sum­ar­ið 2023. Skipu­lags­lýs­ing­in var aug­lýst og kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins www.mos.is, Mos­fell­ingi og í Skipu­lags­gátt­inni. Um­sagna og at­huga­semda­frest­ur var frá 13.12.2023 til og með 15.01.2024.
                      Um­sagn­ir bár­ust frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 21.12.2023, Um­hverf­is­stofn­un, dags. 02.01.2024, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 08.01.2024, Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 11.01.2024, Skipu­lags­stofn­un, dags. 11.01.2024, Nátt­úru­fræði­stofn­un Ís­lands, dags. 12.01.2024, Veit­ur ohf., dags. 15.01.2024, Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 15.01.2024, Ein­ari Páli Kjærnested og Berg­lindi Þrast­ar­dótt­ur, dags. 15.01.2024 og Vega­gerð­inni, dags. 15.01.2024.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.2. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag 201612203

                      Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi fyr­ir at­hafn­ar­svæð­ið að Flugu­mýri. Markmið deili­skipu­lags­ins er að skil­greina heim­ild­ir sem eiga að gilda um nú­ver­andi byggð at­vinnu­hús­næð­is að Flugu­mýri svo sem bygg­ing­ar­reiti, bygg­ing­ar­heim­ild­ir, bíla­stæði, úr­gangs­mál, gróð­ur­belti, frá­g­ang lóða og mögu­leg­ar lóðas­tækk­an­ir. Lóðas­tækk­an­ir eru lagð­ar til sem mögu­leik­ar á lóð­um að Flugu­mýri 6, 8, 18, 20, 30, 32, 34 og 36. Inn­færð­ir eru nýir stíg­ar, göngu­leið­ir, gang­stétt­ir og göngu­þver­an­ir. Heim­ilt bygg­ing­armagn er auk­ið og er nýt­ing­ar­hlut­fall lóða 0,6 í sam­ræmi við heim­ild­ir að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar. Deili­skipu­lagstil­lag­an er fram­sett með upp­drætti í skal­an­um 1:1000, grein­ar­gerð, skýr­ing­ar­mynd­um um snið og vegi, auk skýr­ing­ar­upp­drátt­ar um lóðas­tækk­an­ir.
                      Einn­ig er hjá­lögð til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir deili­skipu­lag Desja­mýri þar sem skipu­lags­mörk eru færð til og skipu­lags­svæði minnkað til sam­ræm­is við nýtt deili­skipu­lag Flugu­mýr­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.3. Fram­kvæmd­ir við hjóla­stíg í Varmalandi 202401205

                      Borist hef­ur er­indi frá Birni Trausta­syni f.h. Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar, dags. 12.12.2023, þar sem óskað er eft­ir heim­ild fyr­ir lagn­ingu hjóla­stíg­ar inn­an Varma­land­sjarð­ar­inn­ar þar sem fé­lag­ið hef­ur samn­inga um land­græðslu á landi Mos­fells­bæj­ar. Fram­kvæmd­in er unn­in fyr­ir hjóla­deild Aft­ur­eld­ing­ar og er hluti af hring­leið sem nýt­ast mun starf­inu sem og al­menn­ingi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.4. Bugðufljót 6 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202401349

                      Borist hef­ur er­indi frá Hirti Brynj­ars­syni f.h. Brú­arfljót ehf., dags. 16.01.2024, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu at­hafn­ar­lóð­ar að Bugðufljóti 6. Óskað er eft­ir heim­ild til þess að byggja bíla­þvotta­að­stöðu við endagafl húss utan bygg­ing­ar­reit­ar sem hluta land­mót­un­ar lóð­ar auk nýrr­ar inn­keyrslu við aust­ur­enda lóð­ar, í sam­ræmi við gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.5. Engja­veg­ur 8 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202401103

                      Er­indi barst frá Ar­in­birni Vil­hjálms­syni, f.h. Æv­ars Arn­ar Jóseps­son­ar, dags. 04.01.2024, með ósk um heim­ild fyr­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu að Engja­vegi 8. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­ina þar sem við­bygg­ing­ar­heim­ild skipu­lags­ins er aukin úr 50 m² í 110 m². Með­fylgj­andi er skýr­ing­ar­mynd við­bygg­ing­ar nýrra íveru­rýma sem tengjast nú­ver­andi íbúð og fast­eign.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.6. Engja­veg­ur 21 Kross­hóll - deili­skipu­lags­breyt­ing 202401288

                      Er­indi barst frá Kristni Ragn­ars­syni, f.h. Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, dags. 15.01.2024, með ósk um heim­ild fyr­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu að Engja­vegi 21. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­ina þar sem heim­ilt verð­ur að stað­setja 46 m² auka eða gesta­hús inn­an lóð­ar. Heild­ar­fjöldi fer­metra verð­ur enn mest 350 m².

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.7. Berg­holt 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202312112

                      Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Tóm­asi Boonchang vegna við­bygg­ing­ar ein­býl­is­húss að Berg­holti 2. Um er að ræða 22,7 m² stækk­un úr timbri í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa eða skipu­lags­nefnd­ar á 509. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á staðn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.8. Hamra­brekk­ur 10 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202311218

                      Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Haf­steini Helga Hall­dórs­syni vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 10. Um er að ræða 129,3 m² tveggja hæða stein­steypt hús. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa eða skipu­lags­nefnd­ar á 510. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á staðn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.9. Reykja­hlíð garð­yrkja 123758 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202312094

                      Borist hef­ur er­indi og um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Stúd­íó Suð­urá ehf., dags. 06.12.2023, með ósk um heim­ild til þess að stað­setja og reisa 1-2 37 m2 hús inn­an lóð­ar­inn­ar að Reykja­hlíð L123758. Um er að ræða stak­stæð hús ætluð til gist­ing­ar og vinnu­að­stöðu er­lendra lista­manna.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 510 202401013F

                      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 604. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Fund­ar­gerð 255. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202401292

                      Fundargerð 255. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 255. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Fund­ar­gerð 382. fund­ar Strætó bs.202401179

                      Fundargerð 382. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 382. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fundi bæj­ar­ráðs.

                    • 12. Fund­ar­gerð 383. fund­ar Strætó bs.202401301

                      Fundargerð 383. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 383. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13. Fund­ar­gerð 491. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202401188

                      Fundargerð 491. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram.

                      Fund­ar­gerð 491. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 14. Fund­ar­gerð 571. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202401226

                      Fundargerð 571. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 571. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 15. Fund­ar­gerð 123. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar202401401

                      Fundargerð 123. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 123. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 16. Fund­ar­gerð 941. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202401366

                      Fundargerð 941. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 941. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 17. Fund­ar­gerð 420. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202401364

                      Fundargerð 420. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 420. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 843. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.