Mál númer 202206539
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Tillaga bæjarfulltrúa D lista um að á árinu 2023 verði opnuð Fab Lab smiðja í Mosfellsbæ sem nýtast muni öllum leik- og grunnskólum bæjarins auk þess sem leitast verði eftir samstarfi við FMos.
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Tillaga bæjarfulltrúa D lista um að á árinu 2023 verði opnuð Fab Lab smiðja í Mosfellsbæ sem nýtast muni öllum leik- og grunnskólum bæjarins auk þess sem leitast verði eftir samstarfi við FMos.
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með ellefu atkvæðum.
- 23. júní 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1539
Tillaga bæjarfulltrúa D lista um að á árinu 2023 verði opnuð Fab Lab smiðja í Mosfellsbæ sem nýtast muni öllum leik- og grunnskólum bæjarins auk þess sem leitast verði eftir samstarfi við FMos.
Málsmeðferðartillaga B, C og S lista:
Fulltrúar B, S og C lista leggja til að bæjarstjóra verði falið að koma með hugmyndir að útfærslu verkefnisins í samráði við fræðslu- og frístundasvið og þjónustu- og samskiptadeild.
Bæjarráð samþykkir framangreinda tillögu með fimm atkvæðum.