Mál númer 202401264
- 21. febrúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #845
Fram fara umræður um Menningu í mars og sögukvöld í Hlégarði.
Afgreiðsla 15. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. febrúar 2024
Menningar- og lýðræðisnefnd #15
Fram fara umræður um Menningu í mars og sögukvöld í Hlégarði.
Farið var yfir dagskrárliði sem liggja fyrir og kynningu þeirra.
Menningar- og lýðræðisnefnd fagnar þeirri vinnu sem farið hefur fram við undirbúning Menningar í mars og hvetur íbúa bæði til að bjóða upp á menningarviðburði í mars og mæta vel á viðburðina og njóta þeirrar menningar sem blómstrar í bænum.
- 24. janúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #843
Fram fara umræður um menningarhátíðina Menning í mars 2024.
Afgreiðsla 14. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 843. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. janúar 2024
Menningar- og lýðræðisnefnd #14
Fram fara umræður um menningarhátíðina Menning í mars 2024.
Fram fara umræður um menningarhátíðina Menning í mars 2024.