29. mars 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1572202303013F
Fundargerð 1572. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 5. áfangi Helgafellshverfis - úthlutun lóða 202212063
Tillaga um fyrri úthlutun lóða við Úugötu í 5. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2023 202303020
Tillaga um veitingu styrkja til félaga og félagasamtaka árið 2023 til greiðslu fasteignaskatts á grundvelli reglna Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2023 202303397
Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. um aðalfund félagsins 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Betri samgöngur, samgöngusáttmáli 202301315
Samgöngusáttmáli - verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Starfsemi sundlauga Mosfellsbæjar 202303444
Kynning á starfsemi sundlauga Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Tillaga D lista um upplýsingaöflun um leigu annarra sveitarfélaga á húsnæði í Mosfellsbæ. 202303419
Lagt er til að bæjarstjóra og velferðarsviði verði falið að afla upplýsinga um hve margar íbúðir Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög leigja í Mosfellsbæ fyrir flóttafólk og einnig hve margar íbúðir sem framleigðar eru á vegum annarra sveitarfélaga eru í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Frumvarp til breytinga á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir 202303292
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, frumvarp til laga um breytingar á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir. Umsagnarfrestur til 17. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Frumvarp til laga um grunnskóla (framlög til sjálfstætt starfandi grunnskóla) 202303317
Frá nefndarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um grunnskóla. Umsagnarfrestur til 23. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra 202303321
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra. Umsagnarfrestur er til 23. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.10. Tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál 202303315
Frá nefndarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Umsagnarfrestur er til 23. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.11. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2023 - beiðni um umsögn 202303329
Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026.
Umsagnarfrestur til 23. mars nk.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1573202303028F
Fundargerð 1573. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2023 202303020
Tillaga um veitingu styrkja til félaga og félagasamtaka árið 2023 til greiðslu fasteignaskatts á grundvelli reglna Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2023 202303397
Fundarboð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 31. mars 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Betri samgöngur samgöngusáttmáli 202301315
Samgöngusáttmáli - verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Tillaga D lista um upplýsingaöflun um leigu annarra sveitarfélaga á húsnæði í Mosfellsbæ. 202303419
Tillaga D lista þar sem lagt er til að bæjarstjóra og velferðarsviði verði falið að afla upplýsinga um hve margar íbúðir Reykjavík, önnur sveitarfélög og ríkið leigja í Mosfellsbæ fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Einnig er óskað upplýsinga um hve margar íbúðir í Mosfellsbæ eru framleigðar á vegum annarra sveitarfélaga og ríkisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum. Bæjarfulltrúar B, C og S lista sátu hjá við afgreiðslu málsins.
***
Bókun D lista:
Mosfellsbær hefur nýlega skrifað undir samning um móttöku 80 manna hóps flóttafólks á árinu 2023.Það verkefni mun fela í sér margar áskoranir og mun reyna á innviði sveitarfélagsins og ein sú stærsta er að útvega húsnæði sem er mjög erfitt þessi misserin.
Tillaga fulltrúa D lista í bæjaráði snýst um að fá á hreint hvort önnur sveitarfélög og ríkið séu að leigja íbúðir í Mosfellsbæ fyrir flóttafólk og einnig undir félagslegt húsnæði.Sé það raunin mun það auka enn frekar álag á innviði í Mosfellsbæ, auk þess sem verulegur kostnaður leggst á Mosfellsbæ.
Það er því mjög mikilvægt að okkar mati að fá upplýsingar og heildarmynd um stöðu þessara mála í sveitarfélaginu.
Það vekur því furðu miðað við þá miklu hagsmuni sem geta verið í húfi að meirihluti Framsóknar, Viðreisnar og Samfylkingar hafi ekki samþykkt tillögu fulltrúa D lista í bæjarráði eða bæjarstjórn.
Bókun B, C og S lista:
Eins og fram hefur komið þá standa bæjarfulltrúar B, S og C lista ekki í vegi fyrir framgöngu tillögunnar heldur sátu hjá við afgreiðslu hennar. Í ljósi þess að bæjarfélagið hefur engin úrræði til að bregðast við leigu annarra sveitarfélag á íbúðarhúsnæði í bænum þá teljum við starfskröftum starfsfólks Mosfellsbæjar betur varið í önnur verkefni.2.5. Húsnæðismál bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar 202301136
Tillaga um leigu á hluta af 6. hæð í Þverholti 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 202303627
Tillaga um upphaf vinnu við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunar 2024 til 2027.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Leikskólar - fyrirkomulag haustið 2023 202303054
Lagt er til að bæjarráð staðfesti fyrirliggjandi þjónustusamning við LFA um leikskólavist allt að 50 barna frá 1. ágúst 2023. Jafnframt er lagt til að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun vegna viðbótarfjármagns vegna samningsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Starfsemi leikskóla í dymbilviku 202303626
Lagt er til við bæjarráð að leiksskólastjórum verði heimilt að bjóða þeim foreldrum sem taka leyfi fyrir börn sín alla daga dymbilvikunnar að fella niður leikskólagjöld þá daga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Skarhólabraut - stofnlögn að vatnstanki 202212210
Óskað er eftir að bæjarráð heimili að gengið verði til samninga við lægstbjóðenda á grundvelli tilboðs hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.10. Reykjavegur - umferðaröryggi 202302074
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Jarðval sf., á grundvelli tilboðs þeirra að því gefnu að skilyrði útboðsgagna verði uppfyllt
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.11. Hleðslustöðvar í Mosfellsbæ 202202023
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út framkvæmdir við uppsetningu hverfahleðslustöðva í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.12. Samningur um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk 2023-2026 202303367
Lagt er til að bæjarráð samþykki að skrifað verði undir samning milli Kjósahrepps og Mosfellsbæjar um félagsþjónustu við fatlað fólk til ársins 2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.13. Samningur um barnaverndarþjónustu 2023-2026 202303368
Lagt er til að bæjarráð samþykki að skrifað verði undir samning milli Kjósahrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu til ársins 2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.14. Sumaropnun þjónustuvers á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar 2023 202303487
Tillaga um sumaropnun þjónustuvers bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar 2023 frá 12. júní - 11. ágúst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.15. Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 202303425
Erindi frá Innviðaráðuneyti þar sem vakin er athygli á gagngerum breytingum á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem nýverið voru kynntar í samráðsgátt stjórnvalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
***
Bókun D lista:
Sveitarfélög eiga stjórnarskrárvarinn rétt sveitarfélaga til að ráða sjálf málefnum sínum og þar á meðal álagningu útsvarsprósentu á íbúa.Fyrirhugaðar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga eru til þess fallnar að búa til pólitíska einstefnu í að sveitarfélög eigi að hækka útsvarsprósentur bæjarbúa í botn.
Ef þessar tillögur ná fram að ganga þá er verið að skapa ranga hvata og hindra að sveitarfélög geti skilað ávinningi af góðum rekstri til bæjarbúa.
2.16. Drög að skýrslu verkefnastjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa. 202210046
Bréf frá innviðaráðherra og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 266202303017F
Fundargerð 266. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsókn um styrk til efnilegra ungmenna 2023 202302248
Fyrir nefndinni liggja 20 umsóknir um styrk frá ungmennum til að stunda sína íþrótt- eða tómstund yfir sumartímann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Erindi frá Ungmennafélaginu Aftureldingu 202303462
Erindi frá Ungmennafélaginu Afrureldingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 64202303018F
Fundargerð 64. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Farsældarhringur 202303477
Á fund ráðsins mætir Íris Dögg Verkefnastýra Farsældarhringsins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 64. fundar ungmennaráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Tillaga B, C og S lista um hinsegin fræðslu í Mosfellsbæ 202211093
Ákvörðun bæjarráðs um hinsegin fræðslu i Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 64. fundar ungmennaráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Sumar 2022 Vinnuskóli og frístundir 202303129
Kynning og umræður um sumarstarf í Mosfellbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 64. fundar ungmennaráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Þjónusta sveitarfélaga 2022 - Gallup 202302063
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 64. fundar ungmennaráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjórn 202301457
Undirbúningur fyrir fund ráðsins með Bæjarstjórn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 64. fundar ungmennaráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 5202303027F
Fundargerð 5. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026 202302464
Drög að uppfærðri jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026 kynnt fyrir velferðarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Breytingar á reglum um NPA 2023 202303782
Breyting á reglum um NPA lögð fyrir til samþykktar til samræmis við úrskurð úrskurðanefndar velferðarmála frá 25. nóvember 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Styrkbeiðnir á sviði félagsþjónustu 2023 202210119
Tillaga um úthlutun styrkja ársins 2023 lögð fram. Afgreiðsla velferðarnefndar eins og einstök mál nr. 3-6 bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa 202210181
Umsókn Samveru og súpu um rekstrarstyrk fyrir árið 2023 lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Beiðni um styrk 202210518
Umsókn Félags heyrnarlausra um styrk vegna barnabókaefnis á táknmáli lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2023 202211277
Umsókn Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2023 lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.7. Umsókn um styrk - jólasöfnun FÍ 202210535
Umsókn Fjölskylduhjálpar um styrk lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.8. Fjölgun NPA samninga á árinu 2023 202303153
Bréf félags- og vinnumarkaðsráðuneytis vegna væntanlegrar fjölgunar NPA samninga lagt fram til umræðu. Mál tekið fyrir á fundi bæjarráðs 9. mars 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.9. Húsnæðisáætlun 2023 202303567
Drög að húsnæðisáætlun 2023 lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.10. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks- bókun stjórnar 202208758
Samningur um samræmda móttöku flóttafólks kynntur fyrir velferðarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.11. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1618 202303025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar velferðarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 4202303030F
Fundargerð 4. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Skipulagsmál og atvinnusvæði í Mosfellsbæ 202303605
Skipulagsfulltrúi greinir frá skipulagsmálum og helstu atvinnusvæðum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Atvinnu- og nýsköpunarstefna 202211413
Undirbúningur opins fundar nefndarinnar og ákvörðun um tímasetningu fundarins. Vinna með ráðgjafa að greiningu og stöðumati vegna undirbúnings mótunar atvinnu- og nýsköpunarstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 419202303020F
Fundargerð 419. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Upplýsingar veittar um stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. fundar fræðslunefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Umsókn um heimakennslu 202302646
Umfjöllun um umsókn til heimakennslu skólaárið 2023-2024 sbr. reglugerð 531/2009
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. fundar fræðslunefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Endurskoðun á skóla- og frístundaakstri 202301334
Kynning á fyrirkomulagi skóla- og frístundaakstri
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. fundar fræðslunefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Endurskoðun á reglum Fræðslu- og frístundasvið 2023 202301099
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. fundar fræðslunefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Greining á 200 daga skóla 202303607
Greining á 200 daga skólaskyldu í Helgafellsskóla og Krikaskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. fundar fræðslunefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Höfðaberg stakstæður leikskóli 202303105
Tillaga um að Höfðaberg verði stakstæður leikskóli frá 1. júlí 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. fundar fræðslunefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 587202303026F
Fundargerð 587. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Kæra til ÚUA vegna synjunar á efnistöku í Hrossadal 202302647
Lögð er fram til kynningar kæra Miðdals ehf., landeiganda að Hrossadal L224003, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2023, þar sem kærð er afgreiðsla á 580. fundi skipulagsnefndar, er varðar aðalskipulag landsins.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.2. Þrastarhöfði 14, 16 og 20 - deiliskipulagsbreyting 202210556
Skipulagsnefnd samþykkti á 582. fundi sínum að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi fyrir Þrastarhöfða 14, 16 og 20, samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að breyta heimildum skipulagsins svo hækka megi einbýlishúsin að Þrastarhöfða 14, 16 og 20 um eina hæð, mest 60 fermetra. Athugasemdafrestur var frá 06.02.2023 til og með 09.03.2023.
Umsagnir og athugasemdir bárust frá Gunnlaugi Hoffritz og Vilborgu Nåbye, Þrastarhöfða 18, dags. 16.02.2023, Jórunni E Hafsteinsdóttur og Óskari Sigvaldasyni, Þrastarhöfða 22, dags. 16.02.2023, Jóhanni Oddgeirssyni og Herdísi A Friðfinnsdóttóttur, Þrastarhöfða 24, dags. 16.02.2023, Hermanni G. Bridde og Elínu Eiríksdóttur, Þrastarhöfða 43, dags. 27.02.2023, Auði Magnúsdóttur og Friðriki F Sigfússyni, Þrastarhöfða 30, dags. 02.03.2023 og dags. 03.03.2023, Helgu Þorleifsdóttur og Karli Gunnlaugssyni, Þrastarhöfða 28, Georg Andersen og Gyðu Hlín Björnsdóttur, Þrastarhöfða 26, Brynhildi Þ Gunnarsdóttur, Þrastarhöfða 34, Gunnari Steinþórssyni, Þrastarhöfða 36, húsfélagi Þrastarhöfða 4-6, þeim Rannveigu B Gylfadóttur og Jóni Gunnari Axelssyni, Elíasi Péturssyni, Helgu Ólöfu Eiríksdóttur, Steinunni B Magnúsdóttur og Stefáni Bjarnasyni, Degi Ó Guðmundssyni og Maríu Guðmundsdóttur, Sigurði V Fjeldsted, Magneu S Ingimundardóttur, Rúnu S Harðardóttur, Helgu L Kristinsdóttur, Rúnari Ingasyni og Guðrúnu Þ Sigurbjörnsdóttur, Helgu C Magnúsdóttur, Arnari Jóhannssyni, Birni Þ Sigurbjörnssyni, Orra K Karlssyni, Hildi Sigurðardóttur, Aroni Bjarnasyni, Sigurði R Sigurðssyni, Davíð Gunnlaugssyni og Guðbjörgu Þorgeirsdóttur, dags. 07.03.2023, Guðnýju Helgadóttur og Hákoni Gunnarssyni, Danielle P Neben og Steinari Kristjánssyni, Þrastarhöfða 10-12, dags. 08.03.2023, Ósk Kristjánsdóttur, Þrastarhöfða 6, dags. 09.03.2023, Jónasi Rafni Tómassyni, Andreu Guðrúnu Gunnlaugsdóttur, Kristjáni U Nikulássyni og Katrínu Guðlaugsdóttur Blikahöfða 18 og 20, dags. 09.03.2023Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.3. Úugata 10-12 og annað - deiliskipulagsbreyting 5. áfanga Helgafellshverfis 202303025
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis sem nær til afmarkaðs svæðis gildandi deiliskipulags. Lóðir sem breytingin snertir eru Úugata 2-4, 6-8, 10-12, 62, 64, 73 og 90. Breytingin nær bæði til uppdrátta og greinargerðar. Stærsti hluti breytingar er ný húsagerð fjölbýlis að Úugötu 10-12 tekur gildi með breytingu í greinargerð og með nýju kennisniði. Lóðin er sérstaklega ætluð til útleigu íbúða fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og hefur henni verið úthlutað til sjálfseignarstofnunarinnar, Bjargs íbúðafélags, til samræmis við markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 og sameiginlega sýn og stefnu í húsnæðismálum. Breyting er einnig gerð á aðkomu sérbýlishúsa að Úugötu 62, 64, 73 og 90 og þeim snúið. Við bætist svo lóðin Úugata 1B fyrir dælustöð vatnsveitu neðst í hverfinu. Annað í skipulagi er óbreytt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.4. Miðdalur 2 L199723 - deiliskipulag 202105214
Lagt er fram umbeðið minnisblað skipulagsfulltrúa vegna kynntrar skipulagstillögu og ákvæða aðalskipulags um notkun landbúnaðarlands, í samræmi við afgreiðslu á 585. fundi skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.5. Brúarfljót 1 - breyting á innkeyrslu 202303637
Borist hefur erindi frá Guðmundi H. Sveinssyni, f.h. Bergs verktaka, dags. 15.03.2022, með ósk um breytta innkeyrslu lóðar að Brúarfljóti 1, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.6. Hverfisverndarsvæði - Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Tekin eru fyrir til umræðu nefndarinnar ákvæði og drög að hverfisverndarsvæðum nýs aðalskipulags um verndun ásýndar og landslags í sveitarfélaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.7. Samgöngumiðað skipulag - Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Tekin eru fyrir til umræðu nefndarinnar ákvæði og drög að bíla- og hjólastæðaviðmiðum nýs aðalskipulags í samræmi við áætlanir landsskipulagstefnu 2015-2026 um samgöngumiðað skipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 494 202303016F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 587. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
9. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar - endurskoðun202210037
Lagðar eru til breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar sem tengjast viðauka vegna barnaverndar og ákvæði um kosningu nefnda.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 494202303016F
Fundargerð 494. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Bjargslundur 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202105051
Atli Bjarnason Bjargslundi 17 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús ásamt því að byggja stakstæða bílgeymslu með geymslu og vinnustofu á neðri hæð á lóðinni Bjargslundur nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:
Mhl. 01 stækkun íbúðarhúss 24,8 m², 72,8 m³
Mhl. 02 - Bílgeymsla 154,8 m², 519,2 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 494. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Brúarfljót 2, umsókn um byggingarleyfi 202011137
E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Sótt er um fjölgun eignarhluta í mhl. 04, stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 494. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Laut-Dælustöðvarvegur 4B, Umsókn um byggingarleyfi. 201806286
Bjarni Össurarson og Sigrún Þorgeirsdóttir, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Lindarbyggð nr. 30, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 494. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Reykjamelur 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103475
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Reykjamelur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 494. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Reykjamelur 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103476
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Reykjamelur nr. 14
í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 494. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Skálahlíð 35 - Umsókn um byggingarleyfi 202302425
Fagmót ehf. Laufbrekku 3 Kópavogi sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Skálahlíð nr. 35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 191,5 m², bílgeymsla 52,5 m², 833,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 494. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 367. fundar Strætó bs.2023031027
Fundargerð 367. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 367. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 478. fundar stjórnar Sorpu bs202303519
Fundargerð 478. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 478. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 368. fundar stjórnar Strætó bs.202303996
Fundargerð 368. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 368. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202303975
Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 115. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202303997
Fundargerð 115. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 115. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 824. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.