Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. mars 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1572202303013F

  Fund­ar­gerð 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. 5. áfangi Helga­fells­hverf­is - út­hlut­un lóða 202212063

   Til­laga um fyrri út­hlut­un lóða við Úu­götu í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts 2023 202303020

   Til­laga um veit­ingu styrkja til fé­laga og fé­laga­sam­taka árið 2023 til greiðslu fast­eigna­skatts á grund­velli reglna Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Að­al­fund­ur Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. 2023 202303397

   Bréf frá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. um að­al­f­und fé­lags­ins 2023.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.4. Betri sam­göng­ur, sam­göngusátt­máli 202301315

   Sam­göngusátt­máli - ver­káætlun um upp­færslu for­senda og und­ir­bún­ing við­auka lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.5. Starf­semi sund­lauga Mos­fells­bæj­ar 202303444

   Kynn­ing á starf­semi sund­lauga Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.6. Til­laga D lista um upp­lýs­inga­öflun um leigu ann­arra sveit­ar­fé­laga á hús­næði í Mos­fells­bæ. 202303419

   Lagt er til að bæj­ar­stjóra og vel­ferð­ar­sviði verði fal­ið að afla upp­lýs­inga um hve marg­ar íbúð­ir Reykja­vík­ur­borg og önn­ur sveit­ar­fé­lög leigja í Mos­fells­bæ fyr­ir flótta­fólk og einn­ig hve marg­ar íbúð­ir sem fram­leigð­ar eru á veg­um ann­arra sveit­ar­fé­laga eru í Mos­fells­bæ.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.7. Frum­varp til breyt­inga á lög­um um mál­efni inn­flytj­enda og lög­um um vinnu­mark­aðs­að­gerð­ir 202303292

   Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is, frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um mál­efni inn­flytj­enda og lög­um um vinnu­mark­aðs­að­gerð­ir. Um­sagn­ar­frest­ur til 17. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.8. Frum­varp til laga um grunn­skóla (fram­lög til sjálf­stætt starf­andi grunn­skóla) 202303317

   Frá nefnd­ar­sviði Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um grunn­skóla. Um­sagn­ar­frest­ur til 23. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.9. Frum­varp til laga um brott­fall laga um or­lof hús­mæðra 202303321

   Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um brott­fall laga um or­lof hús­mæðra. Um­sagn­ar­frest­ur er til 23. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.10. Til­laga til þings­álykt­un­ar um upp­lýs­inga­miðlun um heim­il­isof­beld­is­mál 202303315

   Frá nefnd­ar­sviði Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um upp­lýs­inga­miðlun um heim­il­isof­beld­is­mál. Um­sagn­ar­frest­ur er til 23. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.11. Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun gegn hat­ursorð­ræðu fyr­ir árin 2023-2023 - beiðni um um­sögn 202303329

   Frá nefnda- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun gegn hat­ursorð­ræðu fyr­ir árin 2023-2026.
   Um­sagn­ar­frest­ur til 23. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1572. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1573202303028F

   Fund­ar­gerð 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts 2023 202303020

    Til­laga um veit­ingu styrkja til fé­laga og fé­laga­sam­taka árið 2023 til greiðslu fast­eigna­skatts á grund­velli reglna Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.2. Að­al­fund­ur Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf 2023 202303397

    Fund­ar­boð á að­al­f­und Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. 31. mars 2023.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.3. Betri sam­göng­ur sam­göngusátt­máli 202301315

    Sam­göngusátt­máli - ver­káætlun um upp­færslu for­senda og und­ir­bún­ing við­auka lögð fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.4. Til­laga D lista um upp­lýs­inga­öflun um leigu ann­arra sveit­ar­fé­laga á hús­næði í Mos­fells­bæ. 202303419

    Til­laga D lista þar sem lagt er til að bæj­ar­stjóra og vel­ferð­ar­sviði verði fal­ið að afla upp­lýs­inga um hve marg­ar íbúð­ir Reykja­vík, önn­ur sveit­ar­fé­lög og rík­ið leigja í Mos­fells­bæ fyr­ir flótta­fólk og um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd. Einn­ig er óskað upp­lýs­inga um hve marg­ar íbúð­ir í Mos­fells­bæ eru fram­leigð­ar á veg­um ann­arra sveit­ar­fé­laga og rík­is­ins.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 5 at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar B, C og S lista sátu hjá við af­greiðslu máls­ins.

    ***
    Bók­un D lista:
    Mos­fells­bær hef­ur ný­lega skrif­að und­ir samn­ing um mót­töku 80 manna hóps flótta­fólks á ár­inu 2023.

    Það verk­efni mun fela í sér marg­ar áskor­an­ir og mun reyna á inn­viði sveit­ar­fé­lags­ins og ein sú stærsta er að út­vega hús­næði sem er mjög erfitt þessi miss­er­in.

    Til­laga full­trúa D lista í bæja­ráði snýst um að fá á hreint hvort önn­ur sveit­ar­fé­lög og rík­ið séu að leigja íbúð­ir í Mos­fells­bæ fyr­ir flótta­fólk og einn­ig und­ir fé­lags­legt hús­næði.

    Sé það raun­in mun það auka enn frek­ar álag á inn­viði í Mos­fells­bæ, auk þess sem veru­leg­ur kostn­að­ur leggst á Mos­fells­bæ.

    Það er því mjög mik­il­vægt að okk­ar mati að fá upp­lýs­ing­ar og heild­ar­mynd um stöðu þess­ara mála í sveit­ar­fé­lag­inu.

    Það vek­ur því furðu mið­að við þá miklu hags­muni sem geta ver­ið í húfi að meiri­hluti Fram­sókn­ar, Við­reisn­ar og Sam­fylk­ing­ar hafi ekki sam­þykkt til­lögu full­trúa D lista í bæj­ar­ráði eða bæj­ar­stjórn.

    Bók­un B, C og S lista:
    Eins og fram hef­ur kom­ið þá standa bæj­ar­full­trú­ar B, S og C lista ekki í vegi fyr­ir fram­göngu til­lög­unn­ar held­ur sátu hjá við af­greiðslu henn­ar. Í ljósi þess að bæj­ar­fé­lag­ið hef­ur eng­in úr­ræði til að bregð­ast við leigu ann­arra sveit­ar­fé­lag á íbúð­ar­hús­næði í bæn­um þá telj­um við starfs­kröft­um starfs­fólks Mos­fells­bæj­ar bet­ur var­ið í önn­ur verk­efni.

   • 2.5. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar 202301136

    Til­laga um leigu á hluta af 6. hæð í Þver­holti 2.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.6. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

    Til­laga um upp­haf vinnu við und­ir­bún­ing og gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2024 til 2027.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.7. Leik­skól­ar - fyr­ir­komulag haust­ið 2023 202303054

    Lagt er til að bæj­ar­ráð stað­festi fyr­ir­liggj­andi þjón­ustu­samn­ing við LFA um leik­skóla­vist allt að 50 barna frá 1. ág­úst 2023. Jafn­framt er lagt til að gerð­ur verði við­auki við fjár­hags­áætlun vegna við­bótar­fjármagns vegna samn­ings­ins.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.8. Starf­semi leik­skóla í dymb­il­viku 202303626

    Lagt er til við bæj­ar­ráð að leiks­skóla­stjór­um verði heim­ilt að bjóða þeim for­eldr­um sem taka leyfi fyr­ir börn sín alla daga dymb­il­vik­unn­ar að fella nið­ur leik­skóla­gjöld þá daga.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.9. Skar­hóla­braut - stofn­lögn að vatnstanki 202212210

    Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­enda á grund­velli til­boðs hans.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.10. Reykja­veg­ur - um­ferðarör­yggi 202302074

    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, Jarð­val sf., á grund­velli til­boðs þeirra að því gefnu að skil­yrði út­boðs­gagna verði upp­fyllt

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.11. Hleðslu­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202202023

    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út fram­kvæmd­ir við upp­setn­ingu hverfa­hleðslu­stöðva í Mos­fells­bæ

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.12. Samn­ing­ur um fé­lags­þjón­ustu og þjón­ustu við fatlað fólk 2023-2026 202303367

    Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki að skrif­að verði und­ir samn­ing milli Kjósa­hrepps og Mos­fells­bæj­ar um fé­lags­þjón­ustu við fatlað fólk til árs­ins 2026.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.13. Samn­ing­ur um barna­vernd­ar­þjón­ustu 2023-2026 202303368

    Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki að skrif­að verði und­ir samn­ing milli Kjósa­hrepps og Mos­fells­bæj­ar um barna­vernd­ar­þjón­ustu til árs­ins 2026.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.14. Sum­ar­opn­un þjón­ustu­vers á bæj­ar­skrif­stof­um Mos­fells­bæj­ar 2023 202303487

    Til­laga um sum­ar­opn­un þjón­ustu­vers bæj­ar­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar 2023 frá 12. júní - 11. ág­úst.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.15. Gagn­ger­ar breyt­ing­ar á reglu­verki Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga 202303425

    Er­indi frá Inn­viða­ráðu­neyti þar sem vakin er at­hygli á gagn­ger­um breyt­ing­um á reglu­verki Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga sem ný­ver­ið voru kynnt­ar í sam­ráðs­gátt stjórn­valda.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    ***
    Bók­un D lista:
    Sveit­ar­fé­lög eiga stjórn­ar­skrár­var­inn rétt sveit­ar­fé­laga til að ráða sjálf mál­efn­um sín­um og þar á með­al álagn­ingu út­svars­pró­sentu á íbúa.

    Fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á reglu­verki Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga eru til þess falln­ar að búa til póli­tíska ein­stefnu í að sveit­ar­fé­lög eigi að hækka út­svars­pró­sent­ur bæj­ar­búa í botn.

    Ef þess­ar til­lög­ur ná fram að ganga þá er ver­ið að skapa ranga hvata og hindra að sveit­ar­fé­lög geti skilað ávinn­ingi af góð­um rekstri til bæj­ar­búa.

   • 2.16. Drög að skýrslu verk­efna­stjórn­ar um starfs­að­stæð­ur kjör­inna full­trúa. 202210046

    Bréf frá inn­viða­ráð­herra og formanni Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vegna til­lagna verk­efn­is­stjórn­ar um bætt­ar starfs­að­stæð­ur kjör­inna full­trúa.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1573. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 266202303017F

    Fund­ar­gerð 266. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Um­sókn um styrk til efni­legra ung­menna 2023 202302248

     Fyr­ir nefnd­inni liggja 20 um­sókn­ir um styrk frá ung­menn­um til að stunda sína íþrótt- eða tóm­st­und yfir sum­ar­tím­ann.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 266. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.2. Er­indi frá Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu 202303462

     Er­indi frá Ung­menna­fé­lag­inu Afrureld­ingu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 266. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 64202303018F

     Fund­ar­gerð 64. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Far­sæld­ar­hring­ur 202303477

      Á fund ráðs­ins mæt­ir Íris Dögg Verk­efn­a­stýra Far­sæld­ar­hrings­ins

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 64. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.2. Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ 202211093

      Ákvörð­un bæj­ar­ráðs um hinseg­in fræðslu i Mos­fells­bæ lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 64. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.3. Sum­ar 2022 Vinnu­skóli og frí­stund­ir 202303129

      Kynn­ing og um­ræð­ur um sum­arstarf í Mos­fell­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 64. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.4. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

      Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 64. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.5. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 202301457

      Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund ráðs­ins með Bæj­ar­stjórn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 64. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 5202303027F

      Fund­ar­gerð 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 202302464

       Drög að upp­færðri jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 kynnt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.2. Breyt­ing­ar á regl­um um NPA 2023 202303782

       Breyt­ing á regl­um um NPA lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar til sam­ræm­is við úr­sk­urð úr­skurðanefnd­ar vel­ferð­ar­mála frá 25. nóv­em­ber 2022.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.3. Styrk­beiðn­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2023 202210119

       Til­laga um út­hlut­un styrkja árs­ins 2023 lögð fram. Af­greiðsla vel­ferð­ar­nefnd­ar eins og ein­stök mál nr. 3-6 bera með sér.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.4. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa 202210181

       Um­sókn Sam­veru og súpu um rekstr­ar­styrk fyr­ir árið 2023 lögð fram til sam­þykkt­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.5. Beiðni um styrk 202210518

       Um­sókn Fé­lags heyrn­ar­lausra um styrk vegna barna­bóka­efn­is á tákn­máli lögð fram til sam­þykkt­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.6. Kvenna­at­hvarf - um­sókn um rekstr­ar­styrk 2023 202211277

       Um­sókn Kvenna­at­hvarfs­ins um rekstr­ar­styrk fyr­ir árið 2023 lögð fram til sam­þykkt­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.7. Um­sókn um styrk - jóla­söfn­un FÍ 202210535

       Um­sókn Fjöl­skyldu­hjálp­ar um styrk lögð fram til sam­þykkt­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.8. Fjölg­un NPA samn­inga á ár­inu 2023 202303153

       Bréf fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­is vegna vænt­an­legr­ar fjölg­un­ar NPA samn­inga lagt fram til um­ræðu. Mál tek­ið fyr­ir á fundi bæj­ar­ráðs 9. mars 2023.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.9. Hús­næð­isáætlun 2023 202303567

       Drög að hús­næð­isáætlun 2023 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.10. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks- bók­un stjórn­ar 202208758

       Samn­ing­ur um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks kynnt­ur fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1618 202303025F

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 6. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 4202303030F

       Fund­ar­gerð 4. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Skipu­lags­mál og at­vinnusvæði í Mos­fells­bæ 202303605

        Skipu­lags­full­trúi grein­ir frá skipu­lags­mál­um og helstu at­vinnusvæð­um í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 4. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.2. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefna 202211413

        Und­ir­bún­ing­ur op­ins fund­ar nefnd­ar­inn­ar og ákvörð­un um tíma­setn­ingu fund­ar­ins. Vinna með ráð­gjafa að grein­ingu og stöðumati vegna und­ir­bún­ings mót­un­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 4. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 419202303020F

        Fund­ar­gerð 419. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

         Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 419. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.2. Um­sókn um heima­kennslu 202302646

         Um­fjöllun um um­sókn til heima­kennslu skóla­ár­ið 2023-2024 sbr. reglu­gerð 531/2009

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 419. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.3. End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri 202301334

         Kynn­ing á fyr­ir­komu­lagi skóla- og frí­stunda­akstri

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 419. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.4. End­ur­skoð­un á regl­um Fræðslu- og frí­stunda­svið 2023 202301099

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 419. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.5. Grein­ing á 200 daga skóla 202303607

         Grein­ing á 200 daga skóla­skyldu í Helga­fells­skóla og Krika­skóla

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 419. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.6. Höfða­berg stak­stæð­ur leik­skóli 202303105

         Til­laga um að Höfða­berg verði stak­stæð­ur leik­skóli frá 1. júlí 2023

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 419. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 587202303026F

         Fund­ar­gerð 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Kæra til ÚUA vegna synj­un­ar á efnis­töku í Hrossa­dal 202302647

          Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra Mið­dals ehf., land­eig­anda að Hrossa­dal L224003, til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála nr. 28/2023, þar sem kærð er af­greiðsla á 580. fundi skipu­lags­nefnd­ar, er varð­ar að­al­skipu­lag lands­ins.
          Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.2. Þrast­ar­höfði 14, 16 og 20 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202210556

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 582. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Þrast­ar­höfða 14, 16 og 20, sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér að breyta heim­ild­um skipu­lags­ins svo hækka megi ein­býl­is­hús­in að Þrast­ar­höfða 14, 16 og 20 um eina hæð, mest 60 fer­metra. At­huga­semda­frest­ur var frá 06.02.2023 til og með 09.03.2023.
          Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir bár­ust frá Gunn­laugi Hof­f­ritz og Vil­borgu Nå­bye, Þrast­ar­höfða 18, dags. 16.02.2023, Jór­unni E Haf­steins­dótt­ur og Ósk­ari Sig­valda­syni, Þrast­ar­höfða 22, dags. 16.02.2023, Jó­hanni Odd­geirs­syni og Her­dísi A Frið­finns­dótt­ótt­ur, Þrast­ar­höfða 24, dags. 16.02.2023, Her­manni G. Bridde og El­ínu Ei­ríks­dótt­ur, Þrast­ar­höfða 43, dags. 27.02.2023, Auði Magnús­dótt­ur og Frið­riki F Sig­fús­syni, Þrast­ar­höfða 30, dags. 02.03.2023 og dags. 03.03.2023, Helgu Þor­leifs­dótt­ur og Karli Gunn­laugs­syni, Þrast­ar­höfða 28, Georg And­er­sen og Gyðu Hlín Björns­dótt­ur, Þrast­ar­höfða 26, Bryn­hildi Þ Gunn­ars­dótt­ur, Þrast­ar­höfða 34, Gunn­ari Stein­þórs­syni, Þrast­ar­höfða 36, hús­fé­lagi Þrast­ar­höfða 4-6, þeim Rann­veigu B Gylfa­dótt­ur og Jóni Gunn­ari Ax­els­syni, Elíasi Pét­urs­syni, Helgu Ólöfu Ei­ríks­dótt­ur, Stein­unni B Magnús­dótt­ur og Stefáni Bjarna­syni, Degi Ó Guð­munds­syni og Maríu Guð­munds­dótt­ur, Sig­urði V Fjeld­sted, Magneu S Ingi­mund­ar­dótt­ur, Rúnu S Harð­ar­dótt­ur, Helgu L Krist­ins­dótt­ur, Rún­ari Inga­syni og Guð­rúnu Þ Sig­ur­björns­dótt­ur, Helgu C Magnús­dótt­ur, Arn­ari Jó­hanns­syni, Birni Þ Sig­ur­björns­syni, Orra K Karls­syni, Hildi Sig­urð­ar­dótt­ur, Aroni Bjarna­syni, Sig­urði R Sig­urðs­syni, Dav­íð Gunn­laugs­syni og Guð­björgu Þor­geirs­dótt­ur, dags. 07.03.2023, Guðnýju Helga­dótt­ur og Há­koni Gunn­ars­syni, Danielle P Ne­ben og Stein­ari Kristjáns­syni, Þrast­ar­höfða 10-12, dags. 08.03.2023, Ósk Kristjáns­dótt­ur, Þrast­ar­höfða 6, dags. 09.03.2023, Jón­asi Rafni Tóm­as­syni, Andreu Guð­rúnu Gunn­laugs­dótt­ur, Kristjáni U Nikulás­syni og Katrínu Guð­laugs­dótt­ur Blika­höfða 18 og 20, dags. 09.03.2023

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.3. Úugata 10-12 og ann­að - deili­skipu­lags­breyt­ing 5. áfanga Helga­fells­hverf­is 202303025

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir 5. áfanga Helga­fells­hverf­is sem nær til af­mark­aðs svæð­is gild­andi deili­skipu­lags. Lóð­ir sem breyt­ing­in snert­ir eru Úugata 2-4, 6-8, 10-12, 62, 64, 73 og 90. Breyt­ing­in nær bæði til upp­drátta og grein­ar­gerð­ar. Stærsti hluti breyt­ing­ar er ný húsa­gerð fjöl­býl­is að Úu­götu 10-12 tek­ur gildi með breyt­ingu í grein­ar­gerð og með nýju kennisniði. Lóð­in er sér­stak­lega ætluð til út­leigu íbúða fyr­ir fjöl­skyld­ur og ein­stak­linga sem eru und­ir ákveðn­um tekju- og eigna­mörk­um og hef­ur henni ver­ið út­hlutað til sjálf­seign­ar­stofn­un­ar­inn­ar, Bjargs íbúða­fé­lags, til sam­ræm­is við markmið ramma­samn­ings rík­is og sveit­ar­fé­laga um auk­ið fram­boð íbúða 2023-2032 og sam­eig­in­lega sýn og stefnu í hús­næð­is­mál­um. Breyt­ing er einn­ig gerð á að­komu sér­býl­is­húsa að Úu­götu 62, 64, 73 og 90 og þeim snú­ið. Við bæt­ist svo lóð­in Úugata 1B fyr­ir dælu­stöð vatns­veitu neðst í hverf­inu. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.4. Mið­dal­ur 2 L199723 - deili­skipu­lag 202105214

          Lagt er fram um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa vegna kynntr­ar skipu­lagstil­lögu og ákvæða að­al­skipu­lags um notk­un land­bún­að­ar­lands, í sam­ræmi við af­greiðslu á 585. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.5. Brú­arfljót 1 - breyt­ing á inn­keyrslu 202303637

          Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi H. Sveins­syni, f.h. Bergs verktaka, dags. 15.03.2022, með ósk um breytta inn­keyrslu lóð­ar að Brú­arfljóti 1, í sam­ræmi við gögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.6. Hverf­is­vernd­ar­svæði - Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

          Tekin eru fyr­ir til um­ræðu nefnd­ar­inn­ar ákvæði og drög að hverf­is­vernd­ar­svæð­um nýs að­al­skipu­lags um vernd­un ásýnd­ar og lands­lags í sveit­ar­fé­lag­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.7. Sam­göngu­mið­að skipu­lag - Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

          Tekin eru fyr­ir til um­ræðu nefnd­ar­inn­ar ákvæði og drög að bíla- og hjóla­stæða­við­mið­um nýs að­al­skipu­lags í sam­ræmi við áætlan­ir lands­skipu­lag­stefnu 2015-2026 um sam­göngu­mið­að skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 494 202303016F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 587. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         Almenn erindi

         • 9. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un202210037

          Lagðar eru til breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar sem tengjast viðauka vegna barnaverndar og ákvæði um kosningu nefnda.

          Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um breyt­ing­ar á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar.

          Fundargerðir til kynningar

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 494202303016F

           Fund­ar­gerð 494. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Bjarg­slund­ur 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105051

            Atli Bjarna­son Bjarg­slundi 17 sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús ásamt því að byggja stak­stæða bíl­geymslu með geymslu og vinnu­stofu á neðri hæð á lóð­inni Bjarg­slund­ur nr. 17 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
            Mhl. 01 stækk­un íbúð­ar­húss 24,8 m², 72,8 m³
            Mhl. 02 - Bíl­geymsla 154,8 m², 519,2 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 494. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202011137

            E18, Loga­fold 32, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Sótt er um fjölg­un eign­ar­hluta í mhl. 04, stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 494. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.3. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806286

            Bjarni Öss­ur­ar­son og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lind­ar­byggð nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 494. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.4. Reykja­mel­ur 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103475

            Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Reykja­mel­ur nr. 12 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 494. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.5. Reykja­mel­ur 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103476

            Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Reykja­mel­ur nr. 14
            í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 494. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.6. Skála­hlíð 35 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202302425

            Fag­mót ehf. Lauf­brekku 3 Kópa­vogi sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Skála­hlíð nr. 35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 191,5 m², bíl­geymsla 52,5 m², 833,2 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 494. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Fund­ar­gerð 367. fund­ar Strætó bs.2023031027

            Fundargerð 367. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 367. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 12. Fund­ar­gerð 478. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs202303519

            Fundargerð 478. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 478. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 13. Fund­ar­gerð 368. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.202303996

            Fundargerð 368. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 368. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 14. Fund­ar­gerð 920. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202303975

            Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 920. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 15. Fund­ar­gerð 115. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202303997

            Fundargerð 115. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 115. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:39