Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202303567

  • 29. mars 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #824

    Drög að hús­næð­isáætlun 2023 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

    Af­greiðsla 5. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 824. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 21. mars 2023

      Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar #5

      Drög að hús­næð­isáætlun 2023 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

      Hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2023 sem hér er kynnt bygg­ir á þeirri stöðu og þeim áætl­un­um sem nú eru í gildi. Vel­ferð­ar­nefnd legg­ur áherslu á að sér­stak­lega verði skoð­að að fjölga fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um í eigu sveit­ar­fé­lags­ins enn hrað­ar en kem­ur fram í þess­ari áætlun og að gert verði ráð fyr­ir því í fjár­fest­ingaráætlun Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig að vel­ferð­ar­sviði verði fal­ið það verk­efni að greina bú­setu­þörf fatl­aðs fólks með langvar­andi stuðn­ings­þarf­ir í Mos­fells­bæ til fram­tíð­ar svo móta megi stefnu um upp­bygg­ingu bú­setu­úr­ræða í takti við þörf á hverj­um tíma.
      Varð­andi leigu­íbúð­ir fyr­ir eldri borg­ara, væri æski­legt að fram kæmi hversu marg­ir þeirra sem eru á bið­lista eft­ir slík­um íbúð­um eigi lög­heim­ili í Mos­fells­bæ.