Mál númer 202303419
- 16. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1572
Lagt er til að bæjarstjóra og velferðarsviði verði falið að afla upplýsinga um hve margar íbúðir Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög leigja í Mosfellsbæ fyrir flóttafólk og einnig hve margar íbúðir sem framleigðar eru á vegum annarra sveitarfélaga eru í Mosfellsbæ.
Frestað vegna tímaskorts.