Mál númer 202302063
- 11. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Fundargerð 34. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 836. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- 4. október 2023
Öldungaráð Mosfellsbæjar #34
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup varðandi málaflokk eldri borgara ræddar.
- 29. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #824
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 64. fundar ungmennaráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. mars 2023
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #64
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 17. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 823. fundi bæjarstjórnar.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar. Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar kom á fundinn og kynnti niðurstöðurnar.
Afgreiðsla 236. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 4. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 265. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. mars 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #265
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Á fundinn mætti Arnar Jónsson forstöðumaður Samskipta og þjónustu og fór yfir helstu niðurstöður þjónustukönnunar sem gerð var meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2022. íþrótta og tómstundanefnd þakkar góða kynningu.
- 7. mars 2023
Menningar- og lýðræðisnefnd #4
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Á fundinn mætti Arnar Jónsson forstöðumaður Samskipta og þjónustu og fór yfir helstu niðurstöður þjónustukönnunar sem gerð var meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2022. Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar góða kynningu.
- 1. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #822
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 417. fundar fræðslunefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 1. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #822
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 4. fundar velferðarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 1. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #822
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 3. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 1. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #822
Lagðar eru fram til kynningar niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022. Málinu er vísað til skipulagsnefndar af 1567. fundi bæjarráðs. Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, kynnir niðurstöður.
Afgreiðsla 585. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 822. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 1. mars 2023
Notendaráð fatlaðs fólks #17
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar fór yfir þjónustukönnun Gallup varðandi málaflokk fatlaðs fólks.
Ráðið lýsir áhyggjum af niðurstöðum könnunarinnar og leggur upp með að ræða málið frekar á næsta fundi ráðsins. Þar óskar ráðið eftir afriti af þeirri könnun sem gerð var árið 2022 þar sem farið var ítarlega í þjónustu við fatlað fólk og hvar áskoranirnar myndu helst liggja. Ráðið óskar eftir greiningu á þeim aðgerðum sem farið var í í framhaldi af þeirri könnun og kallar eftir upplýsingum um stöðuna varðandi þá þætti sem töldust þurfa umbætur.
- 24. febrúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #585
Lagðar eru fram til kynningar niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022. Málinu er vísað til skipulagsnefndar af 1567. fundi bæjarráðs. Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, kynnir niðurstöður.
Lagt fram og kynnt.
- 22. febrúar 2023
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #417
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Á fundinn mætti Arnar Jónsson forstöðumaður Samskipta og þjónustu og fór yfir helstu niðurstöður þjónustukönnunar sem gerð var meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2022. Fræðslunefnd þakkar góða kynningu.
- 21. febrúar 2023
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #4
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
- 21. febrúar 2023
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd #3
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd þakkar forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar fyrir kynninguna.
- 15. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #821
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 kynntar af fulltrúa Gallup.
Afgreiðsla 1567. fundar bæjarráðs samþykkt á 821. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. febrúar 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1567
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 kynntar af fulltrúa Gallup.
Á fund bæjarráðs mætti Matthías Þorvaldsson, frá Gallup og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum þjónustukönnunar meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2022. Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að senda könnunina til kynningar í fastanefndum sveitarfélagsins.
Könnunin sýnir að íbúar eru mjög ánægðir með búsetu í Mosfellsbæ og mælast í öðru sæti á landsvísu. Ánægja mælist yfir meðaltali stærstu sveitarfélaga í níu tilvikum af 12 sem mældir eru. Það eru þó tækifæri til úrbóta og er mikilvægt að skoða þá málaflokka betur.