Mál númer 202302647
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Lögð er fram til kynningar kæra Miðdals ehf., landeiganda að Hrossadal L224003, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2023, þar sem kærð er afgreiðsla á 580. fundi nefndarinnar, er varðar aðalskipulag landsins.
Afgreiðsla 586. fundar bæjarráðs samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Kærð er annars vegar synjun skipulagsnefndar Mosfellsbæjar á efnistöku í Hrossadal og hins vegar ákvörðun um að í frumdrögum nýs aðalskipulags verði ekki efnis- og námuvinnslusvæði í Hrossadal.
Afgreiðsla 1571. fundar bæjarráðs samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. mars 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #586
Lögð er fram til kynningar kæra Miðdals ehf., landeiganda að Hrossadal L224003, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2023, þar sem kærð er afgreiðsla á 580. fundi nefndarinnar, er varðar aðalskipulag landsins.
Frestað vegna tímaskorts
- 9. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1571
Kærð er annars vegar synjun skipulagsnefndar Mosfellsbæjar á efnistöku í Hrossadal og hins vegar ákvörðun um að í frumdrögum nýs aðalskipulags verði ekki efnis- og námuvinnslusvæði í Hrossadal.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarlögmanni að fara með hagsmuni Mosfellsbæjar í málinu.